Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 9 FRÉTTIR Héraðsdómur dæmir STEF í hag í máli gegn Háskólabíói Greiðsla vegna réttar höf- undar kvikmyndatónlistar HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hef- ur dæmt Háskólabíó til að greiða STEF, Samtökum tónskálda og eig- enda flutningsréttar, fyrir hönd Sigurðar Rúnars Jónssonar, 357 þúsund krónur með dráttarvöxtum í greiðslur fyrir flutning tónlistar í kvikmyndinni Karlakórinn Hekla, sem sýnd var í bíóinu frá desember 1992 til júní 1993. Til þessa hefur kvikmyndahúsið aðeins greitt fyrir flutning tónlistar í erlendum kvik- myndum. Sigurður Rúnar tók að sér að semja tónlist í kvikmyndina og fékk Útflutning- ur hrossa eykstenn FLUTT voru út 2.758 hross á árinu 1993. Þetta er umtalsverð aukning frá árinu áður þegar flutt voru út 2.485 hross. Söluaukning er á öllum mörkuðum, en eins og undanfarin ára fer um helmingur hrossanna til Þýskalands. Útflutningur á hrossum hefur aukist ár frá ári síðustu ár. Að mati Félags hrossabænda er orðið nauðsynlegt að stuðla að markaðs- setningu í Þýskalandi þar sem kaupendur kalli á meiri kennslu í meðferð hrossanna. Svíar halda sláturskatti Við inngöngu Svíþjóðar í lagðist 18% tollur á hross sem flutt eru til Svíþjóðar, en það er sami tollur og greiddur hefur verið af hrossum sem flutt hafa verið til Þýskalands. Félag hrossabænda er afar óánægt með að Svíar skuli ekki hafa fellt niður sláturskatt á hvert hross við inngöngu í ESB, en skatturinn þekkist hvergi innan ESB. Félagið er einnig óánægt með að við tilkomu GATT-samkomu- lagsins hafi Norðmenn hækkað sláturskatt úr 400 norskum krónur á hest í 15.000 norskar krónur. Félagið telur að hér sé um hreina viðskiptahindrun af hálfu Norð- manna að ræða sem íslendingar hljóti að mótmæla. greitt fyrir samningu hennar frá framleiðanda myndarinnar, sem jafnframt fékk heimild til að taka hana upp á kvikmyndafilmur. í samningi framleiðandans, Kvik- myndafélagsins Umba, við Há- skólabíó um sýningu kvikmynd- arinnar var hins vegar ekkert kveð- ið á um greiðslur til Sigurðar Rún- ars fyrir flutning tónlistar í kvik- myndinni. Eingöngu rétt til að taka upp Sigurður Rúnar Jónsson hélt því fram að hann hefði eingöngu fram- selt Umba rétt til að taka tónlistina upp á filmu en ekki rétt til að flytja tónlistina opinberlega, hvorki í kvikmyndahúsum né annars staðar og það staðfesti Kvikmyndafélagið Umbi fyrir sitt leyti. Sigurður byggði m.a. sinn rétt á því að STEF hafi með samningi við Félag kvikmyndahúsaeigenda veitt kvikmyndahúsaeigendum heimild til að flytja opinberlega hvert það tónverk sem STEF fari með flutn- ingsrétt að gegn endurgjaldi sem nemi 1,4% af tekjum af aðgöngu- miðasölu að frádregnum opinberum gjöldum. Aðgangseyrir að Karla- kórnum Heklu nam alls 25,5 millj- ónum króna og samkvæmt þvi bæri honum 357 þúsund krónur vegna flutnings hennar í kvik- myndahúsinu. Aldrei áður greitt vegna íslenskrar mýndar Fyrir hönd Háskólabíós var hald- ið fram að samningur STEFs og kvikmyndahúsaeigenda, sem gerð- ur var 1958, hefði aðeins tekið til erlendra kvikmynda, enda gerður á tíma þegar framleiðsla íslenskra kvikmynda var nánast óþekkt og venja hafi verið að greiða ekki gjöld vegna flutnings tónlistar í íslensk- um kvikmyndum. Frá 1980 hafi Háskólabíó sýnt 10 íslenskar kvikmyndir en aldrei greitt höfundi vegna tónlistarflutn- ings. I niðurstöðum Helga I. Jónssonar héraðsdómara var krafa STEFs fyrir hönd Sigurðar Rúnars tekin til greina og niðurstaðan m.a. rök- studd með vísan til þess að fyrir liggi að í samningi hans og Kvik- myndafélagsins Umba hafi félagið ekki gert tilkall til flutningsréttar heldur hafi báðir aðilar litið svo á að þau gjöld skyldu renna til höf- undar og greiðast af þeim er seldu aðgangseyri að kvikmyndinni. Réttur innlendra ekki lakari í samningi Félags kvikmynda- húsaeigenda og STEFs séu skýlaus ákvæði um heimild til flutnings tón- verka í kvikmyndum án þess að greint sé á milli íslenskra og er- lendra kvikmynda. Enda þótt nefndur samningur hafi verið gerður áður en verulega fór að kveða að innlendri kvik- myndagerð sé það álit dómsins að fráleitt sé að ætla að höfundar tón- listar í íslenskum kvikmyndum eigi að búa við lakari kjör en höfundar tónlistar í erlendum kvikmyndum. Auk kröfunnar, 357 þúsund krón- ur, sem ber dráttarvexti, var Há- skólabíó dæmt til að greiða 120 þúsund kr. í málskostnað. -kjarnimálsins! Nýjar, franskar vordragtir Verð frá kr. 18.200 sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14 Útsala - útsala Komdu og prúttaðu Við auglýsum ekki aukaafslátt og ekki heldur verðhrun, heldur bjóðum við þér að prútta. Kafft á könnunni. Opld á laugard. kl. 10-16 nm Eiðistorgi 13. 2. hæð, yfir almenningstorginu, sími 552-3970. LAURA ASHLEY Vömlistinn 1995 er kominn. Verð 480 kr. Laugavegi 99, sími 16646. Hljomsveitin STJÖRNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Gulli Helga skemmtir Gestasöng varar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara. Miðaverð aðeins kr. 800. Nýjung tyrir gesti Hátel íslands! Barðapantanir á dansleikinn i sima B87111 eftir kl. 20.00. HOTELIÆAND IVJawiarls o g Sólarperlur sem geisla af glefli, ** náttúrufegurfl ug skemmtilegu mannlifi. Marmarjs á Tyrklandsströndum hefur allt að bjóða sem sólþyrstir íslendingar geta óskað sér og að auki heilan menningarheim með glaestum fornminjum og merkri sögu. BROTTFARARDAGAR: 25. maí; 1., 8. júní; 3., 10., 17. ágúst. Kos er draumaeyja allra ferðalanga, töfraheimur sem er grískari en allt sem er grískt. , BROTTFARARDAGAR: 21., 28. maí; 4. júní; 6., 13., 20., 27. ágúst; 3. september Munið að Ijóka fjfrir 13.fBlji’úar M lönd fjd’ir stafni" Mnð einkasamuiuui við Spies uii Tjiereliuru uefast nýir ferðamöuuleikar. -Þar sem er ijainan þar erum virt. 5PJE5 Tjœreborg ^ ÚRVAL ÚTSÝN Lá)!múla 4: sími 569 9300, Hafnarfirði: stmi 565 23 66, Keflavik: sími 11353, Selfossi: stmi 21666, Akureyri: stmi 2 50 00 - og bjá umboðsmömium um laná alll. Meöalverfl fra; 68.263 kn mann m.v. hjon oij 2 lioi 2-11 ára. i 2 vikur. *lnnlfalið: Flug, gisting og flugvallarskattar. eítii sýningu Bjöigvins Halldóiss.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.