Morgunblaðið - 18.03.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.03.1995, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: 6. sýn. í kvöld uppseit - 7. sýn. á morgun sun. uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppselt - lau. 1/4 örfá sæti laus - sun. 2/4 örfá sæti laus - fös. 7/4 örfá sæti laus - lau. 8/4 örfá sæti laus - sun. 9/4 nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FAVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14 - sun. 26/3 kl. 14 - sun. 2/4 kl. 14. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist ( dag kl. 15 - lau. 25/3 kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: í kvöld uppselt á morgun uppselt - fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4 - lau. 8/4 - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BONDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur á morgun sun. kl. 16.30. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. Jg BORGARLEIKHUSIÐ símí 680-680 T LEIKFÉLAG REYKJAVIKIIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT Sýn. í kvöld, fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3 næst síðasta sýning, fös. 31/3 síðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aösóknar, fös. 24/3, lau. 1 /4 allra síðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sœti laus, 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda, 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: • „... AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM“ og CARMEN?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Johannessen sýnir ballettinn: • „ABSENCE DE FER“ Sýningar þri. 21/3 og mið. 22/3, - miöaverð 1.500. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 21/3 kl. 20. • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, sun. 19/3 uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 uppselt, lau. 25/3 fáein sæti laus, sun. 26/3, mið. 29/3. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýningíkvöld, uppselt, fös. 24. mars, su. 26. mars, fös. 31. marsog lau. 1. apríl. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Styrktarfélagstónleikarnir með Martial Nardeau og Peter Máté, sem vera áttu 25. mars, er frestað um óákveðinn tíma vegna veikinda. Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. macs kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í (slensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. (íaííiLeihhúsið Vesturgötu 3 I HLAOVAHPANUM O O Leqqur og skel - barnaleikrit ídag kl. 15. sun. 26. mors kl. 15 - s/'ð. sýn miðaverð kr. 550. Sópo tvö; sex við sama borð í kvöld kl. 21 örfó sæli laus lau. 25. mars sun. 26. mars A/l/ð/ m/mal kr. 1.800 Alheimsferðir Erna fim.. 23. mars fös. 31. mars Miðim/mafkr. 1.600 Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs Á GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. sun. 19/3, fös. 23/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 554-6085 eða i' simsvara 554-1985. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 í dag kl. 15, sun 19/3 kl. 15. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. FÓLK í FRÉTUM Morgunblaðið/Halldór FYRIRSÆTUR frá Módelsamtökunum í fötum Guðrúnar Ernu og Jófríðar. FOLK RAFMAGNSSNÚRUKJÓLL Huldu vakti ósvikna athygli. KJÓLL úr lakkrís eftir Huldu Krist- insdóttur. PLASTKJÓLL, hannaður fyrir útihátíðir. kventísku ► HÖNNUNARDÖGUM, sem haldnir voru á vegum samtaka iðnaðarins, lauk með tískusýn- ingu á veitingastaðnum Ömmu Lú síðastliðið fimmtudags- kvöld. Sex íslenskir fatahönn- uðir sýndu þar kvenfatnað fyrir fullu húsi. Ymis tilbrigði mátti sjá í fatagerð, svo sem kjól sem hannaður var úr lakkrís, annan sem gerður var úr raf- magnssnúrum og einn kjóllinn var úr plasti, svo nokkuð sé nefnt. Einn hönnuður- inn byggði hönnunr sína frá þemanu „íslenskt lands- lagog litir“, þar sem brá fyrir gráum lit sands, brúnum lit bergs og bláum lit vatns- ins. Hönnuðirnir, sem tóku þátt í sýningunni, voru Guðrún Erna, Jó- fríður Benediktsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir, Hulda Kristinsdóttir, Eva Hildur Kristinsdóttir og Harpa Harðardóttir. Tilbrígði í 5TEIKARTIL 30Ð y / Mest seldu eteikura Iðlandi Ljuffengar nautagrillsteikur á 495 LR. 5tendur til 31. mars. Jarlinn S-VEITINGASTOFA- Sprengisandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.