Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR Hársnyrtistofa óskar eftir hárskera, hárgreiðslusveini eða hárgreiðslumeistara. Upplýsingar gefur Jón í síma 623338 á daginn og í síma 670901 á kvöldin. PÓSTUR OG SÍMI óskar að ráða sem fyrst tölvunarfræðing á háskólastigi eða kerfisfræðing frá Tölvuhá- skóla Verzlunarskólans eða með sambæri- lega menntun. Starfsreynsla æskileg. Starfsmaðurinn verður með í þróun og upp- byggingu gagnaforrita fyrir símaskrá í samvinnu við aðra. Leitað er að samviskusömum, nákvæmum og samvinnuþýðum starfsmanni. Umsóknir berist til starfsmannadeildar Pósts og síma, Landssímahúsinu við Austurvöll, þar sem frekari upplýsingar verða veittar. Tölvumaður DHL Hraðflutningar er hluti af stærstu hraðflutningakeðju milli landa í heiminum, en þjónustan nær til 221 lands. Að tryggja skjóta og örugga þjónustu er sameiginlegt markmið þeirra 33.000 starfsmanna er starfa á þess vegum víðs vegar í heiminum. Til að ná settu takmarki er notaður öflugur tölvubúnaður til að tryggja góðan árangur. Við leitum að ungum, þjónustulunduðum tölvumanni til að leysa vandamál í og við- halda kerfum fyrirtækisins, sem: - getur tekið þátt í uppbyggingu tölvudeildar, - er sjálfstæður, öruggur, kraftmikill og skipulagður, - hefur staðfesta þekkingu á IBM S/36 tölv- um og umhverfi, - hefur einhverja þekkingu á UNIX stýrikerfi, - er vanur bókhaldskerfum, - er með góða reynslu af PC tölvum, - hefur góða enskukunnáttu, - getur byrjað sem fyrst. DHL býður þér starf við uppbyggingu nýrrar tölvudeildar undir UNIX stýrikerfi, hjá kraft- miklu fyrirtæki, þar sem þú færð möguleika á að starfa með mest vaxandi aðflutninga- keðju heimsins. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Umsóknin skal send til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., Skeifunni 19, 108 Reykjavík, merkt: „Tölvustjóri", fyrir 18. febrúar nk. WORLDW/DE EXPRESS VIÐ STÖNDUM VIÐ SKULDBINDINGAR ÞÍNAR R AÐ AUGL YSINGAR Hársnyrtistofa Mjög góð hársnyrtistofa með aðstöðu fyrir snyrtistofu á svæði 101 til sölu. Upplýsingar í síma 621583 milli kl. 19 og 21. Skattframtal - skattútreikningur Veitum framtalsþjónustu til einstaklinga og rekstraraðila við framtalsgerð 1995. Tölvuvædd þjónusta. Skattútreikningur fylgir með greinargerð um tekjuskatt, útsvar, eign- arskatt, barnabætur, barnabótarauka, vaxta- bætur og útreikning yfir væntanlega stöðu eftir álagningu. 20 ára reynsla. Sækjum um frest ef með þarf. Pantið tíma strax. Tölvubókhald, Síðumúla 9 (fyrirofan Málog menningu), 108 Reykjavík, sími 689242, fax 682388. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Réttarfars- og stjórnskipunarnef nd Sjálfstæðisflokksins Siðferði í stjórnmálum - grundvöllur lýðræðis Almennur fundur verður í kvöld í Valhöll kl. 20.30. Fundarefni: 1. Stjórnmál - lög - siðferði. Frummælandi: Sigurður Líndal, prófessor. 2. Siöferði almennings. Frummælandi: Stefán Ólafsson, prófessor. 3. Er til pólitískt siðgæði? Frummælandi: Gunnar Jóhann Birgisson, héraðsdómslögmaður. Fundarstjóri: Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður. Stjornin. liriMDAI.IUK F U S Framtfðarhorfur í menntamálum ( kvöld, fimmtudagskvöldið 9. febrúar, kl. 20.30 verður fundur á vegum Heimdallar f.u.s., um framtíðarhorfur i menntamálum í Val- höll, Háaleitisbraut 1. Á þessum fundi verður reynt að fá svör við spurningum á borð við hvert stefni í íslenskum menntamálum, hver þróunin verði I uppbyggingu menntakerfis landsins, hvort ríkisvaldið auðveldi nám þegna landsins um of, hvort langskólagengnir íslend- ingar séu að verða of margir, hversu umfangsmikið starfssvið H( eigi að vera og hvort menntunin sé i samræmi við þarfir atvinnulífsins? Frummælendur verða Jón Erlendsson, yfirverkfræðingur, Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, dósent við Háskóla (slands. Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins Málfundafélagið Sleipnir, Akureyri Fundur Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagið Sleipnir á Akureyri halda sameiginlegan fund laugardaginn 11. febrúar 1995 kl. 14.00 í Glerárgötu 32, Akureyri. Fundarefni: Staðan í kjaramálum. Framsögumenn: Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunarmanna- félags Reykjavíkur og Elínbjörg Magnúsdóttir, varaformaður fisk- vinnsludeildar Verkamannasambands (slands. Fundarstjóri: Anna Blöndal. Allir velkomnir. Til leigu við Faxafen 200 fm gott verslunarhúsnæði. Rýminu fylg- ir réttur á auglýsingaskilti á áberandi stað við Miklubraut og Faxafen. Sanngjörn leiga. Laust strax. Upplýsingar í síma 587 8830. 70-100 fm verslunar- húsnæði óskast til leigu Óskum eftir 70-100 fm verslunarhúsnæði á Laugavegi eða í Bankastræti. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 553-1665 frá kl. 18-22. jlýsingar I.O.O.F. 11 = 17602098 =Bk. □ HL(N 5995020919 VI 2 Frl St. St. 5995020919 VII I.O.O.F. 5 = 17629872 = F.R. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 9. febrúar. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Fjallið mannræktar- stöð, Sogavegi 108, 2. hæð, sími 882722. Opið hús í kvöld kl. 20.30. Kynning á starfs- fólki Fjallsins. Ókeypis aögangur. Aðalfundur Heimilis og skóla veröur haldinn í Litlu Brekku (Lækjarbrekku) í kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. ' Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir! Fjölskyldunám- skeið annað kvöld með Johnny Foglander. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Fræðsluvaka kl. 20.30. Reyki, nýöld, spíritismi, Mikaelsfræði, hvað segir Guðsorð um þetta? Gréta Sigurðardóttir heldur fyrir- lestur og segir frá reynslu sinni í þessum efnum, hvernig Guð leiddi hana úr myrkrinu til Ijóss- ins. Allir velkomnir. Aðaldeild KFUM, Holtavegi Safnaðaruppbygging og frjálst kristilegt leikmannastarf Fundur I kvöld kl. 20.30 í AD KFUM við Holtaveg. Umsjón hefur sr. Örn Bárður Jónsson. Allir karlmenn velkomnir. Sálarrann- sóknafélagið Geislinn Aðalfundur sálarrannsóknarfélagsins Geislans verður haldinn I húsi félagsins á Faxabraut 2, Keflavík, 15. febrúar kl. 21. Fundarefnl: Venjuleg aðalfund- arstörf. - Kosning formanns og gjaldkera. - önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.