Morgunblaðið - 03.02.1995, Qupperneq 48
48 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Mannlíf
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
2. sýn. sun. 5/2 uppselt - 3. sýn. mið. 8/2 uppselt - 4. sýn. fös. 10/2 uppselt
5. sýn. mið. 15/2 uppselt-6. sýn. lau. 18/2-7. sýn.fös. 24/2-8. sýn. sun. 26/2.
Litla sviðið kl. 20.30:
• OLEANNA eftir David Mamet
6. sýn. sun. 5/2-7. sýn. mið. 8/2 - 8. sýn. fös. 10/2 - mið. 15/2 - lau. 18/2.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Sun. 5/2, uppselt - fös. 10/2 uppselt - lau. 18/2 uppselt - fös. 24/2.
%GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld örfá sæti laus - lau. 11/2 nokkur sæti laus - sun. 12/2 - fim. 16/2 -
sun. 19/2 - fim. 23/2 - lau. 25/2. Ath. fáar sýningar eftir.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Lau. 4/2 nokkur sæti laus, næstsíðasta sýning - fim. 9/2 síðasta sýning.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 5/2 nokkur sæti laus - sun. 12/2 nokkur sæti laus - sun. 19/2 uppselt -
lau. 25/2.
GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til
18:00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grxna línan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta.
FÓLK í FRÉTTUM
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT
9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda,
uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2, fim. 9/2, fös. 10/2 örfá sæti laus.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. íkvöld, 30. sýn., lau. 11/2, næst síðasta sýn, lau. 25/2, allra siðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. í kvöld, næst síðasta sýn., sun. 12/2, síðasta sýning, fáein sæti laus.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. sun. 5/2 kl.16 fáein sæti laus, fim. 9/2 kl. 20, sun. 12/2 kl. 16.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
eftir Verdi
Frumsýning fös. 10. feb. örfá sæti laus, hátíðarsýning sun. 12. feb. örfá sæti
laus, 3. sýn. fös. 17. feb., 4. sýn. lau. 18. feb.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
F R Ú E M I L í A| Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekov.
Siðdegissýning sun. 12/2 kl. 15
og sun. 19/2 kl. 15.
Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum timum
í símsvara, sími 12233.
TANGO
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
Frumsýning föstud. 3. feb. kl. 20 - uppselt.
2. sýn. sunnud. 5. feb. kl. 20 - uppselt.
3. sýn. fimmtud. 9. feb. kl. 20 - uppselt.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
Sýn. lau. 4/2 kl. 20:30,
fös. 10/2 kl. 20.30.
• Á SVÖRTUM FJÖÐRUM -
úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar
eftir Erling Sigurðarson
Sýn. mið. 8/2 kl. 18, lau. 11/2 kl. 20.30,
sun. 12/2 kl. 20.30.
• BarPar SÝNT í ÞORPINU
Þri. 7/2 kl. 20.30, fim. 9/2 kl. 20.30 -
aðeins þessar tvær sýningar.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 24073.
Leikfélag Menntaskólans
v. Hamrahlíó
sýnir í Tjarnarbfói:
Marat - Sade
Ofsóknin og morðið á Jean-Paul
Marat, sýnt af vistmönnum Charen-
ton geðveikrahælisins undir stjórn
markgreifa de Sade
eftir Peter Weiss
í þýðingu Árna Björnssonar.
Lokasýning f kvöld kl. 20.
Verð kr. 500 f. skólafólk - kr. 1.000
f. aðra. Miðapantanir í símsvara allan
sólarhringinn í síma 610280.
KaííiLeihhMtíj
HI.AÐVARPANIIM
Vesturgötu 3
Alheimsferðir Erna —-|
Frumsýning í kvöld uppselt
2. sýning 11. feb.
Skilaboð til Dimmu —J
4. sýning 4. feb.
5. sýning 10. feb.
Leggur og skel - barnoleikrit
4. og 5. feb. kl. 15
11. og 12. feb. kl. 15
Miðaverð kr. 550.
Lítill leikhúspakki
Kvöldverður og leiksýning
|~ gðeins 1.600 kr, á mann.
L Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00
LEIKFELAG
MOSFELLSSVEITAR
sýnlr í
Bæjarleikhúsinu f Mosfellsbæ
• Mjallhvít og dvergarnir 7
Sýn. lau. 4/2 uppselt,
sun. 5/2 uppselt.______
Ævintýrið um Reykjalund
STRÍÐ FYRIR LÍFIÐ SJÁLFT
Lau. 4/2, sun. 5/2, mið. 8/2, lau. 11/2,
sun. 12/2. Sýnt kl. 20.30.
Miðapantanir í símsvara allan sólar-
hringinn í síma 66 77 88.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
Unglingadeild sýnir verkið
LEIÐIN TIL HÁSÆTIS
Leikrit eftir sögu
Jan Terlow; Barist til sigurs.
Sýningar 3/2 - 4/2 - 9/2 kl. 20.00
í Bæjarbíói.
Miðapantanir í si'ma 50184 allan
sólarhringinn.
BENJAMÍN, Brynja og Gerhard voru dregin á snjóþotu.
Iðandi
mannlíf á
Tjörninni
í SÓLSKINSVEÐRI síðastliðinn
laugardag fjölmennti yngsta
kynslóðin á Reykjavíkurtjöm og
renndi sér á skautum. Ýmislegt
var haft fyrir stafni, meðal ann-
ars spreyttu ungir piltar sig á
ísknattleik. Annars létu flestir
sér nægja að renna sér á ísi-
lagðri Tjöminni og sleikja sól-
skinið.
ÍSOLD Antonsdóttir
:r tveggja ára og
stóð sig með
í fyrsta
sem hún
renndi sér á
kautum.
Morgunblaðið/Halldór
SIGURGEIR Sigurgeirsson og Stefán Björn
Bjarnason léku listir sínar í ísknattleik.
FOLK
SpAdómarntr hafa ræst og eiga
FFTIRAÐ RÆTAST...
NOSTRADAMU
Liotta fæst
við morðgátu
►RAY Liotta hefur fengið
aðalhlutverk myndarinnar „Un-
forgettable“, sem leikstýrt
verður af John Dahl. Liotta,
sem síðast lék á móti Whoopi
Goldberg í myndinni „Corrina,
Corrina", leikur mann sem leit-
ar allra leiða til að finna morð-
ingja eiginkonu sinnar. Hann
sprautar sig með lyfi sem ennþá
er á tilraunastigi og fyrir vikið
getur hann upplifað reynslu
þeirra sem geta hjálpað honum
að leysa morðgátuna. Liotta er
sem stendur við tökur á Disney-
myndinni „The Dumbo Drop“.
Næsta verkefni Johns Dahls á
eftir „Unforgettable" verður
myndin „A Simple Plan“ með
Nicolas Cage í aðalhlutverki.