Morgunblaðið - 03.02.1995, Page 11

Morgunblaðið - 03.02.1995, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 11 FRÉTTIR Bókun Sjálfstæðis- flokks í borgarráði Stöðumæla- gjöld aldrei hugsuð sem tekjustofn STÖÐUMÆLAGJÖLD hafa aldrei verið hugsuð sem sérstakur tekju- stofn fyrir borgarsjóð eins og R- listinn stefnir að, segir í bókun borgarráðsmanna Sjálfstæðis- flokksins í borgarráði. Bókunin var lögð fram vegna tillögu Reykjavík- urlistans um hækkun bílastæða- gjalda í borginni. Stýra notkun bílastæða I bókuninni kemur fram að stöðumælagjöld séu til þess ætluð að stýra notkun á bílastæðum í miðborginni og víða. Þau hafi aldr- ei áður verið hugsuð sem sérstak- ur tekjustofn fyrir borgarsjóð eins og R-listinn stefni nú að. Skaðleg áhrif Þá segir: „Verði tillögur R-list- ans um stórhækkun á gjöldum vegna bílastæða að veruieika er alveg ljóst að það hefur mjög skað- leg áhrif á verslun og uppbyggingu í miðbænum og á Laugavegssvæð- inu. Jafnframt vinnur þessi fyrir- ætlan R-listans gegn þeirri stefnu að auðvelda almenningi aðkomu að miðbænum í þeim tilgangi að efla og styrkja þar blómlegt mann- líf. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæð- isflokksins vara því við samþykkt þessara tillagna og hvetja til þess, að haft verði fullt samráð við hags- munaaðila og samtök þeirra á miðbæjarsvæðinu um hugsanlegar breytingar á gjaldtöku áður en málið verður tekið til afgreiðslu í borgarstjórn.“ -----♦ ♦ ♦---- Reykjavík styrkir Súð- víkinga BORGARRÁÐ hefur samþykkt að leggja fram 6.180.000 krónur í aðstoð við Súðavíkurhrepp vegna snjóflóðanna 16. janúar. Á fundi borgarráðs var lagt fram erindi Sambands ísl. sveitar- félaga, en í samþykkt stjórnar sambandsins er þeim tilmælum beint til allra sveitarfélaga að sam- einast um aðstoð við Súðavíkur- hrepp. Sjábu m í víbara samhcngi! kr. 1.299.000.- Ceríb samanburb á verbi og búnabi OPEL Ebalmerki á uppleib Opib laugardag og sunnudag kl. 14-17 Veriö velkomin í reynslu- akstur Opel Astra VW Golf T. Corolla MMC Lancer Verð kr. ' 1.299.000.- 1.255.000,- 1.299.000,- 1.295.000,- Dyrafjöldi 4 5* 4 4 Lengd 4239mm 4020mm 4270mm 4275mm Breidd 1696mm 1695mm 1685mm 1690mm Utvarp og segulband Já Nei Nei Nei Hátalarar 6 stk. Nei 2 stk 4 stk Samlæsing m/þjófavörn Já Nei Nei Nei Fiarstvrðir útispeqlar Já Já Já Já Bílbeltastrekkjarar Já Nei Nei Nei Tvöfaldir stvrktarbitar Já Nei Nei Nei Stillanleq hæð öryqqisbelta Já Já Já Já Einnig fyrir aftursæti Já Já Nei Nei Vökvastýri Já Já Já Já Vélastærð & hestöfl 1400cc 82HÖ 1400cc 60Hö 1330cc 90HÖ 1300cc 75HÖ íslensk ryðvörn Já Nei Nei** Nei Fjölinnsprautun Já Nei Já Já VW Golf ekki fáanlegur 4ra dyra * aðeins undirvagnsryðvörn Fossháls 1 HOReykjavík Sími 634000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.