Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 29
'4
MORGUNBLAÐIÐ
PEIMIIMGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 29
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 1. febrúar.
IMEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3845,2 (3834,44)
AlliedSignalCo 35,875 (36)
Alumin Coof Amer.. 79,25 (78,5)
Amer Express Co.... 31,75 (30,625)
AmerTel &Tel 49,75 (49,625)
Betlehem Steel 15,75 (15,625)
Boeing Co 45 (44,625)
Caterpillar 51,375 (51,875)
Chevron Corp 45 (44,75)
Coca ColaCo 52,75 (52,5)
Walt DisneyCo 50,75 (50,875)
Du Pont Co 53,375 (53,26)
Eastman Kodak 48 (48,76)
Exxon CP 62,25 (62,5)
General Electric 51 (51,25)
General Motors 39,625 (38,375)
Goodyear Tire 36 (35,76)
Intl Bus Machine 72,75 (71)
Intl Paper Co 71,625 (70,875)
McDonalds Corp 32,5 (32,875)
Merck&Co 39,875 (39,875)
Minnesota Mining... 52,125 (52,125)
JPMorgan&Co 62,75 (62)
Phillip Morris 60 (59,875)
Procter&Gamble.... 65 (65,625)
Sears Roebuck 44,375 (44,5)
Texaco Inc 60,875 (61,5)
Union Carbide 25,75 (25,75)
United Tch 63,625 (63,5)
Westingouse Elec... 14,125 (14)
Woolworth Corp 15,875 (15,875)
S & P 500 Index 471,07 (468,72)
AppleComp Inc 40,125 (40,376)
CBS Inc 58,375 (58)
Chase Manhattan.. 33,125 (33,125)
Chrysler Corp 45,375 (45)
Citicorp 40,625 (40)
Digital EquipCP 34,5 (33,25)
Ford Motor Co 25,75 (25)
Hewlett-Packard 100,625 (100,5)
LONDON
FT-SE 100 Index 3016,2 (2984,5)
Barclays PLC 585 (580,75)
British Airways 369 (365)
BR Petroleum Co.... 412 (410)
British Telecom 398,25 (397)
Glaxo Holdings 624 (612)
Granda Met PLC.... 363 (360,375)
ICIPLC 741 (745)
Marks&Spencer... 386 (379)
Pearson PLC 575 (569)
ReutersHlds 451 (437)
Royal Insurance 267 (265)
ShellTrnpt (REG) ... 710 (707)
Thorn EMI PLC 1041 (1015)
Unilever 201,5 (201,26)
FRANKFURT
Commerzbk Index.. 2048,43 (2021,27)
AEGAG 141 (141,2)
Allianz AG hldg 2347 (2307)
BASFAG 322,7 (319)
Bay Mot Werke 742,5 (733)
CommerzbankAG.. 322 (319)
Daimler Benz AG.... 706,5 (695)
Deutsche Bank AG. 703 (690,5)
DresdnerBankAG.. 392,5 (387,6)
Feldmuehle Nobel.. 308 (306)
HoechstAG 324 (321,5)
Karstadt 566 (659)
KloecknerHB DT.... 66,2 (64,2)
DT Lufthansa AG.... 195,5 (191)
ManAG STAKT 404,8 (401,8)
MannesmannAG... 409 (408,3)
Siemens Nixdorf 5,45 (5,3)
Preussag AG 463,5 (458)
Schering AG 1100 (1086)
Siemens 664,7 (658,2)
Thyssen AG 295,5 (292)
Veba AG 520,5 (612,6)
Viag 497 (495,6)
Volkswagen AG TÓKÝÓ 393 (393)
Nikkei 225 Index (-> (H)
AsahiGlasS 1180 (1160)
BKoíTokyoLTD 1520 (1540)
Canon Inc 1460 (1470)
Daichi Kangyo BK... 1810 (1860)
Hitachi 858 (854)
Jal 634 (632)
Matsushita EIND... 1430 (1380)
Mitsubishi HVY 679 (672)
MitsuiCo LTD 780 (775)
Nec Corporation 940 (930)
NikonCorp 832 (826)
Pioneer Electron 2140 (2140)
SanyoElec Co 530 (503)
Sharp Corp 1470 (1460)
Sony Corp 4700 (4590)
Sumitomo Bank 1870 (1930)
Toyota MotorCo.... 1890 (1900)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 349,98 (349,27)
Novo-NordiskAS.... 562 (544)
Baltica Holding 33 (33)
Danske Bank 323 (319)
Sophus Berend B ... 485 (475)
ISS Int. Serv. Syst... 171 (170)
Danisco 221 (221)
UnidanmarkA 242 (240)
D/S Svenborg A 169500 (168000)
Carlsberg A 258 (260)
D/S1912B 116500 (116500)
Jyske Bank 394 (387)
ÖSLÓ
OsloTotal IND 655,92 (652,89)
Norsk Hydro 268 (263,5)
Bergeson B 166 (169)
Hafslund AFr 140 (140)
KvaernerA 319,5 (318)
Saga Pet Fr 73 (73)
Orkla-Borreg. B 227 (228)
Elkem A Fr 5,8 (5,6)
Den Nor. Olies 1508,37 (1490,54)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 194,5 (189)
Astra A 422 (420)
EricssonTel 135 (133,5)
Pharmacia 552 (550)
ASI-A 125,5 (125,6)
Sandvik 141 (139)
Volvo 42,7 (42)
SEBA 134 (132,5)
SCA 94,5 (93,5)
SHB 481 (479)
Stora 0
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. I London er verðið í pensum. LV:
verö viö lokun markaöa LG: lokunarverð
I daginn áður.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
1.02.95
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli , 53 53 53 150 7.950
Djúpkarfi 65 59 61 7.476 453.644
Grálúða 150 150 150 1.665 249.750
Karfi 61 51 56 900 50.598
Keila 63 51 60 3.700 221.100
Langa 94 60 94 2.360 220.990
Langlúra 120 120 120 500 60.000
Lúða 420 225 240 717 171.765
Lýsa 36 36 36 100 3.600
Sandkoli 71 71 71 3.500 248.500
Skarkoli 100 98 99 1.400 138.404
Skrépflúra 64 64 64 1.100 70.400
Steinbítur 89 69 85 1.350 115.155
Tindaskata 13 10 11 2.100 23.394
Undirmálsfiskur 71 66 70 870 60.526
Ýsa 135 118 124 5 .'42 5 673.814
Þorskur 128 88 108 25.575 2.760.838
Samtals 94 58.888 5.530.427
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 150 150 150 1.665 249.750
Samtals 150 1.665 249.750
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Ýsa ós 118 118 118 650 76.700
Þorskur ós 124 88 106 10.500 1.115.100
Samtals 107 11.150 1.191.800
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 53 53 53 150 7.950
Djúpkarfi 65 59 61 7.476 453.644
Karfi 61 51 56 900 50.598
Keila 63 63 63 2.700 170.100
Langa 94 60 94 2.360 220.990
Langlúra 120 120 120 500 60.000
Lúða 420 420 420 35 14.700
Lýsa 36 36 36 100 3.600
Sandkoli 71 71 71 3.500 248.500
Skarkoli 100 98 99 1.400 138.404
Skrápflúra 64 64 64 1.100 70.400
Steinbítur 89 69 85 1.350 115.155
Tindaskata 13 10 11 2.100 23.394
Undirmálsfiskur 71 66 70 870 60.526
Ýsa ós 135 121 125 4.775 597.114
Þorskur ós 128 90 109 15.075 1.645.738
Samtals 87 44.391 3.880.812
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Keila 51 51 51 1.000 51.000
Lúða 300 225 230 682 157.065
Samtals 124 1.682 208.065
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. desember
Þir 1080 1060 1040 1020 1000 980 960 ígvísitala HLUTABRÉFA .janúar 1993 = 1000
*
Des. ^ Jan. 1 Feb.
ÞINGVÍSITÖLUR
Breyting, %
1. jan. 1993 1. frá síöustu frá
= 1000/100 feb. birtingu 30/12,'94
- HLUTABRÉFA 1029,98 +0,61 +0,45
- spariskírteina 1 -3 ára 124,07 -0,09 +0,64
- sparisklrteina 3-5 ára 128,02 +0,14 +0,61
- spariskírteina 5 ára + 141,61 +0,01 +0,75
- húsbréfa 7 ára + 134,83 +0,01 -0,23
- peningam. 1-3 mán. 115,52 +0,01 +0,51
- peningam. 3-12 mán. 122,17 +0,02 +0,30
Úrval hlutabréfa 108,41 +0,49 +0,80
Hlutabréfasjóðir 113,45 0,00 -2,47
Sjávarútvegur 86,66 +0,18 +0,40
Verslun og þjónusta 107,35 0,00 -0,69
Iðn. & verktakastarfs. 105,44 -0,42 +0,59
Flutningastarfsemi 118,94 +1,98 +5,40
Olíudreifing 122,69 +0,10 -2,22
Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi Islands og
birtar á ábyrgð þess.
Þir 140' 135- 130- 125- ígvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar1993 = 100
134,83
Des. 1 Jan. 1 Feb.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 21. nóv. til 30. jan.
BENSÍN, dollarar/tonn
20Q----------- —-
Blýlaust
120
100 I t I 1 I i~ t »—t t t l
25.N 2.D 9. 16. 23. 30. 6.J 13. 20. 27.
Athugasemd frá
heilbrigðisráðherra
yEGNA ummæla sem Guðmundur
Ámi Stefánsson, fyrrverandi ráð-
herra, hefur látið frá sér fara um
tilvísanakerfið í heilbrigðisþjónustu
og afstöðu sína í því máli vill Sig-
hvatur Björgvinsson heilbrigðisráð-
herra taka eftirfarandi fram:
I Þegar Guðmundur Árni Stefáns-
son kom í heilbrigðisráðuneytið lá
fyrir áfangaskýrsla frá starfshópi
undir forystu Guðjóns Magnússonar,
sem ég skipaði til að undirbúa tilvís-
anakerfi í heilbrigðisþjónustu. í
starfshópnum átti m.a. sæti fulltrúi
frá Félagi heimilislækna, en Félag
sérfræðinga hafði neitað beiðni minni
um að skipa fulltrúa til að taka sæti
í nefndinni og til að hafa samráð við
heilbrigðisráðuneytið um málið. Þeg-
ar það nefndarálit lá fyrir óskaði ég
eftir að fulltrúar heilbrigðisráðuneyt-
isins, Tryggingastofnunar ríkisins og
fjármáiaráðuneytisins gerðu tillögur
um framkvæmd. Guðmundur Ami
tjáði fulltrúa heilbrigðisráðuneytisins
í starfshópnum að ekki væri ástæða
til að halda þeirri vinnu áfram og lá
því vinna niðri í heilbrigðisráðuneyt-
inu viðvíkjandi tilvísanakerfínu þann
tíma sem Guðmundur Ámi var ráð-
herra. Sú vinna hófst ekki fyrr en
ég kom í ráðuneytið aftur.
í heilbrigðisráðuneytinu eru því
ekki til neinar upplýsingar um at-
hugun á kostnaðarlegum áhrifum
tilvísanakerfis fyrir tilstuðlan fyrr-
verandi heilbrigðisráðherra.
II Ríkisstjómin hóf vinnu að fjár-
lagagerð fyrir árið 1995 vorið 1994.
Þá lá fyrir að fyrirætlun Guðmundar
Árna Stefánssonar um að lækka
útgjöld vegna sérfræðiþjónustu á
árinu 1994 um 100 milljónir króna,
en þá fyrirætlun hafði hann fengið
samþykkta í fjárlögum þess árs,
myndi ekki ganga eftir enda höfðu
engar ráðstafanir verið gerðar til
að svo gæti orðið. Ég lagði þá fram
tillögur um að markmiðinu yrði náð
á árinu 1995 með því að taka upp
tilvísanakerfi. Sú tillaga mín var
samþykkt af ríkisstjórn. Guðmundur
Ámi Stefánsson átti sæti í þeirri
ríkisstjórn. Hann hreyfði engum
andmælum.
III í umræðum í ríkisstjórninni
sumarið 1994 voru sparnaðartillögur
ráðuneyta, þ.á m. heilbrigðisráðu-
neytisins oft til umræðu. Tilvísana-
kerfið bar þá oft á góma. Guðmund-
ur Árni Stefánsson, ráðherra, lét þá
aldrei í ljós að hann myndi snúast
gegn þeirri fyrirætlun.
IV Ríkisstjórnin lagði fjárlaga-
frumvarp fyrir árið 1995 fyrir Al-
þingi í upphafi þings í haust. I grein-
argerð með fmmvarpinu á bls. 327
stendur orðrétt: „Áformað er að
lækka útgjöld sjúkratrygginga um
420 milljónir króna frá því sem ann-
ars hefði orðið. í fyrsta lagi er ráð-
gert að lækka lyfjagjöld um 200
milljónir króna með aðgerðum í kjöl-
far þess að vegna gildistöku ákvæða
nýrra lyfjalaga um verðlagningu og
sölu lyfja verði flýtt. í öðm lagi er
áformað að taka upp tilvísanaskyldu
til sérfræðinga og spara með því 100
m.kr.“
Pj árlagafrumvarpið og greinar-
gerð þess voru samþykkt af ráðherr-
um á ríkisstjórnarfundi sem sameig-
inleg tillaga þeirra til Alþingis. Guð-
mundur Arni Stefánsson var þá ráð-
herra. Hann var einn af þeim sem
samþykkti tillögugerðina.
V í meðferð Alþingis á fjárlaga-
frumvarpi ríkisstjórnarinnar komu
ýmis atriði til umræðu á Alþingi,
þ.á m áformin um að taka upp tilvís-
anakerfi. Mér er ekki kunnugt um
að Guðmundur Árni Stefánsson hafi
nokkru sinni við það tækifæri látið
í ljós andstöðu, enda stóð hann að
tillögunni sem ráðherra. Þegar fjár-
lögin voru afgreidd sem lög frá Al-
þingi var hann viðstaddur þá at-
kvæðagreiðslu. Guðmundur Árni
Stefánsson greiddi atkvæði með fjár-
lögunum athugasemdalaust.
Reykjavík, 1. febrúar 1995,
Sighvatur Björgvinsson,
heilbrigðisráðherra.
Snjóflóðafrumvarpið
verður endurskoðað
RANNVEIG Guðmundsdóttir félags-
málaráðherra mælti í gær fyrir frum-
varpi á Alþingi um varnir gegn snjó-
flóðum og skriðuföllum. Rannveig
sagði í framsöguræðu sinni að nauð-
synlegt væri að endurskoða frum-
varpið í ljósi snjóflóðanna sem urðu
í Súðavík 16. janúar, en frumvarpið
var samið áður en þau féllu.
Nefnd ráðuneytisstjóra, sem skip-
uð var eftir atburðina í Súðavík, er
nú að störfum, en hlutverk hennar
er m.a. að fara yfir frumvarpið um
snjóflóðavamir að nýju. Rannveig
sagði að nefndinni hefði verið gert
að hraða störfum sínum og leggja
tillögur sínar fyrir félagsmálanefnd
Alþingis, sem fær frumvarpið til
umfjöliunar að lokinni fyrstu um-
ræðu.
Rannveig sagði Ijóst að Islending-
ar þyrftu að leggja mun meiri áherslu
á forvamir og rannsóknir á snjóflóða-
hættu en þeir hefðu gert fram að
þessu. Hún sagði greinilegt að við
hefðum sofið á verðinum hvað þetta
varðar.
Rannveig sagði að á síðustu árum
hefði verið varið að jafnaði um 2,5
milljónum á ári til að meta hættu á
snjóflóðum hér á landi. í nóvember
á síðasta ári hefði verið búið að gera
hættumat fyrir Patreksfjörð, Flat-
eyri, ísafjörð, Súðavík, Seyðisfjörð
og Neskaupstað. Hættumati fyrir
Sigluflörð væri að mestu lokið. Und-
irbúningsvinnu fyrir flesta aðra þétt-
býlisstaði væri lokið. Hættumat yrði
ekki klárað fyrir Ólafsvík, Tálkna-
fjörð, Bíldudal og Suðureyri fyrr en
nýjar reglur um hættumat lægju fyr-
ir.
Fyrstu umræðu um frumvarpið
lauk ekki í gær. Einar K. Guðfinns-
son, alþingismaður Sjálfstæðis-
flokksins, hvatti eindregið til þess
að afgreiðslu frumvarpsins yrði hrað-
að þannig að það yrði að lögum fyrir
þinglok.
A-listinn á Vestfjörðum
Sighvatur efstur
FRAMBOÐSLISTI Alþýðuflokksins í
Vestfjarðarkjördæmi hefur verið
ákveðinn, en hann er svohljóðandi:
1. Sighvatur K. Björgvinsson, ráð-
herra, Reykjavík, 2. Ægir Hafberg,
sparisjóðsstjóri, Flateyri, 3. Kristín
Jóh. Bjömsdóttir, sjúkraliði, Patreks-
fírði, 4. Guðjón Bijánsson, fram-
kvæmdastjóri FSÍ, ísafirði, 5. Ólafur
Benediktsson, slökkviliðsstjóri, Bol-
ungarvík, 6. Gróa Stefánsdóttir, hús-
móðir, ísafirði, 7. Benedikt Bjama-
son, sjómaður, Suðureyri, 8. Jón Guð-
mundsson, trésmíðameistari, Bíldud-
al, 9. Hansína Einarsdóttir, húsmóðir,
ísafirði og .10. Karvel S.I. Pálmason,
fyrrverandi alþingismaður, Bolungar-
vík.
Kosningastjóri flokksins verður
Gísli Hjartarson, ristjóri á ísafirði og
verður kosningaskrifstofa A-listans
opnuð eftir næstu helgi á efstu hæð
kratahallarinnar við Silfurtorg á
Isafirði. Símanúmer og faxnúmer
verða nánar auglýst síðar.