Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 51 ~ DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning * * 4 * Slydda & $ & # XJ Skúrir Slydduél Snjókoma SJ Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin ss: Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er2vindstig. Súld 2. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 1.48 0,2 8.03 4,4 14.14 0,2 20.21 4,1 10.04 13.40 17.16 15.46 ÍSAFJÖRÐUR 3.51 0,2 9.56 2,4 16.22 °f1 22.13 2,1 10.27 13.46 17.06 15.52 SIGLUFJÖRÐUR 0.16 JL2 6.00 12.20 1 f4 18.29 0r0 10.09 13.28 16.48 15.34 DJÚPIVOGUR 5.11 2,2 11.21 0,2 17.20 2d. 23.34 0,1 9.37 13.10 16.44 15.16 Siávarhæð miðast viö meðalstárstraumsfiöru__________________________ (Morgunblaðið/Siámælinnar Islands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi i gær: H* Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR I DAG Yfirllt: Yfir landinu er dálítill hæðarhryggur sem þokast austur. Um 900 km suður af Hvarfi er 937 ml lægð sem hreyfist norðaustur og fer heldur að grynnast. Spá: Suðaustan og austan átt, víða hvassviðri eða stormur og snjókoma eða slydda en síðar rigning, fyrst sunnanlands. Talsvert hlýnandi eða hiti á bilinu 0 til 5 stig en kólnar heldur sunnan- til með kvöldinu. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Föstudag: Suðvestanátt, stinningskaldi eða all- hvass sunnan- og vestanlands en hægari annars staðar. Á Suður- og Vesturlandi verða él en úr- komulaust annars staðar. Hiti við frostmark. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Fært um Heydal í Búðardal og þaðan yfir Svínad- al, en ófært fyrir Gilsfjörð. Kerlingarskarð er fært en ófært er um Fróðárheiði. Skafrenningur er á öllu Snæfellsnesi. Fært er frá Bíldudal yfir á Brjánslæk um Hálfdán og Kleifaheiði. Unnið er að mokstri í Strandasýslu til Hólmavíkur og um ísafjarðardjúp. Ófært er orðið frá Brú í Hrútafirði til Blönduóss, versnandi veður er á öllu Norður- landi og búist við að vegir lokist með kvöldinu. Á Austurlandi eru flestir vegir færir. Víða er veruleg hálka. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt numer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjón- ustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annar staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Dálitill hæðarhryggur yfir landinu þokast austur. Lægð um 900 km suður af Hvarfi hreyfíst norðaustur og fer heldur að grynnast. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyrl +12 lóttskýjað Glasgow vantar Reykjavík +9 léttskýjað Hamborg 9 rigning Bergen 6 skýjað London vantar Helsinki +5 snjókoma LosAngeles 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 6 skýjað Lúxemborg 6 súld á síð. klst. Narssarssuaq +10 hálfskýjað Madríd 5 þokumóða Nuuk +13 skýjað Malaga 17 léttskýjað Ósló 2 léttskýjað Mallorca 15 þoka í grennd Stokkhólmur 3 skýjað Montreal 0 skýjað Þórshöfn 0 snjóéi á síð. klsl . NewYork 2 skýjað Algarve 16 þokumóða Orlando 3 léttskýjað Amsterdam 11 rigning og súld París 12 skýjað Barcelona 14 mistur Madeira 17 léttskýjað Berlín 8 skúr á síð. klst. Róm 13 heiðskírt Chicago 2 léttskýjað Vín 5 léttskýjað Feneyjar 8 léttskýjað Washington +1 lóttskýjað Frankfurt 6 rigning og súid Winnipeg +14 léttskýjað Krossgátan LÁRÉTT: I nefna, 8 glufa, 9 tætir sundur, 10 veðurfar, 11 skakka, 13 fyrir innan, 15 vænsta, 18 vondar, 21 ungviði, 22 upptök, 23 viðurkennt, 24 skjálfti. LÓÐRÉTT: 2 gyðja, 3 týna, 4 hlífði, 5 tangarnir, 6 mynni, 7 konur, 12 megna, 14 fljót, 15 húsgagn, 16 náð í, 17 nytjalönd, 18 starfið, 19 dánu, 20 tala. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 frekt, 4 fátæk, 7 engið, 8 neytt, 9 ann, 11 ilma, 13 haus, 14 sulla, 15 hark, 17 ljót, 20 egg, 22 látur, 23 rígur, 24 torfi, 25 tæran. Lóðrétt: - 1 freri, 2 elgum, 3 tuða, 4 fönn, 5 teyga, 6 kötts, 10 nýleg, 12 ask, 13 hal, 15 hefit, 16 rytur, 18 júgur, 19 tíran, 20 ermi, 21 græt. í dag er fimmtudagur 2. febrúar, 33. dagur ársins 1995. Kyndil- messa. Orð dagsins er: Margir menn eru kallaðir kærleiksríkir, en tryggan vin, hver fínnur hann? Skipin Reykjavikurhöfn: í gær komu Ottó N. Þor- láksson, Bakkafoss, Skógarfoss, Freyja, Ámi Friðriksson og Vilhelm Egede. Brúar- foss fór út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Snarfari og Hvassafell sem fór samdægurs. Regina C. fór á veiðar og Ránin kemur af veiðum fyrir hádegi. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag og á morgun föstu- dag kl. 13-18. Mannamót Norðurbrún 1. Böðun kl. 8.30, kl. 10 stutt ganga, kl. 9-16.45 smíði, kl. 11-12.15 mat- ur, leikfimi kl. 12.10 og kl. 13-16.45 fijáls spila- mennska, kl. 13.30- 14.30 söngstund, kl. 14.30-15.45 kaffi. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids í Risinu kl. 13 í dag. Dalbraut 18-20. Kl. 9-16.45 föndur, kl. 11-12 matur, kl. 13.30 ganga um nágrennið, kl. 14.45 söngstund, kl. 15-15.45 kaffi. (Orðskv. 20, 6.) Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist, veitingar og verðlaun. Kvenfélagið Hrönn heldur aðalfund í kvöld kl. 20 í Borgartúni 18. Eyfirðingafélagið er með félagsvist á Hall- veigarstöðum í kvöld kl. 20.30 sem er öllum opin. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð er með fyrirlestur í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Wilhelm Norðfjörð sálfræðingur fjallar um viðbrögð unglinga og bama við áföllum eins og ástvinamissi. Bandalag kvenna í Reykjavík heldur for- mannafund í kvöld kl. 20 á Hallveigarstöðum. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kársnessókn. Sam- vemstund fyrir eldri borgara verður í safnað- arheimilinu Borgum í dag frá kl. 14-16.30. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimili kl. 20.30. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirlga. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirlga. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. Breiðholtskirkja. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Umsjón: Sveinn og Hafdís. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgumm í safnaðarheimilinu kl.» 14-16.30 í dag. Gjábakki. Postulíns- málun kl. 9.30. Leikfimi kl. 10.20 og 11.10. Leð- urvinna kl. 13. Kórinn æfir kl. 18.15. Félagsstarf aldraðra, Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun og tréút- skurður. Kl. 10 er leir- munagerð. Á föstudag kl. 9 er aðstoð við böðun og tréútskurður. Stund- in okkar kl. 14. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 aðstoð við böð- un, glerskurður, almenn handavinna, kl. 11 kennt stepp. Sungið við píanóið kl. 13.30. Kl. 15 mun Sigvaldi sýna og kenna jenka og mars. Dansað í kaffitímanum. Kyndilmessa HREINSUNARHÁTÍÐ Maríu meyjar er í dag 40 dögum eftir fæðingu Krists og þá er mik- il ljósadýrð við katólska guðsþjónustu og dagurinn því kenndur við kerti eða kyndla og íslenska nafnið kyndilmessa þaðan uppr- unnið segir í Sögu daganna. Þar segir enn- fremur að veðrabrigði þyki oft verða um þetta leyti á meginlandi Evrópu. Haft er eft- ir bónda austur á Skeiðum eftir miðja 20. öld þegar hann sá sólina setjast á kyndil- messu: „Hún ætlar að setjast í heiði, bölvuð.“ Á sólskin þennan dag að vita á snjóa síðar og hefur sú speki verið umort á íslensku eftir erlendum vísubrotum eða spakmælum og fer hér á eftir: Ef í heiði sólin sést, á sjálfa kyndilmessu snjóa vænta máttu mest maður upp frá þessu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Reykvíkiiigar! Reglulegum fundi wmmmmmmmmmm Borgarstjórnar Reykjavíkur sem haldinn verður í dag, fimmtudag kl. 17:00, verður útvarpað á Aðalstöðinni FM 90.9. Á dagskrá er meðaNMHPiHm seinni umræða fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar 1995. SMtofa borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.