Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 48
M 9503 48 FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBlÓUNAN SÍMI991065 Taktu þátt i spennandi kvikmyndage- traun. Verðlaun: Hálfsársáskriftaðtíma- ritinu Bíómyndir og myndbönd, og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBlÓI. Verð kr. 39,90 mln. Frumsýning á einni bestu mynd ársins VINDAR FORTÍÐAR Stórmynd leikstjórans Ed Zwick er ólýsaniegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotiö hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. TlLNEFND TIL 3 ÓSKARS VERÐLA UNA. f aðalhlutverkum eru: Brad Pitt (Interview With The Vampire), Anthony Hopkins (The Remains Of The Day), Aidan Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrit skrifaði Jim Harrison (Wolf) og leikstjóri er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16. ára. Leikstjóri myndarinnar er Ang Lee sem kominn er i hóp þeirra ungu leikstjóra se hvað mestar vonir eru bundnar við og gerði m.a. Br ðkaupsveisluna eða The Wedding Banquet. Lystaukandi gamanmynd sem kitlar jafnt hláturtaugar sem bragðlauka. Sýnd kl. 6.50 og 9. GAMANMYNDIN MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA er útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og var einnig útnefnd til Golden Globe verðlaunanna. Hann ætlaði t sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á Islandi. Stuttmynd Ingu Lisu Middleton, „I draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarias Eldjárns sýnd á undan „ A KOLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. **★ Ó.H.T. Rás 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5 og 11.10. • • STJORNUBI© FRUMSYNIR Nýtt í kvikmyndahúsunum Þvottavál AV 837 TX Tekur 5 kg. 16 þvottakerfi Vindur 850 sn. pr. mín. Tromla og belgur úr ryðfríu stáli. Kr. 55.900 'GEEIE&Þ Kæliskápur EDF240 Kælir 185 Itr. Frystir 45 Itr, Tvær hurðir Frystir að ofan H. 139 cm. B. 55 cm. D. 60 cm. Byggingavörutilboð í mars kr. 42.416 í verslun BYKO og Byggt og Búið bjóðast stór ög smá heimilistæki á hagstæðu verði. Eldavél G 604 E 4 W 4 rafmagnshellur Tímastillir Grill og grillteinn Færanlegt lok Kr. 52.600 CS0EIIS’ Uppþvottavél LS 603 Tekur12mannastell 6 þvottakerfi Hraðþvottakerfi 22 mín. Tvö hitastig 55' c og 65' c Aqua control öryggiskerfi Kr. 59.700 Almenn afgreiðsla 5441 1, 52870 Almenn afgreiðsla 629400 ^TTTTITITfnillTTTTTrnMM^* Almenn afgreiðsla 689400, 689403 Grænt símanúmer BYKO: Grænt númer 99641 0 «n».T.n.Wfci* ARI5TON Falleg, sterk og vönduð ítölsk heimilistæki b'íwt BiIIE I KRINGLUNNI Regnboginn sýnir Himneskar verur REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á ríýsjálensku kvikmyndinni Himneskum verum eða „Heavenly Creatures". Hér er á ferðinni mynd um umtalaðasta morðmál Nýja- Sjálands. Árið 1953 myrtu tvær unglings- stúlkur móður annarrar þeirra og sem nærri má geta vakti glæpurinn gífurleg viðbrögð í heimalandinu .1; 'f ' li í}í ■> 0- J SALSA PICANTE Danssýning Dansskóli Heiðars / * Astvaldssonar. Grensásvegi 7, s. 688311. LEIKARNIR Melane Lynsky og Kate Winslett í hlutverkum sínum í myndinni Himneskum verum. og raunar um heim allan. Hvernig gat svona óhugnanlegur atburður átt sér stað meðal velstæðs milli- stéttarfólks í vestrænu samfélagi? Leikstjóri myndarinnar, Peter Jackson, og handritshöfundurinn, Frances Walsh, voru staðráðnir í að kafa til botns og finna skýring- ar á breytni stúlknanna. Þeir unnu ítarlega rannsóknarvinnu; lásu all- ar tiltækar samtímaheimildir þ. á m. féttarskjöl, leituðu uppi fólk sem þekkti stúlkurnar tvær og komust í feitt þegar á fjörur þeirra rak dagbækur annarrar stúlkunnar. Pauline er fremur dulur, fáskipt- inn og ósjálegur unglingur í borg- inni Christchurch í Nýja-Sjálandi. Tilvera hennar breytist heldur bet- ur þegar hún kemst í vinfengi við hina sjálfsöruggu og fallegu Juliet sem er nýflutt til landsins frá Eng- landi ásamt foreldrum sínum. Með stúlkunum þróast innileg vinátta sem nálgast þráhyggju þegar frá líður. Áður en langt um líður heltekur skáldskapurinn huga þeirra og þær flýja leiðinlegt dag- legt argaþras með því að búa til sinn eigin ævintýraheim þar sem riddarar beijast um hylli glæstra meyja og lífið er stanslaus glaum- ur. Foreldrum stúlknanna finnast náin kynni stúlknanna ganga út í öfgar og sífellt fjölgar árekstrun- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.