Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 37
ANNA
MARÍA
MAGNÚS-
DÓTTIR
+ Anna María Magnúsdóttir
fæddist í Reykjavík 29.
september 1924. Hún lést á
heimili sínu í Reykjavík 16.
janúar síðastliðinn og fór út-
. för hennar fram frá Dóm-
kirkjunni 26. janúar.
ELSKU amma. Með fáum orðum
viljum við minnast þín og allra
okkar ánægjustunda. Þó langt
væri á milli okkar voru stundirnar
margar og góðar hjá okkur í Kaup-
mannahöfn, í Ljósheimum og síðar
í Rauðagerðinu.
Alltaf voruð þið Eiríkur tilbún
að taka á móti okkur eða haga
ferðum ykkar þannig að komið var
við í Höfn. Okkar síðustu stundir
voru ógleymanlegar og góðar.
Þetta voru bara nokkrar stundir
heima hjá okkur á leið heim til
íslands eftir Spánarferðir í tilefni
sjötugsafmælis þíns, elsku amma.
Við biðjum guð að blessa þig
og þökkum allar góðu stundirnar
með þér.
Ella María og Bjarki.
MINNIIMGAR
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu
og hlýhug við fráfall og útför elskulegs
eiginmanns mfns, föður okkar, tengda-
föður, afa og langafa,
GÍSLA JÓNS ODDSSONAR
garðyrkjubónda,
Ljósalandi,
Biskupstungum.
Sérstakar þakkir til starfsfólks heilsu-
gæslu Laugaráss, deiidar 11-E Land-
spítalanum og Sjúkrahúss Suðurlands fyrir góða umönnun.
Sigurbjörg S. Steindórsdóttir,
Sigurbjörg Gísladóttir, Hannes Kristmundsson,
Sveinn St. Gislason, Magnea Á. Árnadóttir,
Svanhvít Gfsladóttir, Reynir Gíslason,
barnabörn, barnabarnabörn
og aðrir aðstandendur.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra, nær og
fjær, sem á margvíslegan hátt sýndu
okkur samúð, aðstoð og vinarhug við
fráfall og útför eiginkonu minnar, móður
okkar, tengdamóður og ömmu,
ÁSTU KRISTÍNAR KRISTENSEN,
Kríuhólum 4,
Reykjavik.
Sérstakar þakkirtil Þórarins Sveinsson-
ar læknis og starfsfólks krabbameins-
deildar Landspítalans.
Guð blessi ykkur öll.
Einar Kristinn Jósteinsson,
Ingibjörg Einarsdóttir, Emil Þór Emilsson,
Árni Einarsson, Ásta ísberg,
Jósteinn Einarsson, Guðbjörg Þóra Andrésdóttir,
Lilja Einarsdóttir, Ulf Karlstrand
og barnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður,
bróður, afa og langafa,
HELGA EINARSSONAR,
Rauðalæk 45.
Kristín Friðriksdóttir,
Björg Helgadóttir,
Oddný Helgadóttir, Kristján Sigurðsson,
Erla Helgadóttir, Haraldur Eyjólfsson
Guðrún Einarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem á svo margvíslegan
hátt hafa heiðrað minningu elskulegs eiginmanns mfns, föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
SMÁRA GUÐMUNDSSONAR,
og vottað okkur samúð, hlýhug og einstaka vináttu.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún ída Stanleysdóttir,
Perla Hlíf Smáradóttir, Guðjón R. Guðjónsson,
Sigrún Lilja Smáradóttir, Jón Kr. Guðmundsson,
Guðrún Birna Smáradóttir, Ragnar G. Ragnarsson,
Heiðar Stanley Smárason, Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir,
Kristrún Ollý Smáradóttir, Hörður F. Bjarnason,
Guðmundur Birgir Smárason, Margrét H. Hallmundsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
RJ| iWÞAUGLÝSINC 3AR
Rafvirkjar
Óskum eftir að ráða rafvirkja með
starfsreynslu.
Upplýsingar í síma 6518530 milli kl. 13 og 17.
Hitatækni hf.,
Skipholti 11-13.
fff
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Stuðningsstarf
Óskum að ráða þroskaþjálfa eða annað upp-
eldismenntað starfsfólk í stuðningsstarf nú
þegar í leikskólann Ægisborg v/Ægisíðu.
Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í
síma 551-4810.
Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir
vinnustaðir.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Schwarzkopf
Módel óskast
Stúlkur, 15-25 ára, ca 170 cm háar, í fata-
stærð 36-38, sem eru opnar fyrir breytingu
á hárgreiðslu (s.s. lit og klippingu), óskast
á fyrirhugaða hárgreiðslusýningu á Hótel
íslandi 5. mars nk.
Áhugasamir hafi samband í síma 675916
(Sirrý) föstudaginn 3. febrúar nk.
Ð Mtur | f
Hetursson hl
Til sölu er
verslun á Selfossi
Um er að ræða sérverslun í fullum rekstri.
Spennandi tækifæri fyrir duglegan aðila.
Nánari upplýsingar hjá Lögmönnum Suður-
landi hf., Áusturvegi 3, 800 Selfossi.
ÓLAFUR BJÖRNSSON HDL.
SIGURÐUR JÓNSSON HDL.
SIGURÐUR SIGURJONSSON HDL.
Austurvegi 3 -
pósthólf 241 - 802 Selfossi
Lögmenn
m
Suðuriona!
Laxveiðimenn
Til sölu veiðileyfi í Brennu (vatnamót Þverár
og Hvítár í Borgarfirði) fyrir sumarið 1995.
Upplýsingar gefur Dagur Garðarsson í síma
77840 alla virka daga frá kl. 8.00-18.00.
w
Oska eftir flekamótum
annað hvort Hunnebeck eða Doka.
Á sama stað óskast einnig byggingakrani.
Upplýsingar í símum 75705 og 671338 eftir
kl. 19.00.
Auglýsing
Rannsóknarráð íslands auglýsir eftir um-
sóknum um styrki úr Bygginga- og tækja-
sjóði og er umsóknarfrestur til 1. mars nk.
Veittir eru styrkirtil nýbygginga og nýinnrétt-
inga eldra húsnæðis fyrir vísinda- og rann-
sóknastarfsemi. Þá eru veittir styrkir til kaupa
á dýrum tækjum og búnaði.
Umsækjendur um styrki úr Bygginga- og
tækjasjóði geta aðeins verið opinberar vís-
inda- og rannsóknastofnánir og er æskilegt
að um samvinnuverkefni þeirra í milli sé að
ræða. Einkaaðilar, fyrirtæki eða samtök geta
þó verið aðilar að slíku samstarfi.
Umsóknum skulu fylgja greinargerðir um
hlutverk viðkomandi framkvæmdar eða
tækjakaupum og samhengi við áform um-
sækjendanna um uppbyggingu rannsókna-
aðstöðu. Koma þarf fram hvaða aðilarstanda
að fjárfestingum og hvernig heildarfjármögn-
un verður háttað.
I.O.O.F. 5 = 176228'h =
St. St. 5995020219 X
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aglow, kristlegt
kærleiksnet kvenna
Febrúartundurinn verður haldinn
i kvöld kl. 20.00 í Stakkahlíð 17.
Gestur fundarins er Sólveig
Traustadóttir. Allar konur eru
hjartanlega velkomnar. Þáttöku-
gjald er 500 krónur.
Grensásvegi8
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir!
Aðalstöðvar KFUM,
Holtavegi 28
Fundur í kvöld kl. 20.30 við
Holtaveg. Stæltir strákar. Eldri
KFUM-drengir teknir tali.
Upphafsorð hefur Guðmundur
Guðlaugsson. Hugleiðing: Ást-
ráður Sigursteindórsson.
Allir karlmenn velkomnir.
íl : 'íík-- Hjálpræðis-
herinn
Kirkjuslræti 2
Kvöldvaka kl. 20.30. Guðmundur
Guðjónsson og Óskar Jónsson
stjórna og tala. Happdrætti og
veitingar. Allir velkomnir.
Ath.: Útsala í Flóamarkaðsbúð-
inni, Garðastræti 6, í dag og á
morgun kl. 13-18.
Hallveigarstig 1 »sími 614330
Myndakvöld 2. febrúar
í kvöld sýnir Gunnar S. Guð-
mundsson myndir sinar frá ferð
um „Laugaveginn" dagana
18.-21. júlí sl. og einnig nokkrar
haustmyndir úr Básum og frá
gönguferð yfir Fimmvörðuháls.
Sýningin hefst kl. 20.30 í Fóst-
bræðraheimilinu við Langholts-
veg. Hlaðborð kaffinefndar inni-
falið í aðgangseyri.
Helgarferð á gönguskíðum
í Nesbúð 4.-5. febrúar
Gengið af Hellisheiði og niður
að Nesjavöllum, síðan út með
Grafningi á sunnudag. Góð gisti-
aðstaða og matur í Nesbúð.
Brottför laugardagsmorgun.
Fararstjóri: Reynir Sigurðsson.
Miðasala og upplýsingar á skrif-
stofu Útivistar.
Ferðaáætlun Útivistar 1995 er
komin út.
Útivist.