Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM Barist um börnin LEIKARARNIR Jim Carrey og Kevin Bacon minna í erigu hvor á annan, hvorki í útliti né í þeim hlut- verkum sem falla þeim í skaut. Carrey er spaugari og háðfugl, svo- lítið geggjaður að sumra mati. Bac- on er aftur á móti leikari sem legg- ur mikla áherslu á persónusköpun og telst vera „alvarlegur“ leikari. Engu að síður eru þeir miklir keppi- nautar á einu sviði. Þeir keppa um hylli barna Bacons! Bacon á 2 ára dóttur, Sosie, og 5 ára peyja, Travis. Bacon segir börn sín ekki hafa mikinn áhuga á því sem hann er að gera og ef hann stingi upp á því á myndbandaleig- um, að þau leigi mynd með sér í aðalhlutverki, stynji börnin og segi annað hvort: „Tökum frekar Ace Ventura" (með Carrey í aðalhlut- verki), eða „Nei, Jim Carrey er ekki í myndinni, tökum einhveija með honum!“ Síðasta mynd Bacons var mikil ævintýramynd að nafni „River Wild“. Síðast reyndi hann að fá Travis, sem hefur yfirleitt orð fyrir systkinunum, til að samþykkja JIM Carrey með grímuna. að taka myndband með „River Wild“, en það stóð ekki á svarinu, „Nei, Jim Carrey er ekki í henni, getum við tekið ,„Mask?““. Viltu gera góð kaup? 40% afsláttur á afsláttarstandinum Góðar vörur Gríptu tækifærið ^ PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 ftil 67tí> /tCADimV ÁMRD NOMMEES tX&ðjinXt-it ii Arleg át- veisla hjá Óskari ► 105 LISTAMENN semtil- nefndir eru til Óskarsverðlauna í ár komu saman í vikunni og snæddu hádegisverð á Beverly Hilton-hótelinu í Beverly Hills. Gestir á þessari árlegu samkomu hafa aldrei verið fleiri og vitan- lega voru þeir svo vænir að stilla sér upp fyrir ljósmyndara. Ósk- arinn verður afhentur við hátíð- lega athöfn í Los Angeles þann 27. þessa mánaðar. Leikkonan Miranda Richard- son varð ekki af bita en hún er tilnefnd til verðlauna í ár fyrir leik sinn í myndinni „Tom og Viv“. Nýju og gömlu dansarnir i kvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi MiSaverS kr. 800 Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. Ragnar Bjamason o) uppi léttri og góðri kulsson halda á Mímisbar. -þin saga! J Laus við Bakkus ► MELANIE Griffith og Don Johnson brostu breitt er þau mættu til kvöldverðar í veit- ingahúsi á Miami síðastliðinn sunnudag og höfðu ærna ástæðu til. Stormasamt hjóna- band þeirra er nú sagt hafa skánað til muna síðan Johnson losnaði af Betty Ford-stofnunni, þar sem hann var í meðferð vegna ofneyslu áfengis. LAUGARDAGSKVÖLD Krinqlunni 4 SUNNLENSK SVEÍrLA «/ meo KARMA frá Selfossi með Labba (í Mánum) í f ararbroddi dansað til kl. 03:00 Eldhúsið í Öinmu Lú er opið frákl. 18:00-23:00 allar helqar . 'TBcv aJJ : * W ** if' s ■ ,Í1 ;> j «4 jBL. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Verið velkomin Við vinnum fyrir þig. Opið laugard. kl. 10-17, sunnudag kl. 13-18 Toyota Corolla GLi 1600 Liftback ’93, hvítur, sjálfsk., ek. 35 þ.km., spoiler, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.290 þús. Toyota Double Cap diesil '91, blár, 5 g., ek. 83 þ. km., 38“ dekk, 5:71 hlutföll o.fl. V. 1.750 þús. Daihatsu Charade TX '91, 5 g., ek. 40 þ. km., tveir dekkjag. V. 620 þús. Nissan Sunny 1600i SR '94, steingrár, sjálfsk., ek. 15 þ.km. Rafm. (rúðum, álfelg- ur, spoiler (2). Einn með öllu. V. 1.260 þús. Subaru Justy J-12 '91, grænn, 5 g., ek. 47 þ. km. V. 730 þús. Tilboðsv. 630 þús. Subaru Legacy 2,0 Artic ED. '92, rauður, sjálfsk., ek. 47 þ. km., álfelgur, rafm. í öllu o.fl. V. 1.770 þús. V.W. Vento 2,0 GL '94, 5 g., ek. aðeins 5 þ. km., álfelgur, sóllúga o.fl. V. 1.650 þús. Renault 19 TXE '91, 5 g., ek. 75 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 810 þús. Fiat Uno 45 '92, hvítur, 5 g., ek. 30 þ. km. V. 570 þús. Subaru Legacy station '90, 5 g., ek. 88 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu, tveir dekkjag. o.fl. V. 1.190 þús. Nissan Primera 2,0 SLX '91, 5 g., ek. 73 þ. km., álfelgur, tveir dekkjag. V. 1.100 þús. Ford Bronco 2,9 XLT ’88, 5 g., ek. 112 þ. km. Gott eintak. V. 1.190 þús. MMC Colt '90, sjálfsk., ek. 45 þ.km. rafm. í rúðum o.fl. V. 730 þús. MMC Lancer GLX '89, sjálfsk., brúns- ans., ek. 76 þ.km. Gott eintak. V. 670 þús. Tilboðsv. 590 þús. stgr. Honda Civic Special GLi 16v ’91, rauður, 5 g., ek. 58 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum o.fl. V. 850 þús. Skoda Forman LXi station '93, 5 g., ek. 7 þ.km. V. 670 þ.km. Tilboðsv. 560 þús. stgr. Chrysler Saratoga SE V-6 '91, rauður, sjálfsk., ek. 64 þ. km, álfelgur, rafm. í rúö- um o.fl. V. 1.380 þús. Toyota Corolla XLi Sedan '94, 5 g., ek. 19 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.150 þús. Vantar góða bíla á skrá og á staðinn. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.