Morgunblaðið - 18.03.1995, Síða 56

Morgunblaðið - 18.03.1995, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: 6. sýn. í kvöld uppseit - 7. sýn. á morgun sun. uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppselt - lau. 1/4 örfá sæti laus - sun. 2/4 örfá sæti laus - fös. 7/4 örfá sæti laus - lau. 8/4 örfá sæti laus - sun. 9/4 nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FAVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14 - sun. 26/3 kl. 14 - sun. 2/4 kl. 14. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist ( dag kl. 15 - lau. 25/3 kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: í kvöld uppselt á morgun uppselt - fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4 - lau. 8/4 - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BONDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur á morgun sun. kl. 16.30. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. Jg BORGARLEIKHUSIÐ símí 680-680 T LEIKFÉLAG REYKJAVIKIIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT Sýn. í kvöld, fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3 næst síðasta sýning, fös. 31/3 síðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aösóknar, fös. 24/3, lau. 1 /4 allra síðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sœti laus, 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda, 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: • „... AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM“ og CARMEN?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Johannessen sýnir ballettinn: • „ABSENCE DE FER“ Sýningar þri. 21/3 og mið. 22/3, - miöaverð 1.500. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 21/3 kl. 20. • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, sun. 19/3 uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 uppselt, lau. 25/3 fáein sæti laus, sun. 26/3, mið. 29/3. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýningíkvöld, uppselt, fös. 24. mars, su. 26. mars, fös. 31. marsog lau. 1. apríl. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Styrktarfélagstónleikarnir með Martial Nardeau og Peter Máté, sem vera áttu 25. mars, er frestað um óákveðinn tíma vegna veikinda. Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. macs kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í (slensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. (íaííiLeihhúsið Vesturgötu 3 I HLAOVAHPANUM O O Leqqur og skel - barnaleikrit ídag kl. 15. sun. 26. mors kl. 15 - s/'ð. sýn miðaverð kr. 550. Sópo tvö; sex við sama borð í kvöld kl. 21 örfó sæli laus lau. 25. mars sun. 26. mars A/l/ð/ m/mal kr. 1.800 Alheimsferðir Erna fim.. 23. mars fös. 31. mars Miðim/mafkr. 1.600 Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs Á GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. sun. 19/3, fös. 23/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 554-6085 eða i' simsvara 554-1985. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 í dag kl. 15, sun 19/3 kl. 15. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. FÓLK í FRÉTUM Morgunblaðið/Halldór FYRIRSÆTUR frá Módelsamtökunum í fötum Guðrúnar Ernu og Jófríðar. FOLK RAFMAGNSSNÚRUKJÓLL Huldu vakti ósvikna athygli. KJÓLL úr lakkrís eftir Huldu Krist- insdóttur. PLASTKJÓLL, hannaður fyrir útihátíðir. kventísku ► HÖNNUNARDÖGUM, sem haldnir voru á vegum samtaka iðnaðarins, lauk með tískusýn- ingu á veitingastaðnum Ömmu Lú síðastliðið fimmtudags- kvöld. Sex íslenskir fatahönn- uðir sýndu þar kvenfatnað fyrir fullu húsi. Ymis tilbrigði mátti sjá í fatagerð, svo sem kjól sem hannaður var úr lakkrís, annan sem gerður var úr raf- magnssnúrum og einn kjóllinn var úr plasti, svo nokkuð sé nefnt. Einn hönnuður- inn byggði hönnunr sína frá þemanu „íslenskt lands- lagog litir“, þar sem brá fyrir gráum lit sands, brúnum lit bergs og bláum lit vatns- ins. Hönnuðirnir, sem tóku þátt í sýningunni, voru Guðrún Erna, Jó- fríður Benediktsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir, Hulda Kristinsdóttir, Eva Hildur Kristinsdóttir og Harpa Harðardóttir. Tilbrígði í 5TEIKARTIL 30Ð y / Mest seldu eteikura Iðlandi Ljuffengar nautagrillsteikur á 495 LR. 5tendur til 31. mars. Jarlinn S-VEITINGASTOFA- Sprengisandi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.