Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 43 I DAG Árnað heilla n p'ÁRA afraæli. í dag, I t) 9. febrúar, er sjötíu og fimm ára Guðmundur . Guðjónsson, fyrrverandi rekstrarstjóri Kirlq'u- | garða Reykjavíkur, Vall- I artröð 7, Kópavogi. Eig- ' inkona hans er Ása Gissur- ardóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdag- inn. hjósmyndastofa Páls, Akureyri I BRÚÐKAUP. Gefin voru | saman 30. júií sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjömssyni Guðrún Yrr Tómasdóttir og Jens Kristján Kristinsson. Heimili þeirra er í Flúðaseli 95, Reykjavík. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 28. ágúst sl. í Greni- víkurkirkju af sr. Pétri Þór- arinssyni Ingibjörg K. Guðmundsdóttir og Valdimar Pálsson. Heimili þeirra er í Eskihlíð 16a, Reykjavík. LEIÐRETT ^/\ÁRA afmæli. í dag, | V/9. febrúar, er sjötug- ur Hörður Valdimarsson, aðstoðarforstöðumaður Vistheimilinu í Gunnars- holti. Hörður og kona hans, Jórunn Erla Bjarnadóttir, munu taka á móti gestum í Hellubíói á morgun föstu- daginn 10. febrúar milli kl. 19 og 23. ^ Leikmeðferðarstofa Barnaspítala Hringsins í MORGUNBLAÐINU í gær var fréttatilkynning þar sem sagt var frá gjöf frá stjóm Umhyggju. Þar sagði að stjóm Umhyggju, Pleikmeðferðarstofu hefði gefið gjöfina en rétt er að p það var stjóm Umhyggju Psem gaf leikmeðferðarstofu Barnaspítala Hringsins gjöfína. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Alþjóðlegir kvennastraumar í MENNIN GARBLAÐINU laugardaginn 4. febrúar, greininni Alþjóðlegir P kvennastraumar, misritað- •j ist nafn Ernu G. Sigurðar- ~ dóttur, var hún nefnd Erla. P Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. />/\ÁRA afmæli. í dag, Ö\/9- febrúar, er sextug Steingerður Þórisdóttir, Sléttuvegi 17, Reylqavík. Hún tekur á móti vinum og kunningjum á heimili sínu milli kl. 18-20 í dag, afmæl- isdaginn. Með morgunkaffinu Ást er ... að sofa með ástar- bréfið hans undir koddanum. TM Rog. U.S. P«l. Oft. - (c) 1994 Los Angeies Timos Syndicate 1601 ÞESSI er á frábæru verði. Skrifaðu bara und- ir og þú færð lykilinn strax. EN ef ég má ekki fara á dömuhjóli, hvað á ég þá að gera? BRIDS Umsjðn (iuðm. Páll Arnarson VESTUR hittir á besta útspilið gegn 6 spöðum suðurs - smáan tígul: Norður 4 KG954 ▼ 10642 ♦ ÁD ♦ 75 Suður ♦ ÁD10862 ▼ ÁK ♦ 106 ♦ ÁD3 Við fyrstu sýn lítur út fyrir að útspilið taki þenn- an aukamöguleika frá sagnhafa. En svo er ekki. Norður ♦ KG954 V 10642 ♦ ÁD ♦ 75 Vestur 4 3 y 9753 4 G9854 4 K102 Austur 4 7 y DG8 4 K932 4 G9864 Suður 4 ÁD10862 y ák 4 106 4 ÁD3 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Hin auljósa leið er að svína fyrir báða láglita- kóngana og vona að örinur svíningin a.m.k. heppnist. Með tropmi eða hjarta út, hefði verið hægt að kanna hjartastöðuna: Taka ÁK og stinga hjarta. Ef hjónin falla þriðju, þarf að svína fyrir tígulkónginn. STJÖRNUSPA Tígulsvíningin er nefni- lega óþörf ef vestur á kóng- inn. Sagnhafí drepur á tígul- ás, tekur spaðaás og ÁK í hjarta. Fer svo inn í borð á tromp og stingur hjarta. í þessari legu falla DG í hjarta, en ef það gerist ekki, trompar sagnhafi síðasta hjartað og spilar sig út úr tígli. Ef vestur lendir inn á kóng, þarf hann að spila laufí upp í gaffalinn eða tígli út í tvöfalda eyðu og skila þannig slagnum til baka. * VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Víð- sýni oggott skopskyn þjóna þér vel í samskiptum við aðra. Hrútur (21. mars- 19. apríl) W* Undirbúningur að ferðalagi er á lokastigi, og samningar um fjármál eru í sjónmáli. Sjálfstraustið fer ört vaxandi. Naut (20. aprfl - 20. maí) flffcí Þú ert undir heillastjömu í dag og hæfileikar þinir njóta sín vel. Þér gengur vel að leysa erfitt verkefni í vinn- unni. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þú hefur tilhneigingu til að slá siöku við og láta hugann reika í dag, en aðeins meðan þú safnar orku til frekari átaka. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Aðrir kunna vel að meta at- orku þína í dag og þú átt góð samskipti við starfsfélaga. Þér tekst að leysa ágreining sem upp kemur. Ljón (23. júli — 22. ágúst) Þú þarft á þolinmæði að hatda í vinnunni í dag til að komast hjá mistökum. Láttu ekki smá vonbrigði spilla góðum degi. Meyja (23. ágúst - 22. september) a? Þú þarft að vera vel á verði og bregðast skjótt við óvæntri þróun mála í vinnunni. Treystu á eigin dómgreind í leit að lausn. Vog (23. sept. - 22. október) Félagar veita þér góðan stuðning í dag og þér gefct tækifæri til að bæta stoðu þína til muna. Slappaðu af heima í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) HHB Þú ættir að yfirfara stöðuna í fjármálum í dag og eyðá þannig óþarfa áhyggjum. Notaðu kvöldið til hvíldar og tómstundaiðju. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú færð góða hugmynd í dag, og spennandi fréttir hvetja þig til dáða. Horfur em á að þú skreppir í stutt ferðalag. Steingeit (22. des. - 19.janúar) íhugaðu málin vel áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun i dag. Þér er óhætt að trevsta eigin dómgreind. Ferðalag er framundan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) éh Þig skortir ekki starfsorkuna í dag, og þú kemur miklu í verk. í kvöld eignast þú nýja tómstundaiðju sem styttir þér stundir. Fiskar Ókeypis lögfræðioðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. (19. febrúar - 20. mars) Þótt þér finnist þú eitthvað einmana í dag er auðvelt að bæta þar úr því vinahópurinn er stór. Varastu óþarfa deilur. Stjömusþdna d að lesa sem dægradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staðreynda. I? f a -röð ogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 VI0u !5" RANNÍS Auglýsing Rannsóknarráð íslands auglýsir eftir um sóknum um styrki úr Bygginga- og tækjasjóði og er umsóknarfrestur til 1. mars nk. Veittir eru styrkir til nýbygginga og nýinnréttinga eldra húsnæðis fyrir vísinda- og rannsóknastarfsemi. Þá eru veittir styrkir til kaupa á dýrum tækjum og búnaði. Umsækjendur um styrki úr Bygginga- og tækjasjóði geta aðeins verið opinberar vísinda- og rannsókna- stofnanir og er æskilegt að um samvinnuverkefni þeirra í milli sé að ræða. Einkaaðilar, fyrirtæki eða samtök geta þó verið aðilar að slíku samstarfi. Umsóknum skulu fylgja greinargerðir um hlutverk viðkomandi framkvæmdar eða tækjakaupum og samhengi við áform umsækjendanna um uppbygg- ingu rannsóknaaðstöðu. Koma þarf fram hvaða aðilar standa að fjárfestingum og hvernig heildarfjármögnun verður háttað. RYMINGAR S A L VEGGBORDAR. veggfóðuT Verí Iró kr. 94.- m (498.- rúllon) SKRAUTLISTAR OG ROSETTUR 50% jmTTUR Gríptu tækifærið og gerðu góð kaup á útsölunni. 15-50% afsláttur. Einnig gólfdúkar, veggdúkar og fleira. VERSLUN MEÐ VEGG- OG GÓLFEFNI VEGGFÓÐRARINN EINAR ÞORVARÐARSON & CO HF FAXAFEN 10 SIMI: 568 7171

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.