Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér hlýhug á 80 ára afmœli mínu 21. janúar sl. Guð blessi ykkur. Sigurður Eyjólfsson, Hvoli, Mýrdal. Galdra Loftur eftir Jóhann Sigurjónsson Mögnuð leiksýning! Aukasýning laugardaginn 11/2. Sunnudaginn 12/2, r allra, allra síðasta sýning. .HhRL Ath.: Seljum síðustu miðana í dag á kr. 1.000. Miðasalan opin frá kl. 13—20 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Vandaðar vörur á vægu verði! Jakkaföt VerO: 4.90 0 - 14.900 kr. Stakar buxur verö: 1.00 0 - 5.600 kr. Danskar buxur m nnn ■ nýkomnar! vera: T.uUU Kl. SJióJíivöröusiíy 22.j 3í/ni '1 32 50 (Sftofiiað 19 10 inu3ia ÚTSALA á innrömmuðum speglum og Ijósmyndarömmum Innrömmun Sigurjóns, Fákafeni 11, sími 31788. I DAG HÖGNIHREKKVÍSI SKAK llmsjón Margcir Pctursson TVEIR rússneskir alþjóða- meistarar tefldu þessa snaggaralegu skák í opna flokknum á Hoogovens- skákmótinu í Wijk aan Zee í janúar: Hvítt: Mikhail Brodskí (2.535), svart: Pavel Tregubov (2.515), Sikil- eyjarvöm, 1. e4 - c5 2. Rf3 - Rc6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Dc7 5. Rb5 - Db8 6. c4 - Rf6 7. R5c3 - b6 8. Be3 - Bb7 9. Be2 - e6 10. 0-0 - Bc5 11. Dd2 - 0-0 12. Bf4?! - Re5! 13. Bd3? - Rh5 14. Bg3 - Rxg3 15. hxg3 15. - Rf3+! (Glæsilegur leikur sem vinnur strax! Þetta er ennþá sterkara en hinir eðlilegu sóknarleikir 15. - f5, og 15. - Rg4). 16. gxf3 - Dxg3+, 17. Khl - Dh3+, 18. Kgl - f5! og hvítur gafst upp þvi hann á ekki viðunandi vöm við hótuninni Hf8-f6 og síðan Hg6 eða Hh6. Pennavinir JAPÖNSK 28 ára kona með áhuga á ferðalögum, tón- list, útivist, kvikmyndum, sundi o.m.fl.: Mayumi K, 1-9-6 Higa.shinoga.wa, Komao, 201 Tokyo, Japan. ÍTALSKUR 28 ára hag- fræðingur með áhuga á bókmenntum, skák, sögu, menningu og listum Norð- ur-Evrópuþjóða: Andrea Rimondi, Via Valle D’Aosta 17, 40139 Bologna, Italy. FINNSK 37 ára húsmóðir vill skrifast á við íslenskar mæður. Á þijú börn, fædd 1986, 1988 og 1992: Riitta Auvinen, Vanhatic, 52700 MSntyharju, Finland. FRÁ Ghana skrifar 24 ára hjúkrunarkona með áhuga á ljósmyndun og tónlist: Tanya Riverson, P.O. Box 124, Cape Coast, Ghana. ÞRJÁTÍU og tveggja ára einhleyp þeldökk bandarísk kona með áhuga á ferðalög- um, tónlist, skoðunarferð- um, stjórnmálum o.fl.: Julie Mwewa, 98-30 57th Ave. 17F, Corona, N.Y. 11368, U.S.A. VELVAKANDI Svarar í síma 5691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Þakkir til SVR UM ÞESSAR mundir er mikið rætt um hversu erfitt er að komast leið- ar sinnar í Reykjavík vegna hálku. Því miður sýna ökumenn einkabíla gangandi farþegum ekki mikla t.illitssemi, en öðru máli gegnir um strætisvagnabílstjóra. Vagnstjórar hafa sýnt fólki mikla tillits- semi og kurteisi og get- ur fólk alltaf reitt sig á þá. Vilhjálmur Alfreðsson Tapað/fundið Gleraugu fundust KRINGLÓTT stál- spangargleraugu fund- ust fyrir utan Skúlagötu 30 sunnudaginn 29. jan- úar sl. Upplýsingar í síma 11252. Farsi "ég nota.fab tiL ab fínno. stelpur. “ COSPER ÞETTA endar með því að manninn þinn fer að gruna eitthvað. Yíkveiji skrifar... VÍKVERJI skoðaði sig um í Innbænum á Akureyri fyrir skömmu. Það er til stakrar fyrir- myndar hvemig mörg gömlu hús- in, sem þar standa, hafa verið gerð upp, þótt önnur bíði við- gerða. Jafnframt gladdi það hús- vemdarsinnað hjarta Víkveija að heyra að bæjaryfirvöld hafi sett mjög strangar skipulagsreglur um nýbyggingar í þessum gamla bæj- arhluta, til þess að nýrri hús falli að gömlu byggðinni með risþökum sínum, kvistum og turnum. Margt gætu önnur bæjarfélög — ekki sízt Reykjavík — lært af Akur- eyringum í þessu efni. xxx FYRIR nokkmm árum var mik- ið um það rætt að gamli Barnaskólinn á Akureyri, sem stendur við hlið Samkomuhússins, væri kominn í niðurníðslu. Muni Víkverji rétt, var ástand hússins ömurlegt, málning flögnuð af og rúður brotnar. Hresst var upp á ytra byrði hússins, en nú er það farið að láta á sjá að nýju. Ekki veitti af að skella svo sem einni umferð af málningu á veggina. Nú mun Barnaskólinn vera notað- ur sem leikmunageymsla Leikfé- lags Akureyrar og er það auðvitað göfugt hlutverk. Hins vegar er fremur óvistlegt að sjá inn um gluggana í hrúgur af húsgögnum, kjólum og öðrum leikmunum. Varla yrði búningasaumafólki Leikfélagsins skotaskuld úr því að sauma gluggatjöld fyrir glugga gamla Bamaskólans. xxx VÍKVERJI lét tækifærið auð- vitað ekki ónotað að fara í leikhús á Akureyri og sá leikritið Óvænta heimsókn eftir J.B. Priest- ley í uppfærslu Leikfélags Akur- eyrar. Stutt er síðan Víkveiji sá þetta sama verk (An Inspector Calls) í Aldwych Theatre í Lond- on, og það verður að segjast eins og er að samanburður á uppfærslu hins gróna atvinnuleikhúss í West End og uppfærslu Akureyringa var þeim síðarnefndu ótrúlega hagstæður. Vissulega vantaði tals- vert upp á að leikmyndin væri jafn- vegleg og hjá þeim Lundúnabúum, en frammistaða flestra leikaranna var ekki síðri. Víkveija fannst sér- staklega mikið til um leik Arnars Jónssonar, sem glansaði í hlut- verki Gooles leynilögreglumanns,. xxx FTIR alltof langt hlé á sund- iðkun brá Víkveiji sér í Sund- laug Vesturbæjar fyrr í vikunni. Það kom ánægjulega á óvart að í búningsklefum karla er nú búið að setja upp tvö borð til að skipta á ungbörnum, barnastól og fleira sem kemur þeim vel, sem hafa ungviðið með í sund. Af skiljanleg- um ástæðum veit Víkveiji dagsins ekki nákvæmlega hvernig þessu hefur verið háttað í kvennaklefun- um, en alltént var ekki seinna vænna að þessum búnaði væri komið upp hjá körlunum, enda kemur fjöldi feðra með ung börn sín með sér í sund. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.