Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Tölvudeild Búnaðarbankans Starfsmenn óskast Kerfisfræðinga/forritara Um er að ræða þróun og forritun á AS/400 tölvur og einmenningstölvur. Forritunarmál: RPG/400, Visual Basic, C++ o.fl. Góð þekk- ing á OS/400 og Microsoft Windows hugbún- aði nauðsynleg auk þess á gagnagrunnskerf- um og SQL-fyrirspurnum. Menntunarkröfur: Tölvunarfræði eða hliðstæð menntun. Tæknimaður Viðkomandi skal annast uppsetningu vélbún- aðar og hugbúnaðar einmenningstölva á Ms-NT-netkerfum, annast daglegan rekstur þeirra og veita notendum aðstoð. Góð þekking á netkerfum, Windows stýri- kerfi, samskiptamálum o.þ.h. nauðsynleg auk góðrar enskukunnáttu, hæfileika í mann- legum samskiptum og samviskusemi í starfi. Laun verða samkvæmt kjarasamningi S.Í.B. og bankanna. Unrisóknarfrestur er til 16. febrúar nk. og skal umsóknum skilað til starfsmannahalds, 3. hæð, Austurstræti 5, Reykjavík. m sölu Mjólkurkvóti Tilboð óskast í u.þ.b. 25.000 lítra mjólkur- kvóta. Tilboð, merkt: „Mjólk - 360“, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15. febrúar nk. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Framsóknarvist Framsóknarvist verður haldin í Hótel Lind sunnudaginn 5. febrúar kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Aðgangseyrir er kr. 500 (kaffiveitingar inni- faldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. Aðalfundur AFS á íslandi AFS á íslandi heldur aðalfund laugardag- inn 18. febrúar kl. 14.00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Fulbrightstofnunarinnar, Laugavegi 26, 2. hæð (gengið inn frá Grettis- götu). Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Hefðbundin aðalfundarstörf. Léttar veitingar í fundarlok. AtS Á ÍSL4NDI Alþjóöleg fræösla og samskipti TILBOÐ - ÚTBOÐ | Snjóblásari Tilboð óskast í Oskosh snjóblásara (diesel), árgerð ’67. Ennfremur óskast tilboð í Case vélskóflu W.14,1 cu. yard liðstýrð (vélarlaus), árg. ’75. Tækin verða sýnd á Grensásvegi 9 þriðjudag- inn 7. febrúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.00. Sala varnarliðseigna. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hafnarbyggð 27, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Rúnar Gunnarsson og Steingerður Steingrímsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins, Lífeyrissjóður Austurlands og Samvinnulffeyrissjóðurinn, 10. febrúar 1995 kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 3. febrúar 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dalbraut 1, Bíldudal, þingl. eig. Jón Rúnar Gunnarsson og Gunnar Valdimarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og íslandsbanki hf., 8. febrúar 1995 kl. 13.00. Fiskeldisstöö í landi Gileyrar, Tálknafirði, þingl. eig. Þórslax hf., gerð- arbeiðandi Orkusjóður, 8. febrúar 1995 kl. 12.00. Sýstumaðurinn á Patreksfirði, 2. febrúar 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akurey SF-52, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Neskaupstað, 9. febrúar 1995 kl. 16.00. Austurbraut 1, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson, gerðarbeiðendur Féfang hf., sýslumaðurlnn á Höfn og veðdeild Landsb., 9. febrúar 1995 kl. 15.30. Einholt í Mýrahreppi, A-Skaftafellssýslu,. þingl. eig. Lilja Guðrún Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., Suöurlandsbraut 30, 108 Reykjavík, 9. febrúar 1995 kl. 15.10. Fasteignin (smíðahús) austast á Álögarey, Höfn, þingl. eig. Hús- gagnaverslun J.A.G. hf., gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 9. febrúar 1995 kl. 13.10. Hafnarnes 2, Höfn, þingl. eig. Páll Grétar Viöarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 9. febrúar 1995 kl. 13.20. Kirkjubraut 52, þingl. eig. Guðbjörg Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, Höfn, Hafnarbraut 15, 780 Höfn, 9. febrúar 1995 kl. 14.30. Lambleiksstaðir, Mýrum, þingl. eig. Svanur Guðmundsson, geröar- beiðandi Stofnlándeild landbúnaðarins, 9. febrúar 1995 kl. 14.40. Sandbakki 2, íbúð 0103, þingl. eig. Gunnar Páll Halldórsson, gerðar- beiðendur sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Landsbanka íslands, 9. febrúar 1995 kl. 15.40. Sláturhús KASK, Höfn, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfell- inga, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, 9. febrúar 1995 kl. 15.20. Sunnubraut 4-b, Höfn, Hornafirði, þingl. eig. Sigtryggur Benedikts, gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra, Borgartúni 18 og veödeild Landsbankans, 9. febrúar 1995 kl. 14.20. Vesturbraut 2, ásamt öllum vélum og tækjum, 780 Höfn, þingl. eig. Ágúst Ólafsson, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkisins, Iðnlána- sjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn á Höfn, 9. febrúar 1995 kl. 14.30. Víkurbraut 4, þingl. eig. Hátíðni, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, 9. febrúar 1995 kl. 15.50. Álaugareyjarvegur 1, þingl. eig. Stefán Gunnar Steinarsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Höfn, 9. febrúar 1995 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 3. febrúar 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Pat- reksfirði, miðvikudaginn 8. febrúar 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 25, Vesturbyggð, þingl. eig. Victor Kristinn Gíslason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbrd. Aðalstræti 31, Patreksfiröi, þingl. eig. (s hf., gerðarbeiðendur sýslu- maðurinn á Patreksfirði og Vesturbyggð. Aðalstræti 39, efri hæð, Patreksfirði, þingl. eig. Kristjana Guðný Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Vesturbyggð. Aðalstræti 51, e.h., Patreksfirði, þingl. eig. Birgir Ingólfsson, gerðar- beiðendur sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vesturbyggð. Aðalstræti 76, e.h., Patreksfirði, þingl. eig. Einar Magnús Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Brunnar6,450 Patreksfirði, þingl. eig. EiðurThoroddsen, gerðarbeið- endur Sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vesturbyggð. Fiskim.verksm. + vélar, tæki og áhöld, Strandgötu 2, Bíldudal, þingl. eig. Sæfrost hf., gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður (slands. Hraðfrystihús + vélar, tæki og áhöld, Strandgötu 1, Bíldudal, þingl. eig. Sæfrost hf., gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður (slands, Flói hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sandfell hf. Móatún 14, Tálknafirði, þingl. eig. Vilhjálmur Albertsson, gerðarbeiö- endur sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vátryggingafélag íslands hf. Sigtún 39, íbúð 0101, Patreksfirði, þingl. eig. Vesturbyggð, hús- næðisnefnd, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 6, Patreksfirði, þingl. eig. Ásgeir Einarsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Eyrasparisjóður. Sigtúni 61, íbúð 0101, Patreksfirði, þingl. eig. Maria Madalena Carrilha, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Strandgata 20, Patreksfirði, þingl. eig. Vesturbyggð, húsnæðis- nefnd, gerðarbeiöandi Byggingarsjóður ríkisins. Túngata ,15, neðri hæð, Patreksfiröi, þingl. eig. Rannveig Haralds- dóttir, gerðarbeiðandi Vesturbyggð. Urðargata 12, Patreksfirði, þingl. eig. Gunnar Bragi Magnússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóöur ríkisins, sýslumaðurinn á Patreks- firöi, tollstjórinn í Reykjavík og Vesturbyggð. Þórsgata 9, 450 Patreksfirði, bingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Laugavegi 7, Rvik, og Patreks- hreppur. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 2. febrúar 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir:__ Miðás 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Ás hf., gerðar- beiðendur Iðnlánasjóöur, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, sýslumaðurinn á Seyöisfirði og islandsbanki hf., lögfræöideild, 9. febrúar 1995 kl. 15.00. Tjarnarbraut 17, e.h., Egilsstaðir, þingl. eig. Guðrún Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Trygging hf., 9. febrúar 1995 kl. 14.30. Árskógar 17, nr. 1, n.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Unnur Inga Dags- dóttir og Jóhann Halldór Harðarson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 9. febrúar 1995 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 3. febrúar 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Barmahlíð 1, Sauöárkróki, þingl. eig. Ólafur Jóhannsson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, Kristbjörg Helga Guðlaugsdóttir, Lífeyrissjóður Verkalýðsfélags Nl-vestra, Lífeyrissjóður verslunar- manna, Samvinnulífeyrissjóðurinn og (slandsbanki hf., Blönduósi, fimmtudaginn 9. febrúar 1995 kl. 10.00. Hamar, Fljótahreppi (Holtshreppi), þingl. eig. Landsbyggð hf., gerðar- beiðendur Dröfn hf., Eyjablóm, Vestmannaeyjum, Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjórinn í Reykjavík og Vátryggingafélagið Scandia hf., fimmtudaginn 9. febrúar 1995 kl. 14.00. Víðihlíð 5, Sauðárkróki, taldir eigendur Ingimar Rúnar Ástvaldsson og Elínborg Svavarsdóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkis- ins, Inga Andreassen og Tryggingastofnun ríkisins, fimmtudaginn 9. febrúar 1995 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. 150-200 f m skrifstof u- húsnæði óskast til kaups Æskileg staðsetning er í austurbæ Reykjavík- ur, á 2. hæð, með góðri aðkomu og góðum bílastæðum. Upplýsingar gefur Örn í síma 31104 eða 989-61606. Skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði Til leigu eða sölu er eftirfarandi húsnæði í skrifstofuturni verslunarmiðstöðvarinnar Miðbæjar: 4. hæð 128,1 fermetrar. 4. hæð 128,1 fermetrar. Þessa hæð má sameina í eina skrifst. 5. hæð 128,1 fermetrar. 6. hæð 159,7 fermetrar. Innangengt er úr bílakjallara í lyftu. Mikið útsýni yfir Hafnarfjörð. Upplýsingar f símum 654487 og 652666. Miðbær Hafnarfjarðar hf. Flokksráðs- og formanna- ráðstefna Sjálfstæðis- flokksins 18. febrúar 1995 Flokksráð og formenn félaga og samtaka Sjálfstæöisflokksins eru boðaðir til fundar laugardaginn 18. febrúar kl. 09.00 í Félagsheim- ili Seltjarnarness við Suðurströnd (inngangur noröanmegin við sundlaug og íþróttamiðstöð). Auk flokksráðsmanna og formanna félaga og samtaka Sjálfstæðis- flokksins eru boðaðir á fundinn frambjóðendur í aðalsætum við al- þingiskosningar [ apríl nk. og kosningastjórar kjördæmanna. Dagskrá: 1. Ræða formanns Sjálfstæðisflokksins Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra. 2. Kosningar, kosningastarfið og málefnaundirbúningur flokksins fyrir alþingiskosningarnar. Ráðgert er að fundinum Ijúki kl. 18.00. Mikilvægt er að sem allra flestir þeirra, er rétt eiga til fundarsetu, mæti og taki þátt í undirbúningi flokksins fyrir alþingiskosningarnar. Fundarboð og dagskrá verður send fundarmönnum næstu daga. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í sfma 682900 eða bréfasima 682927.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.