Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: 5. sýn. í kvöld uppselt - 6. sýn. á morgun uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppselt - lau. 1/4 nokkur sæti laus - sun. 2/4 örfá sæti laus - fös. 7/4 örfá sæti laus - lau. 8/4 örfá sæti laus - sun. 9/4 nokkur sæti iaus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. 9 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 19/3 kl. 14 - sun. 26/3 kl. 14 - sun. 2/4 kl. 14. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Á morgun lau. kl. 15 - lau. 25/3 kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: I kvöld uppselt á morgun uppselt - sun. 19/3 uppselt - fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4 - lau. 8/4 - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur sun. 19/3 kl. 16.30. GJAFAKORTÍLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjnnusla. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. lau. 18/3, fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3 næst síðasta sýning, fös. 31/3 siðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indrlða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aösóknar, í kvöld, fös. 24/3, lau. 1/4 allra sfðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda, 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: • AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM“ og CARMEN?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Johannessen sýnir ballettinn: • „ABSENCE DE FER“ Sýningar þri. 21/3 og mið. 22/3, - miðaverð 1.500. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 21/3 kl. 20. • FRAMTÍDARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Sýn. lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 upp- selt, lau. 25/3 fáein sæti laus, sun. 26/3, mið. 29/3. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir f síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning í kvöld, uppselt, lau. 18. mars, uppselt, fös. 24. mars, su. 26. mars, fös. 31. mars og lau. 1. apríl. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Styrktarfélagstónleikarnir með Martial Nardeau og Peter Máté, sem vera áttu 25. mars, er frestað um óákveðinn tíma vegna veikinda. Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegðrd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í íslensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. fíaífikíhliimft Vesturgötu 3 I III.ADVAIII’ANIIM AlheimsferSir Erna í kvöld kl. 21 lau. 18. mars fim. 23. mars Miðim/matkr. 1.600 Sápa Ivö; sex vi& sama borð ; sun. 19. mars lau. 25. mars sun. 26. mars Miði m/mat kr. 1.800 Leggur og skel - bamaleikrit Sun. 19. og 26. mars kl. 15. síðustu sýningar Kr. 550. Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Aristófanes í hátíðarsal Fjölbautaskóla Breiðholts, símar 78330 og 15051 Ys og þys útaf engu í kvöld kl. kl. 20 og kl. 23. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnlr í Bæjarleikhúsinu f Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 lau 18/3 kl. 15, sun 19/3 kl. 15. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir i símsvara allan sólar- hringínn í síma 66 77 88. FÓLK í NAOMI Camp- bell í um- ræddri mjólk- urauglýsingu. Mjólk ergóð ► EKKI er spurning um að mjólk er holl. Mjólk er kannski svolítið fitandi, en það sama má segja um margan annan hollan mat og drykk. Það virðist enginn endir vera á því hvað helstu fyr- irsætur hins vestræna heims geta auglýst og það sannast á með- fylgjandi mynd af stórmódelinu Naomi Campbell sem er farin að auglýsa að mjólk sé góð! I texta í auglýsingunni er áhrifamátturinn mikill, enda horfir ungfrúin stórum hyldjúp um brúnum augum sínum beint í augu lesandans. A efri vörinni er voldugt mjólkurskegg, en að öðru leyti er það barmur fyrir- sætunnar sem er fyrirferðar- mestur á myndinni, svo og full- komnar framtennur í efri gómi. Hún mælir til lesenda: „Þú kemur örugglega til með að hata mig, en ég hef aldrei farið í megrun á ævinni, ekki einn dag. Ég er svo upptekin að ég borða eitt- hvað fljótlegt á hlaupum. En ég drekk einnig mikla mjólk...“ Hér gerum við örlítið hlé, enda bregðast krosstré sem önnur tré strax í næstu orðum er hún held- ur áfram og segir að vísu drekki hún svo að segja fitulausa mjólk. „Samt fæ ég öll nauðsynlegu efn- in, það er allt sem líkami minn þarfnast, þ.e.a.s. allt nema fullur skápur af níðþröngum svörtum pínupínukjólum," mælir stúlkan. Og þá vitum við það. ÞAU undu sér vel í lauginni, María Einarsdótt- ir, 16 ára, Þröstur Gylfason, 18 ára, og Halldór Jóhannsson, 18 ára. Morgunblaðið/Halldór BOLTALEIKIR af ýmsu tagi voru stundaðir af miklu kappi. ► NÆTURSUNDIÐ, sem íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hélt í Sundhöll Reykjavíkur um síðustu helgi, þótti heppnast með ágætum og virtust unglingarnir skemmta sér hið besta. Hugmyndin er að skapa unglingum nýjan, heilbrigð- an vettvang til skemmtana og sér- stök áhersla lögð á, að aðstæður verði með því móti að unga fólkið \MRE VFILL/ 4-8farþega og 5 88 55 22 á tilboðsverði M. 18-20, aetkð leikhúsgestum, áaðeinskr. 1.860 Skilabrú Borðapanlanlr í síma 624455 Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs A GÆGJUM eftlr Joe Orton. Sýn. í kvöld, sun. 19/3, fös. 23/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 554-6085 eða í símsvara 554-1985. Nætursund geti skemmt sér sem best. Má þar nefna að komið hefur verið fyrir nýju hátalarakerfi til að spila tón- list af fullum krafti, brettin verða opin, sundlaugamörk eru á staðn- um og sitthvað fleira á boðstólum. Framkvæmd verkefnisins verð- ur með því móti að öll föstudags- kvöld í mars verður opnunartími Sundhallarinnar lengdur til klukkan 3.00 að nóttu og eftir klukkan 22.00 munu starfsmenn verkefnisins taka við, en þeir eru allir undir 25 ára aldri. Fyrsta kvöldið lofar góðu um framhaldið. m Skagfirsk sveifla meb Geirmundi í kvöld f'. Staður hinna dansglöðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.