Morgunblaðið - 03.02.1995, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 41
BRIDS
Umsjön Arnór
G.Ragnarsson
T vímenningnrinn
á Bridshátíð
stækkaður í 72 pör
BREYTING hefir verið ákveðin á tví-
menningi Bridshátíðar sem spilaður
verður 10.-11. febrúar. Tvímenning-
urinn hefur verið stækkaður upp í 72
pör og verður raðað niður í ijóra 18
para riðla og spilaðar 3 umferðir, alls
90 spil.
24 erlend pör koma, 44 íslensk pör
hafa verið valin úr umsóknum og
keppt verður um 6 sæti í vetrarmitc-
ell BSÍ föstudagskvöldið 3. febrúar.
Erlendu keppendurnir eru þessir:
Jason Hackett - Justin Hackett, Bretlandi
Tom Townsend - Jeffrey Allerton, Bretlandi
Michael Rosenberg - Debbie Zuckerburg, USA
Fred Stewart - Steve Weinstein, USA
Zia Mahmood - Tony Forrester, Pak./Bretl.
George Mittelman - Fred Gittelman, Kanada
Larry Cohen - David Berkowitz, USA
Rita Shugart - Andrew Robson, USA/Bretl.
M.Özdil - N. Kubak, Tyrklandi
Jensen - Jönsen, Færeyjum
Mohr - Per Kallsberg, Færeyjum
Tor Höyland - Sveinung Sva, Noregi
Frances Miller - mrs. Leila Whiting, USA
Harold - mrs. Elizabeth Johnson, USA
Mrs. Haddy Harrington - mrs. Gaiy Athelstan, USA
Mrs. Georgia Tanner - dr. Guy Tanner, USA
Mrs. Sally Jo Carter - mr. Jack Potts, USA
Mr. James Jackson - mr. James Cobb, USA
Mr. Curt - mrs. Winifred Kammer, USA
Mrs. Nancy Evins - mrs. Mary Evans, USA
Mr. Robert - mrs. Bernice Stevenson Mariam, USA
Mr. Harold Johnson, Kanda - ?
Mr. Gerald - mrs. Carole Johnson, USA
Mr. Marvin - mrs. Rita Pulver, USA
Islensku keppendumir eru eftirfarandi:
Olafur Lárusson - Hermann Lárusson
Aðalsteinn Jörgensen - Bjöm Eysteinsson
Björgvin Þorsteinsson - Guðmundur Eiríksson
Einar V. Kristjánsson - Amar G. Hinriksson
Erla Siguijónsdóttir - Kristjana Steingrimsdóttir
Friðjón Þórhallsson - Þröstur Ingimarsson
Grímur Amarson - Bjöm Snorrason
Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþjófur Einarsson
Guðjón Bragason - Vignir Hauksson
Guðjón Stefánsson - Jón A. Guðmundsson
Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson
Guðmundur Hermannsson - Helgi Jóhannsson
Guðmundur Pétursson - Björgvin M. Kristinsson
Gunnlaugur Kristjánss. - Hróðmar Sigurbjömsson
Guttormur Kristmannsson - Pálmi Kristmannsson
Hrólfur Hjaltason - Sigtryggur Sigurðsson
Jakob Kristinsson - Matthias Þorvaldsson
Jón Baldursson - Sævar Þorbjömsson
Jón Þorvarðarson - Haukur Ingason
Jón Sigurbjömsson - Ásgrimur Sigurbjömsson
Jón St. Gunnlaugsson - Björgvin Víglundsson
Júlíus Siguijónsson - Sigurður Vilhjálmsson
Karl 0. Garðarsson - Kjartan Ásmundsson
Kristján Blöndal - Stefán Guðjohnsen
Kristján M. Gunnarsson - Helgi G. Helgason
Magnús Magnússon - Steinar Jónsson
ísak Örn Sigurðsson - Helgi Sigurðsson
Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjartarson
Oddur Hjaltason - Eiríkur Hjaltason
Örn Amþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson
Páll Hjaltason - Hjalti Elíasson
Páll Valdimarsson - Rapar Magnússon
Ragnar T. Jónasson - Tryggvi Ingason
Rúnar Magnússon - Jónas P. Erlingsson
Sigfús Öm Amarson - Ljósbrá Baldursdóttir
Sigmundur Stefánsson - Hallgrimur Hallgrimsson
Sigriður S. Kristjánsdóttir - Bragi L. Hauksson
Símon Símonarson - Bjköm Theódórsson
Stefán Jóhannsson - Ingi Agnarsson
Steingr. Gautur Pétursson - Mapús Torfason
Sverrir Ármannsson - Ragnar Hermannsson
Valur Sigurðsson - Kristinn Sölvason
1. varapar er Karl G. Karlsson og
Karl Einarsson og keppt verður um
önnur varaparasæti í föstudagsmitc-
ell BSÍ, 3. febrúar nk. kl. 19.00 í
Þönglabakka 1.
Keppnisgjald verður óbreytt,
i 0.000 kr. og jakkafataklæðnaður og
hálstau áskilið í tvímenning Bridshá-
tíðar. Ef einhveijir keppendur sem
valdir hafa verið vilja draga umsókn
sína til baka vegna breytts fyrirkomu-
lags eru þeir vinsamlega beðnir um
að hringja sem fyrst á skrifstofu
Bridssambands íslands í síma
587-9360.
Sveitakeppni Bridshátíðar
Sveitakeppni Bridshátíðar er orðin
fullbókuð en enn er verið að bóka
varasveitir og unnið er að því að fá
fleiri sali á Hótel Loftleiðum. Ef ein-
hveijir eiga eftir að skrá sveitir á
Bridshátíð eru þeir beðnir að hafa
samband sem fyrst á skrifstofu Brids-
sambands íslands í síma 587-9360.
Félagsstarf
verkalýðsfélaganna á
Suðurlandsbraut 30
Spiluð var fimmtudaginn 26. janúar
fyrri' umferð járniðnaðarmannamóts-
ins. 18 pör mættu og voru spiluð 24
spil. Miðlungur 168.
Seinna kvöldið verður spilað 9. febr-
úar og hefst kl. 19.30.
Skúli ísleifsson - Sigurður Skúlason 234
Hjalti Bergmann - Stefán Ólafsson 193
Ásvaldur Jónatansson - Sigurður Enoksson
192
ÁmiValsson-GuðniPálmiOddsson 175
Filipus Þórhallsson - Sigurður Geirsson 173
Þröstur með
vinningsforskot
SKÁK
S k á k þ i n g
Reykjavíkur
19 9 5
Undanúrslit FIDE-
HM hefjast á sunnu-
dag á Indlandi
ÞRÖSTUR Þórhallsson, alþjóð-
legur meistari, hefur örugga
forystu fyrir síðustu umferðina
á Skákþingi Reykjavíkur sem
tefld verður í kvöld. Þröstur
hefur níu vinninga af tíu mögu-
legum, en Arnar E. Gunnarsson
er í öðru sæti með átta vinn-
inga.
Þresti nægir því jafntefli í
kvöld til að verða Reykjavíkur-
meistari. Hann vann Hörð
Garðarsson örugglega í næsts-
íðustu umferð, en Hörður hafði
komið mjög á óvart með sigrum
á Jóni G. Viðarssyni og Júlíusi
Friðjónssyni. Af öðrum úrslit-
um má nefna að Arnar E.
Gunnarsson og Jóhann H. Sig-
urðsson gerðu jafntefli, Björn
Freyr Björnsson vann Magnús
Pálma Örnólfsson, Sævar
Bjamason vann Ögmund Krist-
insson og Jón G. Viðarsson
vann Braga Þorfinnsson.
Staðan fyrir síðustu um-
ferð:
1. Þröstur Þórhallsson 9 v.
2. Arnar E. Gunnarsson 8 v.
3. -4. Jóhann H. Sigurðsson Vh
v.
3.-4. Björn Freyr Björnsson
7'/2 v.
5.-11. Hörður Garðarsson 7 v.
5.-11. Páll A. Þórarinsson 7 v.
5.-11. Arnar Þorsteinsson 7 v.
5.-11. Júlíus Friðjónsson 7 v.
5.-11. Sævar Bjarnason 7 v.
5.-11. Baldvin Gíslason 7 v.
5.-.11. Jón Viktor Gunnarsson
7 v.
12.-16. Magnús P. Örnólfsson
6V2 v.
12.-16. James Burden 6V2 v.
12.-16. Jón Garðar Viðarsson
6V2 v.
12.-16. Kristján Eðvarðsson
6l/2 V.
12.-16. Magnús Örn Úlfarsson
6‘/2 v.
Margeir Pétursson
WtAEÞAUGL YSINGAR
Ólafsfirðingar
Munið þorrablót Ólafsfirðingafélagsins í veislu-
sal Iðnaðarhússins, Hallveigarstíg 1, á morg-
un, 4. febrúar, kl. 19.00.
Forsala aðgöngumiða. Upplýsingar gefa:
Helga sími 41953, Bergþóra sími 884788 og
Margrét sími 30246.
Rækja
Tilboð óskast í 45 tonn af úthafsrækjukvóta
á leiguverði.
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt:
„Rækja - 7725", fyrir 6. febrúar.
Hjallasökn
Aðalsafnaðarfundur
Boðað er til aðalsafnaðarfundar í Hjallasókn
í Kópavogi sunnudaginn 5. febrúar nk.
Fundurinn verður haldinn í Hjallakirkju að
aflokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, þ.e.
kjör sóknarnefndar og reikningsskil.
"éóknarnefnd.
Aðalfundur
Slysavarnadeildar kvenna í Reykjavík verður
haldinn í Höllubúð, Sigtúni 9, fimmtudaginn
16. febrúar 1995 kl. 20.00.
Dagskrá:
Kosning stjórnar.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Flokksráðs- og formanna-
ráðstefna Sjálfstæðis-
flokksins 18. febrúar 1995
Flokksráð og formenn félaga og samtaka Sjálfstaeðisflokksins eru
boðaðir til fundar laugardaginn 18. febrúar kl. 09.00 í Félagsheim-
ili Seltjarnarness við Suðurströnd (inngangur norðanmegin við
sundlaug og íþróttamiðstöð).
Auk flokksráðsmanna og formanna félaga og samtaka Sjálfstæðis-
flokksins eru boðaðir á fundinn frambjóðendur í aðalsætum við al-
þingiskosningar í april nk. og kosningastjórar kjördæmanna.
Dagskrá:
1. Ræða formanns Sjálfstæðisflokksins Davíðs Oddssonar,
forsætisráðherra.
2. Kosningar, kosningastarfið og málefnaundirbúningur flokksins
fyrir alþingiskosningarnar.
Ráðgert er að fundinum Ijúki kl. 18.00.
Mikilvægt er að sem allra flestir þeirra, er rétt eiga til fundarsetu,
mæti og taki þátt í undirbúningi flokksins fyrir alþingiskosningarnar.
Fundarboð og dagskrá veröur send fundarmönnum næstu daga.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 682900 eða bréfasima
682927.
Til leigu
í húsi Sjóklæðagerðar ísiands hf. (66°norð-
ur), Skúlagötu 51, Reykjavík, eru til leigu ca
200 fm á 2. hæð og ca 100 fm á 3. hæð.
Tilbúið til leigu strax.
Upplýsingar í síma 12200 eða 11520 milli
kl. 14 og 17 daglega.
SJÓKUEÐAGERÐIN HF
Kópavogsbúar - opið hús
Munið að oþið hús
er á hverjum laugar-
degi milli kl. 10-12
í Flamraborg 1, 3.
hæð. Á staðnum eru
ávallt einhverjir bæj-
arfulltrúar og aðrir
fulltrúar Sjálfstæð- e
isflokksins. Bæjar-
fulltrúarnir Bragi
Miklaelsson, for-
maður skólanefndar og Arnór Pálsson, varaformaður félagsmála-
ráðs, verða til viðtals á morgun, laugardaginn 4. febrúar.
Kópavogsbúar eru hvattir til að líta við, því þetta er rétti staðurinn
til að ræða bæjar- og landsmálin.
Ávallt heitt kaffi á könnunni.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Þorrablót sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík
Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldið
laugardaginn 4. febrúar nk. í Valhöll. Blótið hefst kl. 20.00 en húsið
verður oþnað kl. 19.30.
Á boðstólum verður margrómað þorrahlaðborð.
Heiðursgestir verða Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra, og kona
hans, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, lektor.
Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, verður blótsstjóri og Árni Elvar verður
við píanóið.
Miðasala verður i Valhöll í dag, föstudag, milli kl. 9.00 og 17.00.
Nauðsynlegt er að tryggja sér miða fyrirfram.
Vörður, Hvöt, Óðinn og Heimdallur.
I.O.O.F. 12 = 176327V2 = Þm
I.O.O.F. 1 = 176238’A =
FERÐAFELAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Sunnudagsferðir 5. febr.
Skíðagöngur bæði kl. 10.30 og
13.00 og gönguferð (Heiðmörk)
kl. 13.00. Heimkoma um kl. 16.30.
Nánar auglýst um helgina.
Opið hús i Mörkinni 6 (risi) á
þriðjudagskvöldið 7. feþrúar kl.
20-22. Kynning á ferðaáætlun-
inni nýju.
Ferðafélag islands.
Áður auglýst Toyota-
skíðagöngumót 1995
verður haldið nk. laugardag kl.
14.00 á Laugardalsvellinum.
Skráning á mótsstað kl. 13.00.
Gengið í öllum flokkum. Frjáls
aöferð.
Uþþlýsingar í síma 12371.
Skíðafélag Reykjavíkur.
Frá Guðspeki-
félaginu
Ingótfsstræti 22
Áskriftarsími
Ganglera er
989-62070
Föstudagur
3. febrúar1995:
í kvöld kl. 21.00 heldur Sigurður
Bogi Stefánsson geðlæknir er-
indi um hugræna meðferð í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag er oþið hús frá
kl. 15 til kl. 17 með fræðslu
og umræðum. Starf félagsins er
ókeypis og öllum opið.
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Helgarferð á göngu-
skíðum 4.-5. febrúar
í Nesbúð
Fararstjóri er Reynir Sigurðsson.
Miðasaia og uppl. á skrifstofu
Útivistar.
Dagsferðir Útivistar sun. 5. feb.
Kl. 10.30: Kálfatjörn-Hólmabúð.
Kl. 10.30: Skíðaganga.
Ferðaáætlun Útivistar 1995 er
komin út.
Útivist.