Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 43
AÐSEIVIDAR GREINAR
Tennur og tannskekkja
I NÚTÍMATANNLÆKNINGUM
kemur oft upp sú staða að meta
verður hvort meðhöndlunar sé þörf
eða ekki, sjái tannlæknir eitthvað
sem ekki fellur beinlínis undir eðli-
legt ástand í munni sjúklinga sinna.
Mörkin á milli þess sem telst getur
afbrigðilegt eða heilbrigt ástand eru
alls ekki alltaf skörp, um bit- og
tannskekkju. Eðlilega eru það út-
litsatriði sem oftast eru hvati þess
að sjúklingur leitar sér sjálfur með-
ferðar, en tannlæknirinn hefur auk
þess til hliðsjónar í mati sínu hver
langtímaáhrif bitskekkju geta verið
mun erfiðari við þær aðstæður og
jafnvel ómöguleg öðruvísi en að
undangenginni tannréttingu.
Nánast allar þær rannsóknir sem
gerðar hafa verið á tengslum tann-
og bitskekkju og annarra tannsjúk-
dóma byggjast á svokölluðum þver-
sniðsrannsóknum. Meiri vissa um
þessi tengsl ætti að fást með lang-
tímarannsóknum, þar sem sömu
einstaklingum er fylgt eftir frá
barnsaldri til fullorðinsára. Slíkt
tækifæri gefst nú á íslandi. Vetur-
inn 1972-73 stóð dr. Þórður Eydal
Magnússon prófessor fyrir um-
fangsmikilli rannsókn á bitskekkju,
tann- og beinþroska bama og á
fyrstu blæðingum telpna í barna-
og gagnfræðaskólum Reykjavíkur.
Dr. Þórður hefur nú ásamt nokkrum
samkennurum sínum við Háskóla
íslands hafið könnun meðal ein-
staklinga í þessum hópi. Af þeim
1.641 einstaklingi sem tók þátt í
upphaflegu rannsókninni fyrir 22
árum tókst að ná til 1.518 einstakl-
inga sem sýnir eins og oft hefur
verið bent á hve íslenskar aðstæður
henta vel til faraldsfræðilegra rann-
sókna. Þessa dagana hafa um 1.500
einstaklingar fengið senda til sín
spurningalista þar sem spurt er um
óþægindi frá kjálkunum, mat þeirra
sjálfra á útliti tannanna, afstöðu til
FYRIR meðferð.
tannréttinga og ótta við að fara til
tannlæknis. Að 3 árum liðnum verð-
ur þeim sem svarað boðið til ókeyp-
is skoðunar og ráðlegginga á Tann-
læknadeild Háskóla Islands vegna
þeirra atriða sem spurt er um, auk
þess sem ástand tanna og tannholds
verður metið. Niðurstöður þeirrar
skoðunar ættu að gefa mjög mikil-
vægar upplýsingar um hve alvarleg,
ef einhver, áhrif mismunandi teg-
EFTIR meðferð.
undir bitskekkju hafa á almenna
tannheilsu. Slíkar upplýsingar eru
gagnlegar bæði tannlæknum og
sjúklingum þeirra jafnt sem heil-
brigðisyfirvöldum og ættu að geta
stuðlað að markvissari stefnumörk-
un í tannheilsumálum.
Höfundur er tannlæknir og
lektor við tannlæknadeild
Háskóla íslands.
Sigurjón Arnlaugsson
á heilsu sjúklinga sinna. Á íslandi
þar sem tannlæknisþjónusta verður
nú að teljast góð uppgötvast bit-
skekkja venjulega snemma og þá
af tannlækni, sem gerir foreldrum
viðvart áður en í óefni er komið.
Upphafleg ákvörðun um meðferðar-
þörf byggist því alla jafnan á fag-
legu mati fremur en mati eða óskum
einstakra barna eða foreldra þeirra.
Auðvitað hlýtur það að vera
áhyggjuefni að hið opinbera skuli
Sendir hafa verið út
spurningalistar varð-
andi rannsóknir á bit-
skekkju, tann- og bein-
þroska. Sigurjón Arn-
laugsson hvetur við-
komendurtil viðbragða.
ekki lengur taka þátt í kostnaði
vegna tannréttinga barna og ungl-
inga nema í undantekningartilvik-
um. Það er ástæða til að óttast að
upp vaxi ný kynslóð á íslandi sem
að stórum hluta fer á mis við þenn-
an þátt tannlæknisþjónustunnar.
Erlendar rannsóknir benda til
þess að bitskekkja geti leitt til auk-
innar tíðni tannskemmda, tann-
holdsvandamála, verkja í kjálkalið-
um og andlitsvöðvum, auk þeirra
sálrænu og félagslegu áhrifa sem
það kann að hafa á einstaklinginn
að vera með skakkar tennur. Rann-
sóknastofnun Bandaríkjanna í
tannlæknisfræðum (National Instit-
ute of Dental Research) hefur sér-
staklega bent á nauðsyn þess að
kanna betur en gert hefur verið
sálræna og félagslega þáttinn í
stefnumörkun sinni um rannsóknir
á bitskekkjum. Auk þeirra beinu
áhrifa sem skekkja getur haft á
tannheilsu einstaklingsins getur
hún oft valdið vandræðum síðar á
ævinni þegar bæta þarf sjúklingi
upp tanntap með smíði fastra eða
lausra tanngerva. Slík smíði er oft