Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 65
morgunblaðið MIKE Tyson og Robin Givens þegar ailt lék í lyndi, allavega á yfirborðinu. HÖGG frá Tyson í fimmtu lotu veldur því að Tyrell Biggs riðar til falls í keppni um meistaratitilinn í þunga- vigft árið 1987. „Ég afplánaði lengri tima en hann,“ segir umboðsmaður Tysons, Don King, en hann var Qögur ár í fangelsi fyrir mann- dráp frá og með árinu 1967. „ÉG meiði aðra vegna þess að aðrir hafa meitt mig alla mína ævi,“ segir Tyson. Bofóapanté-'ií sím< 561 3131 FÓLK í FRÉTTUM „Ég sakna konu kynferðislega,“ segir fanginn Mike Tyson. Hér sést Desiree honum á hægri hönd. Mike Tyson fær annað tækifæri í DAG verður Mike Tyson látinn laus eftir að hafa setið inni í þijú ár fyr- ir nauðgun á átján ára fegurðar- drottningu að nafni Desiree Wash- ington. Tyson hefur alltaf verið hálf- gerður villingur, bæði innan og utan hnefaleikahringsins, og sleit fyrrver- andi unnusta hans Robin Givens samvistum við hann á sínum tíma vegna þess að hann barði hana. Hann hefur samt aidrei játað að hafa nauðgað Desiree og sagðist vera saklaus síðast í fyrra. Margt bendir til að Tyson hafí haft gott af afplánuninni og komi úr fangelsi nýr og betri maður. „Ég ætla að byrja líf mitt aftur frá grunni,“ segir hann við fréttamenn. Sami maður og lýsti því einu sinni yfir að hann væri „hatursfyllsti mað- ur í heimi“. Tyson hefur æft af kappi daglega alveg frá byijun og er í mjög góðu líkamlegu ásigkomulagi. Og að þessu sinni hefur andlega hliðin ekki mætt afgangi. Hann hefur til dæmis sótt fjölmargar kennslustundir, þar á meðal í kínversku. Þá innréttaði hann klefa sinn með þijú hundruð bókum og las eina til tvær á hverri viku, allt frá Malcolm X til Machiavelli. Tyson varð svo hrifínn af tveimur höfundum, Arthur Ashe og Mao Tse-tung, að hann Iét húðflúra Mao Tse-tung og „Dýrðar- dagar“ á upphandleggsvöðva sína. Það síðarnefnda er titill bókar Ashes, sem fjallar um svarta íþróttamenn. Fljótlega eftir að prísundin hófst fór Tyson að þaullesa Kóraninn, bæði í einrúmi og með stuðningi Muhammad Siddeeq, sem er leiðbein- andi í fangelsinu. í kjölfarið tók Ty- son upp múslimatrú, þótt hann héldi kristnu nafni sínu, og þakkar henni aukinn sjálfsaga. „Eg verð enginn dýrlingur þótt ég taki upp múslima- trú,“ segir Tyson. „En það hjálpar- mér að verða betri manneskja. Getgátur hafa verið uppi um það hvort Givens og Tyson taki saman aftur þegar hann losnar úr prísund- inni. Givens hefur sagst hafa haldið vináttu sinni við Tyson eftir að stormasömu sambandi þeirra lauk fyrir sex árum, en ekkert virðist benda til að þau séu að draga sig saman. Á hinn bóginn gæti verið önnur kona í lífi Tysons. Það er læknanemi að nafni Monica Tumer. Hún er jafngömul Tyson eða 28 ára og hefur sést heimsækja hann í fang- elsið. Þau eru miklir vinir. Það sem ef til vill er beðið eftir með mestri óþreyju er endurkoma meistarans í hringinn. Búast má við að hann taki tvo bardaga til að und- irbúa sig, en keppi svo við Riddick Browe, kunningja sinn, sem vann nýlega WBO meistaratitilinn í þungavigt. Þeir koma þá líklega til með að deila 770 milljónum króna, sem yrði mesta verðlaunafé í sögu hnefaleikanna. Stár dansleikur í kvöld á Hótel íslandi Hljómsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Gulli Helga skemmtir Gestasöng varar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara Miðaverð aðeins kr. 800. Nýjung fyrir gesti Hótel íslands! Borðapantanir á dansleikinn ísima 687111 eftirkl. 20.00. ______________LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 65 VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 875090 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi Miöaverb kr. 800 FRÍTT INN TIL KL. 24 Miða-og borðapantanir 'r i R í símum 875090 og 670051. IL2ÁÍÍ Hótel Island kynnir skemmtidagskrána ÞÓ LÍÐI ÁR 0G ÖLD BJÖRGVIN HALIDÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆIJSTÓNLEIKAR B.JÖRGVIN IIAI.LDÓRSSON lílur yfir dagsvcrkid scm da'gurlagasöngvari á hljóniplötum í aldarfjórðung, og vió licyrnm mcr (>() lög Irá glæstuni l'erli - i'rá 1 !)(><) til okkar daga I kvöld Næslu sýningar: 1., 8., 12., 19., 22. og 29. april., * Sah.o0<1 G('stas«iij(\uri: SIGRÍDUR BKlNTEINSDÓ'mR * Leikmynd «Kf leiksljórn: BJÖRX G. BJÖKXSSON lH,j«nisvoiturstj«rii: Gl’XXAR RÓRDARSON ásaml 10 manna lil,j«ms\cii Kynnir: JÓX AXEL ÓL\FSSON Islamls- «y NorAiirlaiidaiiK'istainr i samkia-misdiiiisiim Ira Dansskola \uðai llaralds s\na dans. I Sértilboð á gistingu, sími 688999. Knattspyrnuveisla aldarinnar 30. april Matsebill Koníakstóneruð humarsúpa meö rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 - Sýningarverð kr. 2.000 Dansleikur kr.800 Borðapantanir i 8Íma 687111 Snlnasalnr n / / KtO SAGA Skemmtisaga vetrarins Ríó trió o.fl. fara d kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Ragnar Bjarnason og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borðapantanir A Ríó sögti í síma 552 9900 - f -pin saga! YDDA F69.22 / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.