Morgunblaðið - 04.02.1995, Side 49

Morgunblaðið - 04.02.1995, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM A JAMAIKA hefur Bob Marley fyrir löngu verið tekinn í guðatölu. MARLEY syngur af innlifun á tónleikum. THE WAILERS á upphafsárum Mar- leys í tónlistinni, frá vinstri: Bob Marley, Peter Tosh, Beverly Kelso og Bunny Wailer. * I minningu Marleys ► Á JAMAÍKA er haldið upp á afmæli söngvarans Bobs Marleys með pomp og prakt, en hann hefði orðið fimmtugur í fyrradag. Marley fæddist 6. febrúar árið 1946 og dó úr krabbameini árið 1981. Fjög- urra daga tónleikar hófust í gær, en á þeim kemur meðal annars fram Bunny Wailer, sem stofnaði hljómsveitina Wailers band með Marley og Peter Tosh fyrir þrjátíu árum. Næstkomandi mánudag mætir forsætisráðherra Jamaíka á Marley-safnið til að lýsa yfir Bob Marley- degi á eyjunni. Auk tónleika, hátíðar- halda og jafnvel tveggja daga mál- stofu um Marley í háskólum ætlar ríkissljórnin að gefa út fjögur frímerki síðar á þessu ári með myndum af söngvaranum. Dansleikur í kvdld kl. 22-03 Hljómsveitin Þrír gæjar ásamt söngvaranum Miðaverð kr. 800 Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. IWI Hljómsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Gulli Helga skemmtir Miðaverð aðeins kr. 800 Nýfung íyrir gesti Hátel íslands! Borðapp.ntanir á dansleikinn ísima 687111 eitirkl 20.00. Þorrablót Félags Borgfirdingíi og Átthagasamtaka Héraðsbúá^ Miðaverð kr. 2.350 Eftir mat kr. 1200 ^Staður linnp dansglöðu Ragnar Bjamoson og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mimisbar. Súlnasalur lokaður vegna einkasamkvamis. i Hamraborg 11, sími 42166 t KántrýHvöld i H£% Kúrekarnir (Viðar, Dan og Þórir) sjá um tónlistina. Bandarískur dansflokkur sýnir kúrekadans frá kl. 22 CRHIMMM Amerískar steikur frá kr. 1.390

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.