Morgunblaðið - 01.03.1995, Síða 22

Morgunblaðið - 01.03.1995, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Óáþreifanleg kvika MYNPUST Listasafn íslands MÁLVERK OLLE BÆRTLING Opið daglega frá kl. 12-18. Lokað mánudaga. Til 2. apríl. Aðgangur ókeypis. ÞAÐ ER rétt sem fram kemur í kynningu sýningar hins nafnkunna strangflatalistarmanns Olle Bærtl- ing að jafnvel yfirlýst óhlutlæg myndlist sé uppfull af áþreifánleg- um „hlutum". Það getur líka heitið að menn hlutgeri ósjálfrátt hrein form sem byggjast þó einungis á eigip lög- málum og það sem all- ir óhlutlægir málarar óttuðust hér áður fyrr var að eitthvað þekkjanlegt kæmi óviljandi fram í mynd- um þeirra, en það gat gerst þeim til mikillar hrellingar er það upp- götvaðist. Á þetta hef ég iðu- lega bent í skrifum mínum í tímans rás, og satt að segja er nær ógjömingur að forðast með öllu tilvísun til hins þekkjanlega, þótt myndheildimar séu annars „kolab- strakt“ eins og menn orða það stundum. Og trauðla getum við afneitað frumformunum sem uppi- stöðu allra hluta bæði í rúmtaki og á tvívíðum gmnni, og þannig séð er hið strangasta flatarmálsmálverk ekki með fullu óháð hlutvemleikan- um, þótt það styðjist eingöngu við hrein og afmörkuð form. Minna má aftur á að náttúran sjálf býr til sína óendanlegu fjölbreytni úr örfáum fmmformum og þannig séð má færa rök að því að landslag sé abstrakt, því það minnir ekki á þekkjanlega og tilbúna hluti. Og árétta má sömuleiðis enn einu sinni að mannslíkaminn sem var útskúf- aður úr heimi málverksins um ára- bil býr yfir heillandi flatarmálfræði- legum lögmálum og leysir fyrmrn óleysanlega reikningsþraut, hvað snertir þrískiptingu hornsins, tvö- földun teningsins og ferskeytingu hringsins. Þetta nefndust hin sí- gildu vandamál Forn-Grikkja þar sem öll helstu fumformin em sam- ankomin í einu. Og þegar við getum sagt að hnötturinn okkar sé full- komin kúla í fmmformi sínu getum við með sama rétti fullyrt að fjöll og fimindi séu storknaðar formleys- ur á kúlunni. Þá er líka spurn hvor skiptingin í abstrakt list og hlutlæga tján- ingu sé á röngum for- sendum byggð, en um það má deila í hið óend- anlega og er fyrir utan þessi skrif. Þó má velta því fyrir sé hvort þrí- hymingur sé með öllu óhlutlægur, því hann fyrirfinnst í svo mörg- um þekkjanlegum hlut- um og er ómissandi þáttur byggingarlög- málsins. Við sjáum lög- málið í tumum húsa og hann gefur sterkar vísbendingar með lögun sinni og þá einkum hið frammjókkandi form sem endar á skörpum oddi. Myndræna meinlætið sem blasti við í myndum Bærtlings hrelldi margan áðdáanda flatarmálsmál- verksins hér á árum áður og er mér í fersku minni er ég sá myndir hans fyrst í París á sjötta áratugnum. Mér fannst eins og svo mörgum öðrof langt gengið og myndimar höfðuðu takmarkað til mín. Hér var bersýnilega komið framhald og ein- földun á myndheimi Auguste Herb- ins og hinu svonefnda nýraunsæi í Einföld lífsgleði MYNDLIST Kjarvaisstaðir GRAFÍKVERK JOHNLENNON Opið daglega kl. 10-18 til 12. mars. Aðgangur kr. 300. Sýningarskrá kr. 600. ÞAU eru mýmörg dæmin sem hægt er að benda á til staðfesting- ar þeirri kenningu að þeir lista- menn sem helst skara fram úr gera það ekki aðeins á sínu af- markaða sviði, heldur geta þeir einnig verið frambærilegir lista- menn á öðrum vettvangi. Rithöf- undar sem mála, listmálarar sem yrkja, myndlistarmenn sem tefla, tónskáld sem teikna - svo mætti lengi telja. John Lennon var vissulega hæfileikaríkur maður, eins og allir geta vottað sem hafa kynnst tón- list hans að einhveiju marki. En tónlistin var ekki eini farvegurinn sem hann hann hafði fyrir listræna hæfileika sína; sem unglingur hafði hann stundað nám í Liverpo- ol Art Institute um þriggja ára skeið, áður en tónlistin náði yfír- höndinni. Hann nýtti sér þá menntun vel og á sýningunni hér í vestursal er að finna yfír sextíu grafíkmyndir sem byggja á teikn- ingum hans. Flestar eru þær frá sambúðarárum hans og Yoko Ono, allt frá 1968 til 1979, en hann var myrtur ári síðar. í samhengi sögunnar mun John Lennon fyrst og fremst lifa í minn- ingunni fyrir tónlistina, sem átti sinn hlut í að móta heila kynslóð manna og kvenna um allan heim. Framlag hans í myndlistinni verð- ur seint talið hafa markað nein tímamót, en hins vegar er ljóst að þar var að finna ríkan þátt í persónulegu lífí hans, og teikning- amar hér gefa nókkra innsýn í þá einföldu lífsgleði sem tilvera hans byggði á, einkum síðustu árin. Þar skipti fjölskyldan öllu, eins og myndefnin bera með sér. Ef undan eru skildar nokkrar kynlífsmyndir frá 1970 (sem voru auðvitað gerðar upptækar þegar þær voru fyrst sýndar) er samlíf Yoko Ono og listamannsins helsta viðfangsefnið, svo og sonurinn Sean, eftir að hann fæddist. „Bag One“ (nr. 1) frá 1970 er sennilega sú mynd Lennons sem flestir kann- ast við, en í henni koma einnig fram sterkustu þættimir í mynd- gerð hans; fáar, flæðandi línur, sem skapa innilega heildarmynd með einföldum hætti. Kímnin er annar áberandi þátt- LISTIR Olle Bærtling. hreinu málverki, en Herbin var ris- inn sem menn litu upp til á tímun- um, eins og menn urðu einnig varir við f íslenzku málverki. Segja má að öll eðlislæg upp- mnaleg lifun hafí verið þurrkuð burt og málverkið verið orðið að hávísindalegri glímu við einföld form og afmarkaðann litastiga og jafnframt var farið eins langt út fyrir ramma hins „maleríska“ og hugsast gat. Það er langur vegur frá málverkum Bærtlings og til dúka Richards Mortensens, félaga hans í hópnum í kringum Denise René, sem gat málað af fíngrum fram ef svo má komast að orði. Málverk Bærtlings voru þannig sneydd öllu sem gat leitt hugan að bernskum kenndum, þó í sjálfu sér væru þau einföld og tær og hug- myndafræðin sértæk og klár. Það er mikið búið að tala um myndrænt meinlætið í málverkum Bærtlings, en satt að segja hefur þróunin unnið með þeim svo þau koma ekki eins spanskt fyrir sjónir og hér fyrrum. Falla í raun ágæt- lega að ýmsu í nútímalist og þá ekki síst naumhyggjunni og því sem ur í verkum Lennons, t.d. í Whate- ver gets you through the night“ (nr. 24). í einfaldri sjálfsmynd eins og „Jibun - Myself“ (nr. 10) er einnig ljóst að Lennon greinir ekki aðeins mest áberandi þættina í eigin fari, heldur lika hversu hlá- legir þeir geta verið. Flokkur ein- faldra sjálfsmynda frá 1968 er einnig vel þekkt dæmi um þennan nefnt hefur verið „Neo Geo“, sem á að vera afturhvarf til flatarmálsmál- verksins. Sjáum við gott dæmi um það í myndverkum Peters Halleys í Mokka um þessar mundir, en þau bjóða ei heldur upp á veislu fyrir augað, en þeim mun meiri sálfræði- lega glímu og vissa tegund heim- speki. Hvað Bærtling snertir urðu honum nokkur afmörkuð opin form að þráhyggju og um leið grunnurinn að allri listsköpun hans. Kannski er það hið eftirtektar- verðasta að listamaðurinn lifír rök- hyggju umfjallanda sinna og þetta stöðuga stagl um meinlæti er dálítið ankannanlegt í ljósi alls þess sem komið hefur fram á undangengnum áratugum. Og þó myndir hans geti ekki kallast ljóðrænar og því síður töfrandi búa þær yfir vissum mynd- rænum skáldskap og ósýnilegri skír- skotun, einfaldri og knappri. Litimir em ólífrænir að því leyti, að þeir höfða ekki til blæbrigða náttúrunn- ar, heldur til hins opna rýmis og vídda hins tvívíða flatar. Málverkið „Dynamique Noir Bleu“ frá 1954 er einungis flötur í einum djúpum blásvörtum litatón og sker sig nokk- hæfileika listamannsins. Síðustu ár ævinnar heyrðist lítið af Lennon í fjölmiðlum, en hér má víða sjá ástæðuna; ungur son- urinn tók hug hans allan. Gróf- gerð myndin „Beautiful Boy“ (nr. 48) tengist þekktu lagi Lennon um fæðingu sonarins og nokkrar myndir frá næstu árum sýna hversu alfarið hann helgaði sig uð frá öðmm en býr þó yfír skyldri myndhugsun og hér er formið og um leið rýmið galopið. Og ef línu- skúlptúrar hans hafí hér áður virst framandi og óhefðbundnir og ekki bæri að skoða þá þá sem skúlptúra í hefðbundinni merkingu, vegna þess að höfundurinn leit ekki á þá sem áreifanleg þrívíddarverk, falla þeir ágætlega að ýmsu í seinni tíma list. Hið opna form Olles Bærtlings er ákaflega einkennandi fyrir tímana sem hann lifði á og mynd- ræna rökræðu áranna þegar París var Mekka listarinnar í öllum skiln- ingi. Þannig séð á hún mikið erindi hingað, því hún segir okkur svo margt af þróun listarinnar og hvernig einföld og knöpp form öðl- ast fyllingu er fram líða stundir. Sýningunni er vel fyrir komið, en kannski er hið myndræna mein- læti full undirstrikað með hinni knöppu upphengingu, sem kemur greinilegast fram í stóra salnum niðri. Línuskúlptúrarnir njóta sín og naumast á hinu hlutdræga park- etgólfí. Sýningarskráin er einföld og lesmálið fræðandi. Bragi Ásgeirsson drengnum. En það er ætíð stutt í kímnina. Myndir af þeim feðgum á göngu og fjölskyldumyndir eins og „The Family" (nr. 35) eru létt- ar og leikandi og sýna öðru frem- ur hversu leikinn Lennon var á þessu erfiða sviði línuteikning- arinnar. Tónlistinni kemur víða fyrir í þessum myndum, og tengslin eru sterk, t.d. þar sem Lennon situr sjálfur við hljóðfærið. Einnig eru spurningar um lífið og tilveruna áberandi í mörgum myndverka Lennon, líkt og í tónlist hans; hugleiðsla og óvissa fara þannig saman við hversdagsleikann í ást og uppeldi sem gera myndheim Lennon einkar mannlegan. Sýningarskráin er einföld og smekkleg, og þar er að finna prentun allra myndanna á sýning- unni, þannig að lífleg línuteikning Lennon nýtur sín vel. Það hefði þó ekki verið ofrausn að fella inn í hana þýðingu á texta, jafnvel í Ijölriti; það verður aldrei boðlegur framkvæmdaháttur að al-erlendar sýningarskrár. fylgi sýningum í íslenskum listasöfnum. Þegar Yoko Ono hélt hér stóra sýningu fyrir nokkrum árum tók hún ástfóstri við landið og án þess hefði sýning á myndum John Lennon aldrei borist hingað. Sú glettni sem skín út úr þessum verkum er vel þess virði að eftir henni sé tekið, um leið og hún sýnir að myndlistin getur í sínu einfaldlegasta formi verið allt í senn, persónuleg, fjörug og heill- andi. Er vonandi að sem flestir njóti verkanna meðan þau staldra við hér á landi. Eiríkur Þorláksson JOHN Lennon: Sjálfsmynd. 1968.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.