Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 47 TJrslitasæti í augsýn BBIDS Ró m EVRÓPUMÓT í TVÍMENNINGI Evrópumótíð í tvimenningi er hald- ið 21.-26. mars. 294 pör taka þátt, þar af þijú íslensk. UNDANÚRSLITUM Evrópumótsins í tvímenningi lauk í nótt að íslenskum tíma en eftir fyrstu lotu af þremur voru Helgi Jóhannsson og Bjöm Eysteinsson í 29. sæti af 120 pömm. 40 pör komast áfram í úrslitin. Pólveijamir Marek Lesniewski og Marek Szymanowski, sem em núver- andi heimsmeistarar í tvímenningi, unnu sérstakt 12 para boðsmót sem haldið var á sama tíma og undan- keppnin fyrir aðaltvímenninginn. Pörin 12 komust beint í undanúrslit- in og þar urðu Pólveijarnir að sætta sig við að íslendingamir tækju á þá 7 grönd. Norður ♦ Á65 ♦ Á764 ♦ D74 ♦ 73 Vestur ♦ KGl08742 ♦ D953 ♦ 82 ♦ - Austur ♦ D9 ♦ KG82 ♦ G10863 ♦ 92 Suður ♦ 3 ♦ 10 ♦ ÁKG ♦ ÁKDG10864 Vestur ML Norður Austur HJ MS 3 spaðar dobl pass pass 5 työrtu pass Suður BE 1 lauf 4 grönd 7 grönd/ Vestur ♦ 85 ♦ 62 ♦ ÁKG9872 ♦ 85 Austur ♦ 10942 ♦ KD ♦ D1065 ♦ 632 Suður ♦ G63 ♦ G1083 ♦ 43 ♦ ÁK109 Vestur Norður Austur Suður AJ JB 3 tíglar dobl 4 tlglar 4 hjörtu pass 5 tíglar pass 6 hjörtu/ Jón gat átt minna fyrir 4 hjörtum en Aðalsteinn fór samt í slemmuleit og Jón þurfti ekki frekari hvatningu. Slemman byggðist á að gefa aðeins einn slag á hjarta og þegar Jón lagði niður ásinn og fékk háspil í, var eftir- leikurinn auðveldur. Góður árangur Hj'ördísar Hjördís Eyþórsdóttir hefur undan- farið ár spilað brids í Bandaríkjunum og staðið sig með miklum ágætum. Þannig var hún í 13. sæti yfir stiga- hæstu spilara ársins þar í landi, en mikill heiður þykir að komast á lista yfir 500 stigahæstu spilarana. Efstur á listanum var Richart Hunt, en þau Hjördís spiluðu oft saman í mótum. Þá var Hjördís í 31. sæti á lista yfir spilara ársins í Bandaríkjunum, en þar gefa aðeins sterkustu mótin stig. Þar var efstur Michael Rosen- berg sem hingað kom á Bridshátíð fyrir skömmu, og í 2. og 3. sæti voru Jeff Meckstroth og Eric Rodwell. Hjördís hefur unnið tvo Banda- ríkjatitia í kvennaflokki í sveita- keppni, þann síðari á svokölluðu vetr- arlandsmóti þar sem hún spilaði við Mildred Breed, Dorothy Truscott og Toby Deutch. Guðm. Sv. Hermannsson FYRIRTÆKIÐ Forbo fjármagnar Forbo-mótið í Hollandi og for- stjóra Forbo, Pim Werzijl, þykir gaman að taka í slag. Hér sést hann spila við Guðlaugu Jónsdóttur og Bryndísi Kristjánsdóttur, en Aðalsteinn Jörgensen fylgist með. Laufopnunin var sterk og dobl norðurs sýndi 6-8 punkta svo Helgi átti tíguldrottninguna í holu. Bjöm datt í lukkupottinn þegar hann fékk upp tvo ása og sagði alslemmuna þótt hann teldi aðeins 12 slagi. Vestur hugsaði lengi um útspilið og Bjöm hvatti hann í huganum til að spila út tígli. Og loks lá tíguláttan á borðinu en útspilið reyndist svo ekki skipta máli. Gylfi Baldursson og Sigurður B. Þorsteinsson vom í gær í 19. sæti af 176 í B-keppni fyrir þau pör sem ekki náðu í undanúrslitin. Feðginin Anna Guðlaug Nielsen og Guðlaugur Nielsen vom í 100. sæti. Góður árangur í Forbo íslensk sveit náði 5. sæti í Forbo- mótinu, sem haldið var í í Hollandi fyrir skömmu. Þetta er eitt sterkasta sveitamót sem haldið er í Evrópu árlega og þama vom samankomnar rúmlega 100 sveitir víðsvegar að úr heiminum. íslenska sveitin var skipuð Aðal- steini Jörgensen, Jóni Baldurssyni, Matthíasi Þorvaldssyni og Sverri Ármannssyni. Sveitunum var fyrst skipt í riðla í undankeppni og ís- lenska sveitin varð í 2. sæti í sínum riðli sem dugði til að komast í A- úrslit ásamt 15 öðrum sveitum. í úrslitunum varð sveitin í 5. sæti eins og áður sagði með 112 stig en dönsk sveit vann mótið með 139 stigum. íslendingamir gáfu ekkert eftir í sögnum, frekar en venjulega, og Jón og Aðalsteinn græddu vel á þessari slemmu: Norður ♦ ÁKD7 ♦ Á9754 ♦ - ♦ DG74 F Marmoleum MARMOLEUM gólfdúkur. Slitsterkt 100% náttúruefni. Kynning > I Kynnist óendanlegum möguleikum Marmoleum í mynstrun og litasamspili. ► Laugardag kl.10-14 l Sunnudag kl.13-15 I í 4" Falleg hönnun gólfefnis er mikilvægur þáttur í heildarútliti og andrúmi heimilisins. veröur í sýningarsal okkar að Síðumúla 14, laugardag kl. 10-14 og sunnudag kl. 13-15 og veitir viðskiptavinum ókeypis ráðgjöf og upplýsingar um iita- og mynsturmöguleika Marmoleum gólfdúksins. Komið með teikningar af húsaskipan, séu þær fyrir hendi. Steinþór Eyþórsson dúklagningarmeistari verður einnig á staðnum á sama tíma og veitir tæknilega ráðgjöf. KJARAN GÓLFBUNAÐUR SlÐUMÚL114, 108 REYKJAVÍK, SlMI 5813022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.