Morgunblaðið - 03.02.1995, Side 55

Morgunblaðið - 03.02.1995, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 55' DAGBÓK VEÐUR 3. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hód. Sólset Tungl í suörl REYKJAVÍK 2.26 0,3 8.40 4,3 14.51 0,3 20.59 4,0 10.01 13.40 17.20 16.33 iSAFJÖRÐUR 4.30 °,2 10.35 2,3 17.00 0,2 22.54 2,1 10.23 13.46 17.10 16.39 SIGLUFJÖRÐUR 0.53 1,2 6.40 0,2 13.02 1,3 19.08 0,1 10.05 13.28 16.52 16.20 DJÚPIVOGUR 5.48 2A 11.58 0,2 17.58 2,1 9.34 13.10 16.48 16.02 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru________________________________(MorgunblQðið/Sjómælingar fslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ‘ *4 * * Rigning 'i:4 SIVdda >1 | I. « ‘ {• : ‘V ' Alskyjað Skúrir ’ó Slydduél Snjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- __ stefnu og fjöðrín = Þoka vindstyrk, heil fjöður a a er 2 vindstig. * Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 900 km suðvestur af Reykjanesi er víðáttumikil 945 mb djúp lægð sem þokast norðaustur og grynnist heldur. Spá: Vaxandi suðvestan- og vestanátt sunnan- lands, hvassviðri eða stormur þegar líður á daginn. Mun hægari suðlæg eða breytileg átt í öðrum landshlutum. Él sunnanlands og vest- an en léttir heldur til norðaustanlands. Frost á bilinu 0 til 5 stig og má búast við talsverðu næturfrosti í innsveitum á Norður- og Austur- landi. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Laugardag: Norðvestanátt á Norðurlandi, ann- ars vestan- og suðvestanátt, sums staðar nokkur strekkingur. Él á Norðausturlandi og um landið vestanvert, en þurrt suðaustan- lands. Frost 0 til 5 stigr Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30.Í gær) Frá Mýrdalssandi og austur á Skeiðarársand er mjög hvasst og mikil hálka. Vestanlands er fært um Heydal og í Dali. Fært er fyrir Álfta- fjörð, til Stykkishólms og Hellissands, en ófært er um Kerlingarskarð og Fróðárheiði. Norður- leiðin er fær til Siglufjarðar og Akureyrar, og þaðan um Víkurskarð og með ströndinni allt til Vopnafjarðar, nema Brekknaheiði er þung- fær. Allgóð færð er á Austurlandi. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Helstu breytingar til dagsins í dag: Mjög viðáttumikil lægð um 900 km suðvestur I hafi hreyfist I norðaustur og grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +2 alskýjað Glasgow 5 skýjað Reykjavík 0 slydda Hamborg 6 lóttskýjað Bergen 0 úrkoma í gr. London 8 léttskýjað Helsinki 2 skúr Los Angeles 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 léttskýjaö Lúxemborg 6 skýjað Narssarssuaq +2 skýjaö Madríd 7 þokumóöa Nuuk +12 lóttskýjað Malaga 20 léttskýjað Ósló 1 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Stokkhólmur 3 skýjaö Montreal +16 heiöskírt Þórshöfn 2 skýjað NewYork 3 léttskýjað Algarve 17 heiðskírt Orlando 8 þokumóöa Amsterdam 7 iéttskýjaö París 9 léttskýjað Barcelona 13 mistur Madeira 17 skýjað Berlín 7 skýjað Róm 14 léttskýjað Chicago 1 alskýjað Vín 2 skýjað Feneyjar 7 þokumóða Washington 6 alskýjað Frankfurt 8 léttskýjaö Winnipeg +16 skýjaö Spá kl. 12.00 í dag: Yfirlit á hádegi i gaer: ; ' j \ í\ ; L- f" Krossgátan LÁRÉTT: I grískur bókstafur, 4 næða, 7 skoðaði vand- lega, 8 á spjóti, 9 spil, II sleit, 13 óánægju- h\jóð, 14 matnum, 15 kostar ekkert, 17 blíð, 20 sár, 22 kökks, 23 slitni, 24 gabbi, 25 öskri. LÓÐRÉTT: 1 hreinsar, 2 eldhús- áhalds, 3 lengdarein- ing, 4 eimur, 5 létu af hendi, 6 sigar, 10 klak- inn, 12 hæfur, 13 vind- blær, 15 einföld, 16 urg, 18 konungur, 19 digri, 20 tjón, 21 mýrarsund. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 tilgreina, 8 smuga, 9 rífur, 10 tíð, 11 ranga, 13 innar, 15 besta, 18 illar, 21 kið, 22 rætur, 23 játað, 24 titringur. Lóðrétt: - 2 Iðunn, 3 glata, 4 eirði, 5 nefin, 6 ósar, 7 frúr, 12 get, 14 Níl, 15 borð, 16 sótti, 17 akrar, 18 iðjan, 19 látnu, 20 ræða. í dag er föstudagur 3. febrúar, 34. dagur ársins 1995. Blasíus- messa. Orð dagsins er: Varð- veittu hið góða, sem þér er trúað laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17 og er öllum opin. Kirkjustarf Langholtskirlqa. Aft- ansöngur kl. 18. fyrir, með hjálp heilags anda, sem í oss býr, Skipin Reykjavikurhöfn: í gær kom togarinn Jón Vídalín og fór í slipp. Klakkur kom til lönd- unar. Mælifell kom. Bakkafoss fór og Freri fór á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom flutningaskip- ið Lucie og Hegranesið kom af veiðum. Búist var við að Hvassafell og flutningaskipið Lar- vikstone færu út. Fréttir í dag er Blasíusmessa. I Sögu daganna segir m.a. að Blasíus (d. um 316) hafi verið biskup í Sebasteiu í Armeníu (nú Sivas í Tyrklandi) og flúið undan ofsóknum í flallshelli, fuglar hafi fært honum mat og dýr leitað blessunar hans. Hann var hálshöggvinn. Blasíus var höfuðdýrl- ingur kirkju á Laugar- vatni. (2. Tím. 1, 14. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins í Reykjavík verður með félagsfund í Drangey, Stakkahlíð 17 sunnu- daginn 5. febrúar kl. 14. Á fundinum verða sýnd- ar myndir úr Skagafirði á myndbandi. Hana-Nú, Kópavogi. Ferð á Listasafn íslands og Listasafn Kópavogs á morgun laugardag. Lagt af stað frá Gjá- bakka kl. 14. Félag kennara á eftir- launum heldur skemmtifund í Kennara- húsinu við Laufásveg á morgun kl. 14. Borgfirðingafélagið í Reylqavik verður með félagsvist á morgun kl. 14 á Hallveigarstöðum. Öllum opið. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun Laugameskirlqa. Mömmumorgunn kl. 12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirlqan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokmni. Ræðumaður Kristján Friðbergsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Að ventsöfnuðurinn, Hafnarfírði, Glóð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Margrét Thoroddsen verður næst til viðtals 14. febrúar. Uppl. í s. 5528812. Aflagrandi 40. Bingó og samsöngurinn fellur niður í dag vegna þorra- blótsins í kvöld. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð fé- lagsvist í Fannborg 8 í kvöld kl. 20.30 og er öllum opin. íþróttafélag aldraðra í Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í Kópa- vogsskóla. Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í dag ki. 13.15 í Fannborg 8. Skákmót hefst 6. febrúar. Þeir sem ætla að taka þátt hafí samband við Valdi- mar í s. 5542123 eða riti nöfn sín á lista sem hangir á töflu í Gjá- bakka. Fólki er einnig fijálst að mæta sér til gamans eða æfinga. Ljj'ósm. Karl Skímisson Minkur EMBÆTTI veiðisljóra tók til starfa á Akur- eyri í fyrradag og hefur því m.a. verið falið að stunda hagnýtar rannsóknir á villtum dýrum þ.á m. mink. Minkur er stuttfættur með langan háls og búk, höfuð frammjótt og eyrun smágerð. Lengd skottsins nemur um 44% af búklengdinni. Gangþófar eru á tám og iljum en iljarnar eru að öðru leyti þaktar hárum. Milli tánna eru himnur sem svipar til sundfíta. Villiminkar eru yfirleitt dökkbrúnir að lit. Vetrarfeldurinn er þykk- ari og hlýrri en sumarfeldurinn og því fæst meira verð fyrir hann. Minkar verða kyn- þroska strax á fýrsta vetri og eignast af- kvæmi einu sinni á ári. Minkamir sem fyrst vom fluttir til íslands og keyptir af norskum loðdýrabændum 1931 vom fluttir að Fossi i Grimsnesi, en einhveijir sluppu úr haldi 1932 og hafa fjölgað sér úti í náttúmnni. Þeir em fyrst og fremst á ferli i ljósaskiptunuin, kvölds og morgna og um nætur og halda sig yfirleitt við sjávarsiðuna eða við ár, læki og vötn. Minkar synda og kafa vel. MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S7 Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. TILBOÐSDAGAR Lýfeur á morgun Iangan laugardag 25% afsláttur af öllum vörum^ Leöuriðjan hf. Hverfisgata 52 - sími. 561-0060

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.