Morgunblaðið - 10.03.1995, Page 13

Morgunblaðið - 10.03.1995, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 13 Morgunblaðið/Björn Blöndal JÓN Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra, afhendir Haraldi Stefánssyni, slökkviliðsstjóra á Keflavikurflugvelli, viðurkenningar- slyal af hálfu íslenskra stjórnvalda fyrir frábær störf slökkviliðsins á liðnum árum, en það er eingögnu skipað íslenskum starfsmönnum. Slökkviliðið á Kefiavíkurflugvelli íslensk stjómvöld veita viðurkenningu Keflavík - ÍSLENSK stjórnvöld veittu slökkviliðinu á Keflavikur- flugvelli viðurkenningu fyrir vel unnin störf við athöfn á vellinum s.l. miðvikudagsmorgun. „í gegnum árin hafið þið hlotið margvíslegar viðurkenningar fyr- ir frábært slökkvilið og hróður ykkar hefur borist víða. Góð störf verða seint fullþökkuð og ber að þakka það sem vel er gert. Til að láta í ljós þakklæti íslenskra stjórnvalda fyrir ykkar störf, bæði innan vallar og utan, langar mig því að færa Haraldi Stefánssyni, slökkviliðsstjóra, viðurkenningar- slyal sem bæði er á ensku og is- lensku,“ sagði Jón Baldvin Hanni- balsson. utanríkisráðherra, þegar hann afhenti viðurkenningaskjalið. Fé veitt til skógræktar Við sama tækifæri afhenti utan- ríkisráðherra Bryant, aðmírál, fyrir hönd varnarliðsins 400 þús- und krónur sem framlag íslenskra yfirvalda til skógræktar á varnar- svæðunum, en áður hafði verið ákveðið að vinna markvist að umhverfismálum á varnarsvæðinu á áratugnum 1991 til 2001. Morgunblaöið/Sig. Jóns. HLUTI fundarmanna á fundi kennarafélaganna á Selfossi. Elna K. Jónsdóttir á fundi kennara á Selfossi SNR umboðslaus til að breyta tilboði Selfoss - Samninganefnd kennara hefur ekki viljað leggja fram gagntil- boð við tilboði samninganefndar rík- isins (SNR) fyrr en einhveijar breyt- ingar verða á tilboði ríkisins. Þetta kom m.a. fram í máli Elnu Katrínar Jónsdóttur formanns Hins íslenska kennarafélags á fjölmennum fundi kennara í Hótel Seífossi á þriðjudag. Hún sagði einnig að sáttasemjari legði ekki fram miðlunartillögu strax þar sem of mikið bæri á milli í við- ræðunum. Elna Katrín fór yfir stöðu samn- ingamála og þau tilboð sem komið hafa fram. Hún sagði kennara hafa lagt fram hugmyndir um röðun í launaflokka sem gæfu rlkinu mögu- leika á að bæta kjör kennara en samninganefnd ríkisins hefði alltaf lagt fram sama tilboðið. Samninga- nefnd kennara væri tilbúin með hug- mynd að gagntilboði til að leggja fram um leið og breyting yrði á af- stöðu samninganefndar ríkisins sem hún sagði að væri greinilega umboðs- laus til að breyta tilboði sínu. Það væri lag til samninga breytti ríkið afstöðu sinni. Töpuð ársverk kosta miiyarð Sigurður Sigursveinsson skóla- meistari Fjölbrautaskóla Suðurlands sagði ekki unnt að segja til um fram- hald skólastarfsins fyrr en að loknu verkfalli og þá væri það í hendi kenn- ara hvemig framhaldið yrði. Gífur- legur skaði væri orðinn í verkfallinu og að afföll hjá nemendum yrðu lík- lega 10% meiri en áður. Sigurður sagði að reikna mætti með að að 7-800 ársverk hefðu þeg- ar tapast í verkfallinu. Ef ársverkið væri metið á eina milljón nálgaðist tapið einn milljarð. Deilan væri að taka á sig alvarlegri mynd með hverj- um deginum sem liði. Hann hvatti kennara til að leggja fram gagntilboð og benti á að I samfélaginu væri hljómgrunnur til að gera vel í skóla- málum og sá hljómgrunnur gæfi stjórnvöldum einnig tækifæri til að höggva á hnútinn og taka smærri skref fyrir þá fjármuni sem lagðir hafa verið fram í viðræðunum. Þeir kennarar sem tóku til máls voru sammála um að óásættanlegt væri að ganga að tilboði ríkisins þar sem það fæli í raun í sér lækkun á dagvinnukaupi kennara. I ályktun sem samþykkt var á fundinum segir að kröfur kennara miði fyrst og síðast að því að kenna- rastarfið geti verið aðalstarf þess sem það vinnur. Kröfur um slíkt geta vart talist of háleitár. Við krefjumst þess að menntun okkar og starf verði metið til mann- sæmandi launa,“ segir í ályktuninni. Húsbréf Fjórtándi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1990. Innlausnardagur 15. maí 1995. 1.000.000 kr. bréf 90210036 90210262 90210468 90210766 90211352 90210102 90210312 90210606 90210929 90211429 90210159 90210332 90210636 90211166 90211470 90210205 90210352 90210668 90211251 90211534 90210257 90210397 90210700 90211279 90211579 100.000 kr. bréf 90240148 90240641 90241345 90242008 90242711 90240183 90240726 90241460 90242015 90242753 90240188 90240727 90241465 90242082 90242757 90240214 90240814 90241587 90242139 90242859 90240270 90240839 90241707 90242175 90242870 90240328 90240879 90241750 90242212 90242972 90240331 90240886 90241798 90242220 90243065 90240368 90240930 90241828 90242367 90243096 90240411 90241030 90241863 90242415 90243150 90240412 90241148 90241867 90242475 90243156 90240487 90241275 90241878 90242561 90243181 90240583 90241288 90241923 90242609 90243236 10.000 kr. bréf 90270064 90270554 90271398 90272302 90272963 90270161 90270629 90271521 90272356 90272988 90270235 90270709 90271564 90272367 90273019 90270270 90270869 90271576 90272396 90273113 90270337 90270999 90271784 90272411 90273308 90270359 90271029 90271838 90272431 90273389 90270393 90271128 90271907 90272452 90273396 90270401 90271131 90271953 90272478 90273422 90270414 90271237 90271959 90272496 90273769 90270498 90271239 90272077 90272594 90273801 90270510 90271306 90272188 90272631 90273855 90270517 90271367 90272262 90272659 90273929 90211642 90212010 90212497 90212631 90211682 90212113 90212522 90212668 90211754 90212134 90212530 90212674 90211781 90212326 90212550 90211909 90212423 90212566 90243259 90243826 90244834 90245977 90246912 90243382 90243921 90244870 90246061 90246971 90243491 90244085 90245090 90246208 90247122 90243528 90244124 90245099 90246381 90243548 90244164 90245112 90246554 90243568 90244181 90245133 90246589 90243573 90244415 90245237 90246678 90243587 90244460 90245549 90246771 90243602 90244577 90245561 90246810 90243625 90244629 90245716 90246819 90243656 90244725 90245730 90246878 90243757 90244786 90245881 90246887 90274007 90274476 90275306 90276106 90276930 90274028 90274605 90275339 90276190 90277020 90274051 90274776 90275347 90276311 90277068 90274088 90274885 90275364 90276355 90274106 90274919 90275368 90276438 90274120 90274939 90275424 90276504 90274192 90274994 90275526 90276527 90274345 90275009 90275568 90276584 90274366 90275032 90275797 90276677 90274421 90275045 90275917 90276788 90274439 90275214 90275970 90276846 90274440 90275254 90275991 90276903 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/02 1992) 10.000 kr. innlausnarverö 11.707.- 90277072 (2. útdráttur, 15/05 1992) 10.000 kr. innlausnarverð 11.897.- 90270536 90273959 (4. útdráttur, 15/11 1992) 10.000 kr. innlausnarverð 12.379.- 90273014 90276825 (5. útdráttur, 15/02 1993) 100.000 kr. innlausnarverö 126.620.- 90240560 90242977 10.000 kr. innlausnarverð 12.662.- 90272517 90276822 (6. útdráttur, 15/05 1993) 100.000 kr. I innlausnarverð 129.069.- 90242511 90243965 10.000 kr. I innlausnarverð 12.907.- 90272569 90273011 90273742 (7. útdráttur, 15/08 1993) 10.000 kr. innlausnarverð 13.212.- 90271448 (8. útdráttur, 15/11 1993) 100.000 kr. | innlausnarverð 135.682.- 90242646 90243966 90243713 90245812 10.000 kr. I innlausnarverð 13.568.- 1 90273541 90273656 90273655 90276867 (9. útdráttur, 15/02 1994) 100.000 kr. | innlausnarverð 137.385.- 90242503 90243962 90244516 10.000 ki'. | innlausnarverð 13.738.- 9Uk!/39bU 9U2/51Ö8 902/5926 90274019 90275190 (10. útdráttur, 15/05 1994) 100.0(30 kr. 1 innlausnarverð 139.693.- yU243/ö2 y0245160 90246082 10.000 kr. Innlausnarverö 13.969.- 90277065 (11. útdráttur, 15/08 1994) 1.000.000 kr. innlausnarverð 1.427.168.- 90211413 100.000 kr. innlausnarverð 142.717.- ' 90244008 90244910 90245808 90244011 90245609 90246339 10.000 kr. innlausnarverö 14.272.- 90270207 90271223 90273693 90270208 90273664 90275588 (12. útdráttur, 15/11 1994) 1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.451.548.- 90212022 100.000 kr. I innlausnarverð 145.155.- * 90244189 90244518 90245355 90246603 90244267 90245277 90246598 10.000 kr. I innlausnarverð 14.515.- 90272776 90274190 90276854 1.000.000 kr. (13. útdráttur, 15/02 1995) innlausnarverð 1.480.696.- 90210169 90211165 90211446 90211971 100.000 kr. Inniausnarverð 148.070.- 90240354 90242405 90243120 90240690 90242407 90244015 90241552 90242707 90245125 90245357 90247034 90245438 90246241 10.000 kr. innlausnarverð 14.807.- 90270419 90273394 90273710 90270829 90273433 90274409 90271065 90273620 90274412 90274731 90274867 90275459 90275782 90276303 90276404 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexli né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFAOEILD • SUÐURLANOSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 69 69 00 Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.