Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ____________________________IMEYTEIMPUR___________________________ Vísir að verðstríði milli sölutuma og pylsusala í miðbæ Reykjavíkur PYLSA úr pylsusjoppu er ekki endilega eins og sú sem keypt er úti í búð. , Morgunblaðið/Árni Sæberg I MIÐBÆ Reykjavíkur er pylsuverð sums staðar komið í 99 krónur. Pylsuverð lækkar víða Pylsa í brauði er sums staðar komin í 99 krón- ur. Brynja Tomer heyrði hljóðið í pylsusölum og spurði talsmenn Sláturfélags Suðurlands hvers vegna ekki væru sömu pylsur í matvöru- búðum og pylsusjoppum. VERÐ á pylsum í brauði hefur frekar lækkað en hækkað að undanfömu og í miðbæ Reykjavíkur má segja að vísir sé að verðstríði milli sölutuma og pylsusala. í sam- tali við eigendur kom fram að pylsu- sala hefði dregist saman að undan- fömu og með því að lækka pylsu- verð eða halda því óbreyttu mánuð- um og jafnvel árum saman vildu þeir hvetja til aukinnar neyslu. Sumum pylsusölum var hjartans mál að koma því á framfæri að þeir seldu pylsur með „ekta“ göm, en þótt flestir bæti einhveijum bragðgjöfum í soðvatnið, vildu fæstir gefa upp hvert „leyndarmál- ið“ væri. Meðal þeirra sem selja pylsur með „ekta göm“ eru pylsu- vagninn Bæjarins bestu við Tryggvagötu, Svarti svanurinn við Hlemm, Ömólfur að Snorrabraut 48 og sölutuminn Lækur að Lækj- argötu 2. Óbreytt verð Ámm saman hefur pylsan kostað 130 kr. í Svarta svaninum við Hlemm, en á Bæjarins bestu og í Læk er hún seld á 140 krónur. Reyndar hækkar pylsuverð í 150 kr. á nætuma í Læk. Pylsan kostar 140 kr. í sölutuminum Hafnar- stræti. í sölutuminum Velli, Aust- urstræti 8 hefur pylsan kostað 120 kr. síðustu mánuði og stendur ekki til að lækka verðið. í Fröken Reykjavik í Austurstræti 24 kostar hún 100 kr. og hefur verð verið óbreytt sl. 2 ár. 2 ár. Auk tómats- ósu og sígilds meðlætis em á boð- stólum aðrar sósur, kokteil, chili, salsa og taco-sósa. Þeir hafa lækkað í Ömólfi, Snorrabraut 48, var pylsuverð lækkað úr 140 kr. í 99 kr. fyrir rúmum þremur vikum og segir eigandinn, Svavar Njarðarson að hann vilji með því höfða til yngri aldurshópa. Hann kveðst hafa orðið var við að pylsusala hefði færst til þeirra sem seldu þær á lægra verði. „Salan hefur aukist um helming hjá mér eftir að ég lækkaði verðið. Ef mikið pylsumagn fer um suðupott- inn, verður suðuvatn betra og pyls- urnar líka. Þess vegna sel ég bæði betri og ódýrari pylsur nú en áð- ur.“ í Pylsuvagninum í Austur- stræti er pylsuverð einnig 99 kr. og á skilti á vagninum kemur fram að um tilboð er að ræða. Nánast beint á móti Pylsuvagninum er Fröken Reykjavík með pylsur sínar á 100 kr. og handan homsins, í Læk við Lækjargötu, er verðið orðið 40% hærra. Pylsa og gos í söluturninum Grettisgötu 64 kostar pylsa 130 kr. en sé keyptur '/2 lítri af Pepsi með kostar það samtals 150 kr. og í Sölutuminum Hringbraut 14, Hafnarfirði kostar pylsa og '/2 lítri af kók 180 kr. Ekta görn Ari Guðmundsson eigandi sölu- tumsins Læks við Lækjargötu segir að pylsur með ekta göm, eins og hann selur, dragi betur í sig kraft sem bætt er í suðuvatnið. Hann segir að ein leið til að sjá hvort ekta göm heldur kjötfarsinu saman sé að skoða hvort pylsa er bein eða bogin. „Pylsur með ekta göm bogna við suðu en hinar haldast beinar." Auðunn Hinriksson eigandi Svarta svansins segir ekta görn á pylsum gera gæfumuninn. „Hinar em seigari og því erfiðara að bíta þær í sundur." Hann segist engan kraft setja í suðuvatnið. „Ég sel mjög mikið af pylsum og suðuvatn- ið dregur í sig pylsubragð, sem skilar sér aftur í pylsur sem soðnar eru yfir daginn.“ Aðrar pylsur í matvörubúðum Hjá Sláturfélagi Suðurlands fékkst staðfest að pylsur með nátt- úrulegri lambagörn, eins og sumir pylsusalar stæra sig af, eru ekki seldar í neytendapakkningum í matvömverslunum. Finnur Árnason markaðsstjóri hjá SS var spurður hvers vegna kaupendum væri mismunað með þessum hætti. „Slátmn er minni nú en áður og íslenskar lambagarnir nægja ekki fyrir alla pylsuframleiðslu fyrirtæk- isins. Við kaupum inn tilbúnar garn- ir, sem framleiddar em úr eggja- hvítuefnum úr nautshúð. Þær em notaðar fyrir pylsur sem fara í neyt- endaumbúðir. Kjötfylling í þeim og hinum, sem hafa íslenska lamba- göm er nákvæmlega eins, en með því að nota innfluttu garnirnar get- um við tryggt jöfn gæði og staðlaða framleiðslu árið um kring. Áður en görn er notuð utan um pylsu fer hún í gegnum mikla véla- og efna- hreinsun, sem gerir að verkum að eftir verður örþunn og náttúruleg himna.“ Þróun í framleiðslu Finnur segir að fyrir tveimur árum, þegar byijað var að nota til- búnar erlendar gamir hafí ýmsir byijunarörðugleikar komið í ljós. „Sumar þóttu til dæmis of seigar, en mikil þróun hefur orðið í fram- leiðslu á eggjahvítugörnum og nú- orðið er vart greinanlegur nokkur munur á þeim og lambagörnum.“ Sláturfélag Suðurlands er stærsti pylsuframleiðandinn hér á landi og framleiðir þijár gerðir af Vínarpyls- um, með lambagöm fyrir pylsusala, með eggjahvítugörn fyrir matvöru- verslanir og einnig rauðar pylsur fyrir matvömverslanir. Steinþór Skúlason forstjóri S.S. segir að sama kjötfylling sé notuð í allár þessar pylsutegundir og þótt nánast enginn munur sé á lambagörn og eggjahvítugörn, séu eiginleikamir ólíkir. Munur á ekta og óekta „Almennt þykir fínna að nota náttúrulega afurð en tilbúna og því má segja að pylsa með lambagörn sé fínni. Lambagörn hefur þá kosti fyrst og fremst að þola að liggja lengi í vatni, en það skiptir miklu meira máli í pylsusjoppu en í heima- húsi. Gallinn við lambagamir er aðallega að þær em breytilegar, eins og aðrar náttúrulegar vömr. Framleiðsla á lambagörn getur því aldrei verið algerlega stöðluð. Okk- ur finnst nauðsynlegt að pylsur í neytendaumbúðum séu alltaf eins og þess vegna henta eggjahvítu- gamir betur fyrir þann markað." ' tilboðin KJÖT & FISKUR QILDIR FRÁ 9. TIL 16. FEBRÚAR Lambahryggur kg 558 kr-1 Folalda beikon buff 319 kr. Svínahnakki ísneiðum 695 kr.l Súrmaturífötum 895 kr. jl 0 stk. lítil Prins Póló 195 kr.l 5 stk. stór Prins Póló 195 kr. 6 x 200 g Maryland kex 499 kr.j Bakalon baunir400g 37 kr. 10-11 BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 9. TIL 16. FEBRÚAR Lambalæri og hryggur kg 548 fcr.i Úrvals kindabjúgu kg 485 kr. Borgarnes skinka kg 798 krl Tiíboðs franskar kart. 700 g 99 kr. Emmessís Daim 11 258 H Fyrirtaks lasagne 750 g 368 kr. Freyju bombur 115 kr.] Panténe sjampó + hárnæring 2 stk. 399 kr. FJARÐARKAUP _________OILPm FKÁ 9.-10. FEBUÚAB Lambaframpartur kg 298 kr. Úrb. iambaframpartur kg ~ ^798107 Kindabjúgu kg 398 kr. Svínaskinka kg 798 kr. Pizzur 600 fl ' ~ 189 kr. Svinakótelettur (frosnar) kg 699 kr. Súkkulaðihafrakex 250 g 77 kr. Blómkál kg ~ 99 kr. BÓIMUS Sérvara f Holtagörðum Bost skálar3stk. 179 kr. Brauðgéýmslukassi Taukörfur verð frá Hillur 3 stk. með hjóium Eldhúsrúllustandur Barnaherðatré 10 stk. Blómaúöabrúsí TungsperurlOstk. 697 kr. 297 kr. 459 kr. 59 kr. 159 kr. 275 kr. 399 kr. Sjófryst ýsuflök HAGKAUP er með sjófryst ýsuflök á tilboðsverði, kílóið kostar 289 krónur. Blómkálskílóið er selt á 77 krónur í Fjarðarkaupum og lambahrygg er hægt að kaupa í Bónus á 489 krónur kílóið. Þeir sem vilja kaupa skinku á tilboðsverði geta Iagt leið sína í 10-11 búð því þar kostar kíló- ið af Borg- farnes skinku 798 krónur. BÓNUS GILDIR FRÁ 9. TIL 16. FEBRÚAR 299 kr.j blandað hakk lamba/nauta kg 439 kr. Gunnars kleinuhringir 4 stk. 95 k'r.] Saítsburgerpylsa kg 299 kr. Saltaðfoladakjöt kg 249 kr.i Lambahryggir D1 a kg 489 kr. Bónus appelsín 21 85 J. tekex2 pakkar 67 kr. GARÐAKAUP QILDIR TIL 12. FEBRÚAR Kuldagallar XXL 4.800 kr.j Palmolive sjampó 3 gerðir 300 mí 219 kr. ' Hreinsuð svið 279 kr. | Folaldahakk kg 230 kr. Luxussveppir475g 79 kr. UncleBen’spastasósa&Barillaspagh. 199 kr. HAGKAUP Skeifunnl, Akureyri, Njerðvfk, Kringlunni - QILDIR FRÁ 9. TIL 16. FEBRÚAR matvara Hagkaups grape 21 Marska sjófryst ýsuflök kg "~89 kr.j 289 kr. Paxorasp 140g 45 kr.! Spænskir tómatar kg. 139 kr. Hollenskt kínakál kg 129 kr. MS skyr, 3 tegundir 500 g 129 kr. Brink súkkulaðikremkex 250 g 59 kr.i 11-11 BUÐIRNAR QILDIR FRÁ 9. TIL 16. FEBRÚAR Krydduð hálf lambalæri kg. 698! Goða sveitabjúgu kg 298 kr. I Swiss Míss heitur sukkuíaöidfykkur 567 g339 kr. Everyday spaghetti í dós 420 g 39 kr. Eldhúsrúilur 4 stk. 159 kr. Surna kaffi 400 g 248 kr. Pepsi Cöla 21 119 kr. RÚMFATALAGERINN Þvottapokar 1 stk. 29 kr.j Handklæði 1 stk. 150 kr. Herrasökkar, i par 199 kr.j Pílukast 1.500 kr. KASKO KEFLAVÍK HELGARTILBOÐ F: -. . _ ___ 1 Lambahryggurkg 599 kr. Everyday þvottaefni 1.2 kg Everyday bakaðar baunir 420 g 119 k>Tj 37 kr. [Everyday spaghetti 410 g 35 kr.j Éveryday handsápur 6 stk. 69 kr. Salernisrúllur16stk. 278 kr.j Opal trítlar 200 g 129 kr. SKAGAVER AKRANESI HELQARTILBOÐ [Engjaþykkni 45 kr. | Rauð epli kg 95 kr. Mandarínur 99 kr.; Þantene-Pio-v sjampó og hárnæring 2 gi.469 kr. [ Rúllutertubrauð 139 kr.j Iþróttasokkar, 5 pör 440 kr. ;Jogginggallar3litir 2,990 kr.j ÞÍN VERSLUN Plúsmarkaðir Grafarvogl, Grímsbæ og Straumnesl, 10/10 Hraunbæ, SuAurveri og Norðurbrún, Austurver, Brelðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið, Selfossl, og Sunnukjör. VIKUTILBOÐ 9. TIL16. FEBRÚAR Goöa-saltkjöt2fl. 249 kr.l Samsölu-hvítlauksbrauð, fín og gróf Emmess 10stk. 95 195 kr. Vanillustangir Emmess 10 stk. 275 krl Óska-jógúrt með ávöxtum 180 g 35 kr. j Mentadent tannkrem og bursti 239 kr.j Nýmjólk og léttmjólk 11 57 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.