Morgunblaðið - 17.03.1995, Side 22

Morgunblaðið - 17.03.1995, Side 22
VIKAIM 1 7 . TIL 24. MARS 22 FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ R-listinn hefur tekið upp opin, lýðræðisleg vinnubrögð í borgar- kerfinu, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Við höfum ekkert að fela og þar af leiðandi ekkert að óttast. um gögn eða greinargerðir frá Ingu Jónu Þórðardóttur en án árangurs. Hann, og aðrir forystumenn Sjálf- stæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavikur, neituðu því að heild- stæðar greinargerðir væru til og á fundi í borgarstjórn þann 7. apríl sagði Arni Sigfússon m.a. að um væri að ræða „ábendingar, minnis- blöð til borgarstjóra og ráðleggingar á fundum með borgarstjóra". Jafn- framt sagði hann að til væri greinar- gerð sem afhent yrði Sigrúnu Magn- úsdóttur borgarfulltrúa á næsta fundi borgarráðs. Sú greinargerð var lögð fram í borgarráði þann 12. apríl en hún var ekki frá ráðgjafan- um heldur skrifuð í tilefni þessarar umræðu af Markúsi Emi Antons- syni og dagsett þann 8. apríl 1994. Eftir að greinargerðin: „Einka- Sjálfstæðismenn vaða elginn I KOSNINGABARÁTTUNNI sl. vor var ráðgjafavinna, sem Inga Jóna Þórðardóttir, núverandi borg- arfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vann fyrir Markús Örn Antonsson borgar- stjóra á árinu 1992, í brennidepli hinnar pólitísku umræðu. Ástæðan var sú að þrátt fyrir að borgarsjóð- ur greiddi fyrir þessa vinnu um 2,7 milljónir króna þá var hún aldrei kynnt á vettvangi borgarstjómar, borgarfulltrúum þáverandi minni- hluta var lengst af ókunnugt um hana og engin gögn frá ráðgjafan- um voru lögð fram. Enn og aftur er þessi vinna í brennidepli eftir að greinargerð Ingu Jónu Þórðardótt- ur: „Einkavæðing hjá Reykjavíkur- borg“ kom óvænt fram og enn og aftur reyna sjálfstæðismenn að klóra í bakkann með misvísandi rök- um og orðafiaumi. Staðreyndir málsins Hversu mjög sem sjálfstæðis- menn leggja sig fram um að kæfa málið þá komast þeir aldrei fram hjá eftirfarandi stað- reyndum: 1) Forystumenn borg- arstjórnarflokks Sjálfstæðisflokks- ins sögðu ósatt sl vor og héldu upplýs- ingum vísvitandi frá borgarfulltrúum þá- verandi minnihluta í þeim tilgangi ein- um að komast hjá óþægilegri pólitískri umræðu rétt fyrir kosningar. 2) Greinargerðin var kynnt borgarfull- trúum Sjálfstæðis- flokksins en ekki borgarfulltrúum .... Ingibjörg Sólrún Gísladóttir allra þorgarbúa. Þetta hefur verið staðfest enn frekar í umræðu undanfarinna daga og verður nánar vikið að því hér á eftir. 3) Fyrrverandi borgar- stjóri, Markús Öm Ant- onsson, hefur látið hafa eftir sér í fjölmiðlum að það komi sér á óvart að „einkavæðingar- skýrslan" og önnur gögn í þessu máli skuli ekki lengur vera finnanleg í ráðhúsinu. Það stendur því upp á Árna Sigfússon að svara því hvað varð um þáverandi minnihluta þrátt fyrir að allir borgarfulltrúar hafi sömu rétt- indi og skyldur. Þarna var því augljóslega um pólitíská vinnu að ræða sem hefði átt að greið- ast af Sjálfstæðisflokknum en ekki af sameiginlegum sjóðum gögnin eftir að hann tók við starfi borgarstjóra. „Abendingar, minnisblöð og hugleiðingar“ Vorið 1994 báðu borgarfulltrúar þáverandi minnihluta borgarsijór- ann, Árna Sigfússon, þráfaldlega AÐSEIMDAR GREINAR Norden i ísland . Jíákan Hagegárcl éfr Slisabeth (Éoslröm Hinn heimsfrægi sænski baritónsöngvari, Hákan Hagegárd heldur í fyrsta sinn á íslandi Ijóðatónleika ásamt píanóleikaranum Elisabeth Boström, i fslensku óperunni sunnudaginn 19. mars kl. 20:00. Á efnisskránni eru verk eftir Schubert, Strauss, Wolf og Rangström. Tónleikarnir verða ekki endurteknir. Miðasala er í íslensku óperunni, sími 551 1475. JCroumata og Manuela Wiesler Slagverkshópurinn Kroumata, sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda og tónlistarunnenda víða um heim, heldur tónleika í fyrsta sinn á íslandi ásamt flautuleikaranum Manuelu Wiesler í fslensku óperunni sunnudaginn 19. mars kl. 14:00. Á efnisskrá eru verk eftir J. Cage, S.D. Sandström, G. Katzer og R. Wallin. Tónleikarnir verða ekkí endurteknir. Miðasala er í íslensku óperunni, sfmi 551 1475. t JÝámskeið - JCroumata_______________________________ Kroumata heldur námskeið um slagverksleik og tónlist fyrir slagverk laugardaginn 18. mars í sal Félags íslenskra hljómlistarmanna, Rauðagerði 27 sem hérsegir: Kl. 10:00 MASTERCLASSiyrir slagverksleikara. Kl. 12:30 Fyrirlestur um Kroumata og tónlist þeirra. Allar nánari upplýsingar fást hjá FIH, sími 588 8255. JCnutJJamsun kmkmyndahátíð Frá 18.-26. mars verður í Háskólabíói kvikmyndahátíð helguð sögum norska nóbelsverðlaunaskáldsins Knut Hamsun. Sýndar verða eftirtaldar fjórar myndir og er aðgangur ókeypis. Gróður jarðar/Markens Gröde í leikstjórn Gunnar Sommerfelt Sultur/Sult i leikstjórn Henning Carlsen Umrenningar/Landstrykere i leikstjórn Ola Solum Loftskeytamaðurinn/Telegrafisten í leikstjórn Erik Gustafsson féamakpikmyndir_____________________________ Norræna húsið sýnir sunnudaginn 19. mars kl. 14:00 barnakvikmyndina „Hvernig við kynntumst nágrönnum okkar" sem fjallar um ósköp venjulega fjölskyldu sem skyndilega breytist í sjóræningja og þá fara ýmsir skrýtnir og skemmtilegir hlutir að gerast. fáókmenntir frá J'œreujum_______________________ Hinn þekkti rithöfundur Jens Pauli Heinesen fjallar um færeyskar bókmenntir ásamt Malan Marnersdóttur bókmenntafræðingi í Norræna húsinu laugardaginn 18. mars kl. 16:00. JCistdans frá J'innlandi ogjíoregi I Borgarleikhúsinu 21. og 22. mars kl. 20:00 verðurseinni listdanssýning Sólstafa þar sem fram koma tveir af þekktustu dansflokkum Norðurlanda. Frá Finnlandi kemur Kenneth Kvarnström 8i Co. með tvö verk, „Carmen" og „...and the angels began to scream... " Frá Noregi kemur Ina Christel Johannessen ásamt Scirocco dansflokknum með verkið „Absence de fer". íslenskt handverk Alvöru heilsuskór PRIMUSSt. 36-47 . | PRIMLJS St. 36-47 ',88 - • -i PASS^jS^.36-^ me skór rcynastjeiknœyd FO& skór ejla porið. FC(s skór sigrafrost og FQ6> skór létta sporið. ; SKRGFIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.