Morgunblaðið - 03.02.1995, Page 49

Morgunblaðið - 03.02.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! MorgunDiaoio/Anna mgonsaouir SIGURGEIR Baldursson og Guðjón Sigvaldason skemmtu sér vel á útgáfutónleikunum. Útgáfu- tónleikar í Vala- skjálf Gleðisveitin Döðlur var með út- gáfutónleika í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum í tilefni af því að sveitin gaf út geisladisk með ell- efu frumsömdum lögum. Diskurinn var tekinn upp í Stúdíói Risi á, Neskaupstað í nóv- ember sl. Voru þetta fyrstu tón- leikar sinnar tegundar á Egils- stöðum og var góð stemmning í húsinu auk þess sem diskurinn seldist vel. Gleðisveitin Döðlur er skóla- hljómsveit Menntaskólans á Egils- stöðum og hana skipa sex manns. Það eru söngvararnir Gunnar Þórðarson, Magnús Ármann og Þórarinn Þórarinsson, Óskar Karlsson bassaleikari, Birkir F. Viðarsson trommuleikari og Hall- ur Jónsson gítarleikari. GÓÐ stemmning skapaðist í salnum á tónleikunum. P Hamraborg 11, sími 42166 y Kántrýkvöld Kúrekarnir (Viðar, Dan og Þórir) sjá um tónlistina. Amerískar steikur frá kr. 1.390,- m ^^Skagfirsk sveifla fned * Geirmundi Valtýssyni Húsið opnað kl. 22.00 Rúllugjald kr. 800 . ..Stoður hinnfl donsglöðu q -aS" ■ Smiðjuivgi 14 íKópm ogi, úmi: 5H7 70'J'J * , Lifandi fjörug dttnsmúsik öll „ . fosludttgs- og laugárdngskvöltl » CALASTUÐ! I VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SiMI 875090 Nýju og gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 800 Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.