Morgunblaðið - 03.02.1995, Side 54

Morgunblaðið - 03.02.1995, Side 54
54 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/ S JÓN VARP SJÓNVARPIÐ [ Stöð tvó 16.40 ► Þingsjá Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (78) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RADNAFFIII ►Bernskubrek DHIInHLrnl Tomma og Jenna (The Tom and JerryKids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (24:26) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar (Eyewitness) Breskur heimildarmyndarflokkur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. 19.00 ► Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhalds- skóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (17:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veöur 20-40 blFTTID ►Kast|íós Fréttaskýr- rlLl IIH ingaþáttur um nýsköp- un og útflutning í hugbúnaðariðnaði. Umsjón: Pétur Mafthíasson. 21.10 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur sakamálaflokkur byggður á sönnum atburðum. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug bama. (8:24) OO 22.05 ►Eitur á fíflana (Dandelion Dead) Bresk sjónvarpsmynd byggð á sönn- um atburðum sem áttu sér stað í sveitaþorpi við landamæri Englands og Wales árið 1921. Seinni hluti verð- ur sýndur á laugardagskvöld. Aðal- hlutverk: Michael Kitchen, Sarah Miles og David Thewlis. Þýðandi: Jón Edwald. (1:2) OO 23.50 ►Woodstock '94 Fyrsti þáttur af sex frá tónlistarhátíðinni Woodstock ’94 sem haldin var í Saugerties í New York-fylki 13. og 14. ágúst í sumar leið. Á hátíðinni komu fram 30 heimsfrægar hljómsveitir og tónlist- armenn og 250 þúsund gestir endur- vöktu stemmninguna frá því á hinni sögufrægu hátíð fyrir 25 árum. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. (1:6)00 0.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.00 ►Popp og kók (e) 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Ási einkaspæjari 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður 202°ÞÍETTIR ►Eiríkur 20.45 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) 21.35 IfUllfllVUniD ►Glugginn á Hlliiminum bakhliðinni (Rear Window) Alfred Hitchcock er okkar maður í febrúar og verða sýnd- ar nokkrar af betri myndum hans á föstudagskvöldum. Sú fyrsta í röð- inni er Glugginn á bakhliðinni með James Stewart og Grace Kelly í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um fréttaljósmyndarann LB Jeffries sem situr heima fótbrotinn og njósnar svolítið um nágrannana sér til dægra- styttingar. 1954. 23.25 ►Hetjur háloftanna (Into the Sun) Spennandi og á köflum spaugileg mynd um tvo gerólíka náunga sem þola ekki hvor annan en verða að snúa bökum saman á ögurstund. Hér segir af Paul Watkins, harðskeyttum og þrautþjálfuðum orrustuflug- manni. Honum er falið að liðsinna leikaranum Tom Slade sem er kom- inn alla leið frá Hollywood til að öðlast reynslu fyrir næstu stórmynd sína. Paul þolir ekki þennan upp- skafna og hrokafulla leikara og ekki batnar ástandið þegar sá síðamefndi fer að gefa kærustu flugmannsins hýrt auga. Þessir fjandvinir verða þó að leiða öll ágreiningsmál hjá sér og taka höndum saman í baráttu upp á líf og dauða þegar þeir lenda óvart yfír á svæði óvinarins. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall og Michael Paré. Leikstjóri: Fritz Kiersch. 1991. Bönnuð börnum. 1.05 ►Rándýrið II (Predator II) Rándýrið leikur nú lausum hala í Los Angeles en Amold Schwarzenegger er fjarri góðu gamni. Að þessu sinni er það Danny Glover í hlutverki lögreglu- manns sem býður skrímslinu birginn en af öðmm ieikurum má nefna Gary Busey og Ruben Blades. Leik- stjóri er Stephen Hopkins. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.50 ►Vafasöm viðskipti (Dirty Work) Vinimir Tom og Eddie stofna saman smáfyrirtæki eftir að þeir hætta í lögreglunni. Þeir em gjörólíkir en á milli þeirra virðist ríkja algjör trúnað- ur. Brátt kemur þó í ljós að Eddie fer á bak við Tom, flækist í vafasöm viðskipti og kallar hefnd mafíunnar yfír þá báða. Kevin Dobson og John Ashton em í aðalhlutverkum. Bönn- uð börnum. 4.15 ►Dagskrárlok. Kona lögf ræðingsins reynir að gera honum lífið leitt eftir megni. Sálarstríð lögfræðingsins Myndin er sannsöguleg og greinir f rá virtum lögfræðingi sem á við vandamál að stríða þegar að er gætt SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Á föstu- dags- og laugardagskvöld sýnir Sjónvarpið sannsögulega, breska sakamálamynd sem er í tveimur hlutum. Sagan gerist árið 1921 í fallegu og friðsælu sveitaþorpi ná- lægt landamærum Englands og Wales. Þar býr virtur og vinsæll lögfræðingur sem á yfirborðinu virðist sæll með sitt, en á þó við sín vandamál að glíma. Ungur lög- maður hefur flust til bæjarins og er farinn að veita honum sam- keppni, konan hans reynir eftir megni að gera honum lífið leitt, og hann á líka í eilífu stríði við fíflana sem virðast ætla að leggja undir sig lóðina við húsið hans. Spurt og spjallað Úrslitalotan í spurninga- keppni eldri borgara er hafin en gert er ráð fyrir að úrslitin ráðist 17. mars RÁS 1 kl. 13.20 Um þessar mund- ir standa yfir tvær spumingakeppn- ir hjá Útvarpinu, Gettu betur á Rás 2 sem er spurningakeppni fram- haldsskólanema og Spurt og spjall- að, spurningakeppni eldri borgara, sem er á föstudögum á Rás 1. Óhætt er að fullyrða að báðar keppnimar eiga miklum vinsældum að fagna. En á meðan unga fólkið heldur forkeppni sína á Rás 2 er úrslitalotan hafin meðal eldri borg- aranna á Rás 1. Gert er ráð fyrir að úrslitin ráðist hinn 17. mars. Eins og hlustendum er kunnugt er keppnin samstarfsverkefni Ríkisút- varpsins og félagsmiðstöðva eldri borgara í Reykjavík. Valin eru þriggja manna lið frá tólf félags- miðstöðvum í Reykjavík og keppa tvö lið í hvert sinn. YMSAR Stöðvar omega 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Bon- ansa: The Retum W, 1993, 12.00 Legend of the White Horse, 1985 14.00 Fatso G, 1980, Anne Bancroft 16.00 Mustang Country Æ, 1976, Joel McCrea 18.00 Bonanza: The Retum W, 1993, Ben Johnson, Alist- air McDougall 20.00 Class Áct G, 1992, 21.40 US Top 10 22.00 Biood In, Blood Out D, 1993, Damian Chapa, Jesse Borrego 1.00 No Retreat, No Surrendert 3: Blood Brothers T, 1989, Loren Avedon, Keith Vitali 2.35 Off and Running G, 1990, Cyndi Lauper, Jose Perez 4.00 Keeper of the City T, 1991 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.00The Mighty Morphin Power Rangers 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 St. Elsewhere 14.00 Shake Zulu 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbust- ers 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 TBA 22.00 Star Trek: The Next Gen- eration 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitm- ix Long Play EUROSPORT 6.00 Rally Raid 7.30 Olympic-fréttir 8.30 Listdans á skautum 10.00 Snjó- bretti 10.30 Bein úts. í alpagreinum 12.00 Bein úts. - skíðaganga 13.00 Bein úts. - listdans á skautum 16.00 Alpagreinar 17.00 Listdans á skaut- um 18.45 Eurosport-fréttir 19.15 Bein úts. - listdans á skautum 21.00 Alpagreinar 22.00 Hnefaleikar 23.00 Akstursíþróttir 24.00 Eurosport-frétt- ir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: María Ágústsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Maðurinn á götunni 8.10 Pólitíska homið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.03 Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 íslenskar smásögur: Væng- maður eftir Gyrði Elíasson. Sím- on Jón Jóhannsson les. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið i nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdfs Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Milljónagátan". Loka- þáttur. Leikendur: Ása Svavars- dóttir, Viðar Eggertsson, Pétur Einarsson, Bjarni Steingríms- son, Ólafur Öm Thoroddsen, Einar Jón Briem og Karl Guð- mundsson. 13.20 Spurt og spjallað Keppnislið frá félagsmiðstöðvum Reykja- víkurborgar keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. Dagskrárgerð: Sig- rún Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (11:29) 14.30 Lengra en nefíð nær Frásög- ur af fólki og fyrirburðum, sum- ar á mörkum raunveruleika og imyndunar. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Einnig út- varpað að ioknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók 16.05 Skima. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 RúRek. djass Frá tónleikum á RúRek djasshátið 1994: Kvartett Archie Shepps leikur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti annað kvöid) 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 24. lestur. Rýnt er í textann og for- vitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað aðfararnótt mánudags kl. 04.00.) 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lffinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Margfætlan. þáttur fyrir unglinga Tónlist, áhugamál, við- töl og fréttir. (Einnig útvarpað á Rás 2 tiu mínútur eftir mið- nætti á sunnudagskvöld) 20.00 Söngvaþing - íslensk sönglög. Kristján Krist- jánsson syngur með Útvarps- tríóinu og Útvarpshljómsveit- inni. - Ljóð andvarans, kantata eftir Karl 0. Runólfsson. Elfsabet Erlingsdóttir og Ragnheiður Guðmundsdóttir syngja með Kvennakór Suðurnesja, Ragn- heiður Skúladóttir leikur með á píanó; Herbert H. ÁgÚBtsson stjórnar. 20.30 Siglingar eru nauðsyn: ís- lenskar kaupskipasiglingar í heimsstyijöldinni síðari 4. þátt- ur: Slðari hluti umfjöllunar umn þrjú fslensk skip sem urðu fyrir árásum þýskra kafbáta í skipa- les sem lagði af stað frá New York 1943. Umsjón: Hulda S. Sigtryggsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Einar Hreins- son. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 02.04) 22.07 Maðurinn á götunni Gagn- rýni 22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Kammertóniist - Fimm nóvelettur ópus 29 eftir Niels W. Gade. Soren Elbæk leikur á fíðlu, Troels Svane Her- mansen á selló og Morten Mog- ensen á pianó. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Endurtek- inn þáttUr frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fróttir 6 RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn 01- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Miili steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Gettu betur! Spurningakeppni framhalds- skólanna 1995. Spyrjandi: Sigurð- ur G. Tómasson. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt f vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlist- armönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Næt- urlög. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ts- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- ars. Helgarfíðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Nætur- vaktin. Fróttir á heila timanum kl. 7-18 ag kl. 19.19, fréHayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróHafréHir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. . FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Næt- urvakt FM 957. FréHir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fré Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. 'SÍGILT-FM FM 94,3 Utsanding allan sélarhringinn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassfsku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Byigjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður f helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.