Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 43 Arnað heilla JT/\ÁRA afmæii. í dag, O U föstudaginn 17. mars, er fímmtugur Guð- finnur R. Kjartansson, framkvæmdastjóri Nestis hf., Bakkaseli 11, Reykja- vík. Eiginkona hans er Erla B. Axelsdóttir, mynd- listarmaður. Þau hjónin og dætur þeirra hafa opið hús og taka á móti ættingjum, vinum og kunningjum { Breiðfírðingabúð, Faxafeni 14 (við hlið Bónusar) kl. 18 í dag. SKÁK Umsjón Margeir Pctursson LINARES-stórmótið á Spáni stendur nú sem hæst. An- atólí Karpov (2.765), FIDE- heimsmeistari, fór rólega af stað en vann síðan hveija skákina á fætur annarri. Hann hafði svart og átti leik í þessari stöðu í áttundu umferðinni um síðustu helgi. Mótheiji hans er 21 árs gamli Frakkinn Joel Lautier (2.655). Karpov hefur fórnað skipta- mun fyrir peð og vænlega stöðu. 33. — Rgf4+! 34. Hxf4 - He2 35. Dcl - Rxf4+ 36. Dxf4 - Bxf5 37. gxfö (Eftir 37. Dxf5 — Dxf5 38. gxf5 — Hxb2 vinnur svartur endataflið vegna hót- unarinnar 39. — Hxbl) 37. - Hxb2 38. Hel - Df2 39. Dg3 — Dxg3+ 40. hxg3 — Hxbl! og Lautier gafst upp, því hann sá fram á að Karpov vekti upp nýja drottningu. Skákþing Norðlendinga 1995 fer fram um helgina á Blönduósi. Keppni [ opnum flokki hefst í dag kl. 14 á Hótel Blönduósi. Tafl- mennska í öðrum flokkum I hefst á morgun kl. 14. I barna- og unglingaflokki er j teflt! Skjólinu, félagsmiðstöð j unglinga. Pennavinir FJÓRTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist og köttum: Anna Nissrot, Ringv&gen 32i, I 614 33 Söderkiiping, ( Sweden. ( TUTTUGU og íjögurra ára Ghanastúlka með margvís- leg áhugamál: Jesse Doomson sr., P.O. Box 361, Agorm Swedru, Ghana. TUTTUGU og sjö ára j Ghanastúlka með áhuga á * ferðalögum og sjónvarpi: I Arahu Asafuaba, | P.O. Box A84, Cape Coast, Ghana. I DAG Með morgunkaffinu ÉG vil gjarnan heyra álit þitt á ákveðnu máli, en vil fyrst segja þér frá minu áliti og ráðlegg þér siðan að vera sammála. TIL hvers vi(jið þið eign- ast annað barn, fyrst þið getið ekki einu sinni aiið mig sómasamlega upp? Farsi , X X > K X * * x • O ^ o - O _ • II „þab f>tenduc her, StcingArnur, cá þú h&ftrsofnabi i/innunni eina ferðinaenni HÖGNIHREKKVÍSI Katta- SýAl/NG VALLA // f>VÍ MIÐUK ... EINHVE&UM V/VZ&'/) íMessUUNl! STJÖRNUSPÁ FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú átt það til að vera fljótfær og taka ákvarðanir án umhugsunar. Hrútur (21. mars —19. aprfl) Þér líkar ekki framkoma ætt- ingja sem reynir að eigna sér þínar hugmyndir í dag. Góður vinur veitir þér aðstoð. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfír góðu gengi í dag, en hugurinn er við komandi helgi. Reyndu að einbeita þér við vinnuna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ert með áform á pijónun- um sem geta bætt stöðu þína í vinnunni. En nú er ekki rétti tíminn til að koma þeim á framfæri. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HÍfé Þú hefur verið mikið út af fyrir þig að undanfömu og þig langar að breyta til. Þú ættir að skemmta þér með vinum i kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <ef Vinnugleðin er mikil og þú hefur gaman af að takast á við erfið verkefni. í kvöld áttu góðar stundir með ástvini. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Varastu tilgangslaust daður sem er ekki þess virði að stefna góðu sambandi ástvina í verulega hættu. Vog (23. sept. - 22. október) 1$$ Þér átt bágt með að trúa ummælum starfsfélaga, enda eru þau ekki á rökum reist. Treystu frekar eigin dóm- greind. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ^0 Þótt þú hafír mjög ákveðnar skoðanir ættir þú að varast deilur og muna að oftast em tvær hliðar á hveiju máli. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þér finnst einhver ekki meta þig að verðleikum. Láttu það samt ekki á þig fá, því þetta mat á eftir að breytast. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Bjartsýni ríkir hjá þér í dag, og skapið gæti ekki verið betra. Reyndu að fá þá sem þú umgengst til að horfa á björtu hliðamar. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Þú vinnur vel í dag og lýkur því sem þarf að afgreiða fyr- ir helgina. 1 kvöld hefur þú því ástæðu til að skemmta þér í vinahópi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Glaðlyndi þitt hefur góð áhrif á þá sem þú umgengst, og fjölskyldan er að undirbúa að skreppa í stutta ferð saman. Stjömuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. SKRIFSTOFUR TIL LEIGU Um 300 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í vesturbænum, miðsvæðis. Upplýsingor í síma 24400. ~Mikill afsláttur föstudag og laugardag! Bútar — bútar — bútar Gluggatjaldaefnri, húsgagnaáklæðí Sófar, sófaborð, stólar Vxrðarvoðir, íslensh ull hr. 1.900 epol ]_____Faxafcnri I, sími 687711_p f i jsTríó Dansráðs jsja helgina 18.-19. mars ^s í íþróttahúsinu við Strandgötu, Hafnarfirði Laugardaginn 18. mars: 8 og 10 dansakeppni í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð. Samhliða henni er boðið upp á einsdanskeppni. Sunnudaginn 19. ntars: Glæsileg gömludansakeppni og keppni í Rock'n Roll. Keppni hefst báða dagana kl. 13.00. Húsið verður opnað báða dagana kl. 12.00. Miðasala hefst báða dagana kl. 11.00. Góða skemmtun! Blab allra landsmanna! ...blabib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.