Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
***’A S.V. Mbl
'» r/ rJ
STOKKSVÆÐIÐ
WESLEY SNIPES
FRUMSYNING: BROWNING ÞYÐINGIN
HUGÓ ER LIKA TIL A BÓK FRÁ SKJALDBORG
< "v; v’. • wmír*
NNKY GRETA SCACCHI MATTHEW MODINE
f m
ai^Tt.Ari*ií,i:
AKUREYRI
ENGINN ER FULLKOMINN
u- V(4n&UlNC- 4.
AKUREYRI
~
Jodie Foster er tilnefnd til
:arsverðlauna f/rir áhri-
likið hlutverk sitt Liam
Neeson og Natasha
Richardssonsýna
ieinnig stjömuleik.
ajalfaöir fallhlífastökkvarar frelsa fanga úr þotu í 20.000 feta hæð
, þjóðhátíðardaginn 4. júlí er öll Washingtonborg stökksvæði og
þjófavarnakerfi skýjakljúfanna gera ekki ráð fyrir árás að ofan.
Wesley Snipes í ótrúlegri háloftahasarmynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
Við lok starfsferilsins lítur kennarinn Andrew Crocker-Harris yfir lífs-
starfið og gerir sér grein fyrir því að líf hans er með öllu misheppnað.
Nemar hans hræðast hann, konan er ótrú og yfirmenn hans virða
hann ekki. Óvænt gjöf frá ungum nemanda snýr þó blaðinu við og
von um hamingju og betri tima framundan vaknar.
Aðalhlutverk: Albert Finney, Greta Scacchi og Matthew Modine.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
*** ivibi.
*** Dagslfbs
*** Morgunp
Sýnd kl. 2.50, 4.50 og 11. Sýnd kl. 6.50,9 og 11.10.
SKUGGALENDUR
Á VEIÐUM: Frumsýning í kvöld kl. 8. B.i. 14.
Gróður jaröar kl. 9.15.
Umrenningar kl. 7.
Sýnd kl. 11.
Háskólabíó
r.♦.;.;.;
HASKÓLABIO
SÍMI 552 2140
Fylgist með bíókynningartímanum í Sjónvarpinu kl. 19.55 í kvöld.
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
F0RRESTI
GUNP
GETRAUN
Þér gefst kostur á því að vinna skemmtileg verðlaun, (Forrest
Gump-töskur og pítsur frá PIZZA PASTA), bara ef þú klippir
seðilinn út, svarar spurningunum og skilar miðanum í miðasölu
HÁSKÓLABÍÓS ekki síðar en á mánudaginn.
1. Forrest Gump er tilnefnd til_
Óskarsverðlauna ?
2. Tom Hanks hefur áður fengið Óskarsverðlaun.
Fyrir hvaða mynd?_____________________
ÚRSLIT TILKYNNT Á NIÐVIKUDAGINNt 3. Ég tel að Forrest Gump fái alls
Óskarsverðlaun!
£l§
ssl
F0RREST
GUNP 0
HAMSUN HÁTÍÐ
Aðgangur ókeypis!
Hvar var Hugh Grant?
►ELIZABETH Hur-
ley, unnusta Hughs
Grants úr Fjórum
brúðkaupum, steig
síðastliðinn miðviku-
dag upp i vitnastúku
í London og skýrði
frá því að stúlknahóp-
ur hefði ógnað sér
með hnífi og rænt
hana í nóvember í
fyrra. Málið vekur
mikla athygli í Bret-
landi og um hálft
hundrað ljósmyndara
kepptist um að kom-
Hurley, sem gerði
fyrir skömmu samn-
ing við Estee Lauder
snyrtivörufyrirtækið
sem metinn er á 425
milljónir króna, sagð-
ist hafa látið stúlk-
urnar fá þúsund
krónur. „Þær fitjuðu
eiginlega upp á trýn-
ið og sögðu að þetta
væri ekki nóg,“ sagði
Hurley. Stúlkurnar
sögðu síðan eitthvað
á þessa leið: „Við
fáum ekki einu sinni
Big Mac [hamborg-
Kveðja frá
ríkissljóra
JIM Edgar, ríkisstjóri í Illinois,
sendi kveðju til ísiendingafélagsins
í Chicago, sem hélt árlegt þorrablót
sitt fyrir skömmu með tilheyrandi
þorramat og lifandi tónlist frá ís-
landi. Hér brosa þau sínu breiðasta
til ljósmyndara; Carl R. Hansen,
sveitarstjómarmaður, Einar H.
Bachmann, formaður íslendingafé-
lagsins í Chicago, og Pat Mic-
halski, aðstoðarkona ríkisstjórans.
ast I tæri við stjörn-
una meðan á réttarhöldunum
stóð.
Frásögn Hurley tók rúman
klukkutíma og sagði hún að stúlk-
urnar fjórar hefðu umkringt sig
á hljóðlátri götu í London. I
fyrstu tók hún þær ekki alvar-
lega. Það var ekki fyrr en ein
þeirra sagði: „Þetta er enginn
brandari - hún er með hníf.“ Viti
menn - ein stúlkan hélt hnífi að
maga hennar og sagði: „Hvernig
þætti þér að vera stungin með
þessu.“
ara] fyrir þetta“ og bættu svo
við: „Láttu okkur fá töskuna.“
Hurley sagði að ein stúlkan
hefði hrifsað af sér töskuna og
plastpoka með ljósmyndum, en
lögreglan hefði fundið það síðar.
Hún slapp frá árásarmönnum sín-
um með því að hlaupa út á göt-
una og stöðva bíl sem átti leið
hjá. Ein stúlknanna, sautján ára,
hefur játað sekt sína, en hinar
neita að hafa átt nokkurn þátt í
ráninu.
Morgunblaðið/Halldór
EYÞÓR Arnalds, Stefanía Harðardóttir, Ásgeir Sigurgestsson,
María Baldvinsdóttir, Ari Trausti Guðmundsson, Dóra Magnús-
dóttir, Ingólfur Guðbrandsson, Vilborg Ingólfsdóttir og Leifur
Bárðarson voru á árshátíð Heimsklúbbs Ingólfs í Súlnasal á
Hótel Sögu síðastliðið sunnudagskvöld.
Undur heimsins 1995
SÍÐASTLIÐINN sunnudag kom út
ný ferðaáætlun Heimsklúbbs Ingólfs
undir yfirskriftinni „Undur heimsins
1995“, þar sem kynntar eru ferðir
í fjórum heimsálfum. Af því tilefni
var haldin kynning á ferðunum á
Hótel Sögu. I fréttatilkynningu frá
Heimsklúbbi Ingólfs kemur fram að
þar sé alltaf verið að leita nýrra leiða
til að gera ferðirnar sem ódýrastar.
Þá segir að helmingur sæta hafi
selst á kynningunni í ferðirnar Perl-
ur Austurlanda í október og Fjalla-
dýrð Vestur-Kanada í september.
Einnig að mikil eftirspurn sé eftir
öðrum ferðum. Loks segir að vegna
hagstæðra fargjalda og hótelsamn-
inga hafi allar ferðir Heimsklúbbsins
lækkað í verði frá í fyrra.