Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 63
IDAG
Árnað heilla
STJÖRNUSPA
cltir Franccs Drakc
Q/\ÁRA afmæli. Mánu-
Ov/daginn 27. mars nk.
verður áttræð Hrefna Sig-
urðardóttir, frá Kross-
gerði. Eiginmaður hennar
er Ingólfur Árnason. Þau
taka á móti gestum á morg-
un sunnudaginn 26. mars
kl. 16-19 í sal Múrarafé-
lagsins, Síðumúla 25,
Reykjavík.
Ljósmyndastofa Páls, Akureyri
BRÚÐKAUP. Gefm voru
saman 16. júlí 1994 í Gler-
árkirkju af sr. Pétri Þórar-
inssyni, Halla Hersteins-
dóttir og Skúli Jóhannes-
son. Heimili þeirra er i
Borgarhlíð 7e, Akureyri.
Ijósmyndastofa Páls, Akureyri
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 17. september 1994
í Akureyrarkirkju af sr.
Birgi Snæbjömssyni, Eva
Birgitta Eyþórsdóttir og
Ingvar Jónsson. Heimili
þeirra er í Birkihlíð 4b,
Hafnarfírði.
BRIPS
bmsjón Guðm. Pill
Arnarson
EINN litríkasti spilari
Bandaríkjanna, Victor
Mitchell, lést í vetur, 71
árs að aldri. Mitchell var
ekki mjög þekktur á al-
þjóðavettvangi, en í heima-
landi sínu var hann goð-
sögn í lifanda lífi. hann var
spilafélagi Staymans um
tuttugu ára skeið og saman
spiluðu þeir nokkrum sinn-
um í landsliði, en urðu allt-
af að lúta í lægra haldi
fyrir ítölsku Bláu sveitinni.
Andríki og útsjónarsemi
þóttu fyrst og fremst ein-
kenna Mitchell sem spilara.
Hér er gamalt spil með
honum og Stayman, þar
sem Mitchell bjargar sér
út úr hræðilegri klípu með
snjallri blekkingu.
Norður gefur; AV á
hættu.
Norður
♦ 6
¥ 643
♦ KDG1075
♦ K107
Vestur
♦ K754
♦ ÁD98
♦ Á3
♦ ÁG5
Austur
♦ G98
¥ 10752
♦ 942
♦ 964
Vestur
Dobl
Norður
3 tigiar
Suður
♦ÁD1032
♦kg
♦ 86
♦D832
Austur
Pass
Með morgunkaffinu
eins og þruma úr heið-
skíru lofti.
TMFtofl. U.S. P*t Off. — «11 riflht* rMOrvwl
(c) 1805 Lo« Angetos Tlmoa Syrtdcato
ÉG HEF ekki ennþá
brotið neinn samning.
(020?
EF ÞÚ ert búinn að
missa málið, ættirðu að
hringja í lækninn og
ræða um það við hann.
ÞAÐ ERU þrjár vikur
síðan við komurn úr
fríi frá Kanaríeyjum.
Reyndu nú að sætta þig
við staðreyndir lifins.
Farsi
Suður
3 grönd
Mitchell fær ekki háa ein-
kunn fyrir þriggja granda
sögnina, en honum tókst
uð firra sig skömmum með
því að vinna spilið, og það
uieð tveimur yfirslögum.
Hann drap hjartatíu aust-
urs með gosa og spilaði
tígli. Vestur dúkkaði einu
sinni, en þegar hann lenti
'nni á tígulás í næsta slag,
skipti hann yfir í spaða.
Skiljanleg vörn, því hann
veit ekki betur en suður
sé með kónginn vel vald-
aðan í hjartanu.
Austur lagði til spaða-
gosann og Mitchell drap
án umhugsunar með ásn-
um! Og spilaði laufi. Vestur
hoppaði strax upp með
laufás og spilaði gráðugur
smáum spaða, sem hann
hjóst auðvitað við að austur
taski á drottninguna. En
austur lét áttuna.
„Hvað ertu að gera,
Ulaður!“ hrópaði vestur að
uiakker sínum, en vita-
skuld hafði austur ekki
gert neitt af sér. „Söku-
dólgurinn" var í suður.
BÓRGIP
LEIGUNA
HéZ
^^SgOiBareXjrtocjjj'Dismtjfljdtj^JnjJJJjjPj^SjCÍSiJ
,£/'/}£ og&J sagb'/þer, þ&. ertuanns
errg'mn uenjaiegur fcöttur."
HRUTUR
Afmælisbam dagsins: Þú
ferð gjaman ótroðnar slóðir
og hefur áhuga á mannúðar-
málum.
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Nú gefst þér nægur tími til
að sinna eigin hagsmunum
og hugsa svolítið um útlitið
áður en skemmtanir kvölds-
ins hefjast.
Naut
(20. april - 20. maí) ifífi
Þér gengur vel að losna við
gamlan ávana og heilsan fer
batnandi. Fjölskyldan veitir
þér þann stuðning sem þú
þarft.
Tvíburar
(21. maí - 20.júní)
Þótt þér mislíki það þarft þú
að veija nokkrum tíma í
lausn á gömlu vandamáli.
Þegar því er lokið gefst tími
til afþreyingar.
Krabbi
(21. júní — 22. júlf) Hlí
Vertu ekki með neina minni-
máttarkennd þótt erfíðlega
gangi að leysa smá vanda.
Þú ert vel fær um að finna
réttu leiðina.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Láttu það eftir þér að slaka
svolítið á í dag. Þú átt það
skilið að fá smá hvíld, og
fjölskylda stendur heilshug-
ar með þér.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það kemur þér á óvart hve
margir vilja rétta þér hjálp-
arhönd í dag. Það gefur þér
tækifæri til að slappa ræki-
lega af í kvöld.
v* r
(23. sept. - 22. október)
Það er óþarfi að vera með
áhyggjur þótt þú sofír yfir
þig. Þú þarft ekkert að flýta
þér því engin áríðandi verk-
efni bíða.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sjálfsánægja þín á fullan
rétt á sér, því þú hefur unn-
ið vel að undanfömu. Slak-
aðu á og reyndu að njóta
frístundanna.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Láttu þér ekki bregða þótt
eitthvað fari úrskeiðis sem
þarfnast lagfæringar heima.
Láttu sérfræðing annast við-
gerðina.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) $
Ástvinur hefur óvæntar
fréttir að færa sem verða til
þess að styrkja sambandið.
Sumir eru að íhuga brúð-
kaup..
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú þarft að hugsa betur um
heilsuna og mataræðið og
varast óhóf í mat og drykk
sem getur leitt til veikinda.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Fjöiskyldan kann vel að meta
bjartsýni þína og glaðlyndi í
dag. Það væri vel við hæfi
að skreppa í stutta fjiil-
skylduferð.
Stjömusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
AÐALFUNDUR
HEILSUHRINGSINS
rtEILSIi
verbur haldin þribjudaginn
28. mars kl. 20:00 í
Norræna húsinu
Aö loknum aöalfundarstörfum
kl. 21:00 flytur
Dr. med. Jón Hjaltalín Ólafsson
erindi:
Lækningarmáttur Bláa lónsins?
Öllum velkomib ab koma og hlusta á erindib
Vorblaö Heilsuhringsins er komiö út.
HEILSUHRINGURINN "S 568 9933
j
J
V
Ef btllinn þinn bilar, ertu
þá rúmliggjandi á meðan
viðgerð stendur?
Saga Jóns Ö. Jóhannssonar í Bolungarvík er næsta
ólíkindaleg. Jón er bundinn við rafknúinn hjólastól og
háður honum um ferðir sínar. Ef hjólastóll Jóns bilar
þarf hann oft að dvelja rúmfastur vikum saman á meðan
viðgerð fer fram. Jón á ekki kost á varastól og ekki er
viðlit að fá lánsstól á meðan viðgerð stendur. Allir hljóta
að vera sammála um að þetta er óhæfa í samfélagi okkar
Sjálfsbjörg berst fyrir breytingum, öllu fötluðu fólki til
hagsbóta. En þessi barátta er mjög kostnaðarsöm og
þar getur þú lagt hðnd á plóginn með því að gerast
Hollvinur Sjálfsbjargar.
Hafðu samband eða sendu okkur svarseðilinn.
Sjálfsbjörg þarfnast stuðning þíns.
annaö:
j^“| Sendið mér upplýsingar um Hollvini Sjálfsbjargar
| (eða hringdu í síma 91-29133).
| r j Ég vil gerast Hollvinur Sjálfsbjargar og styrkja með
I ákveðinni fjárupphæð:
I l J kr. 1.000,- J i kr. 2.000,- LJ kr. 3.000,- [ !
I nafn:
heimilisfang:
kennitala:
simi:
Sendið fyrirspurnir eða
svarseðilinn til
Sjálfsbjargar,
Hátúni 12,
105 Reykjavík
LANDSSAMBAND jfÚ.
fatlað ra iMaraa
L_
SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA
stendur nieð Hollvinum Sjálfsbjargar