Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ sími 11200 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fös. 31/3 uppselt - lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppseit - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FAVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: í kvöld - á morgun - fim. 30/3 - fim. 6/4. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14 - sun. 2/4 kl. 14 - sun. 9/4 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Smi'ðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist í dag kl. 15 - lau. 1/4 kl. 15. Miðaverö kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: [ kvöld uppselt - á morgun uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BONDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur Á morgu - 2/4 - 9/4. Aðeins þessar þrjár sýningar eftir. Húsið opnað kl. 15.30, sýningin hefst stundvíslega kl. 16.30. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grætta línan 99 61 60 - greiósluhortaþjónusta. <*J<» simi LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT Sýn. í kvöld næst síðasta sýning, fös. 31/3 síðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, lau. 1/4 síðasta sýning. Allra síðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda, 8 sýn. fös. 7/4, brún kort gilda. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRA MTÍÐARDRA UGA R eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld fáein sæti laus, sun. 26/3, mið. 29/3. Murtið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánuaaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. simi eftir Verdi Sýning su. 26. mars, fös. 31. mars og lau. 1. apríl, uppselt, fös. 7. apríl, lau. 8. apríl. Sfðustu sýningar fyrir páska. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsimi 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 Næst sfðasta sýningarhelgi: í dag kl. 15 fáein sæti laus, sun 26/3 uppselt. Síðasta sýningarhelgi: lau. 1/4, sun. 2/4. Sýningar hefjast kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs A GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. sun. 26/3 kl. 20. Miðapantanir i síma 554-6085 eða í sfmsvara 554-1985. KðlfiLclkhúsiið Vesturgötu 3 I HLAOVARI’ANIIM LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJANeftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn í kvöld kl. 20.30 uppselt, fös. 31/3 kl. 20.30, lau. 1/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Simi 24073. MOGULEIKHUSID v/ið Hlemm ASTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM Barnaleikrit byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur Sýning i dag, 25/3, kl. 14. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma 562-2669 á öðrum tímum. [ Sápa tvö; sex við sama borð í kvöld - uppselt sun. 26. mars fim. 30. mars - örfá sæti laus lau. 1. apríl MiSi m/mat kr. 1.800 , Leggur og skel - barnaleikrit á morgun kl. 15. allra síð. sýn. Miðaverð kr 550. Alheimsferðir Erna fös. 31. mars - allra síð. sýn. Sögukvöld 29. mars Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 ► * WÉ WÍLL7 5 88 55 22 FÓLK í FRÉTTUM NEMEND- URísjáv- arútveg- sdeild fluttu líflegt skemmti- atriði, þar sem meðal annars var skírskotað til Ösku- busku, Hans og Grétu og Dýranna í Hálsa- skógi. SÖNGHÓPURINN Matthildur flutti nokkur vel valin lög, frá vinstri: Steindór Sigurgeirsson, Þorsteinn Magnússon, Jörgen Wolfram, Halldór L. Guðmundsson og Omar Pétursson. Morgunblaðið/Hrólfur Máni Kristinsson MARGRET Björgvinsdóttir með manni sínum Haraldi Bessasyni, sem var heiðursgestur kvöldsins. Haraldur Bessason heiðraður ÁRSHÁTÍÐ Háskólans á Akur- eyri var haldin í Sjallanum um síðustu helgi. Nemendur og kenn- arar létu snjóþyngsli og leiðinda- veður ,ekki á sig fá, heldur fjöl- menntu á hátíðina. Heiðursgestur var Haraldur Bessason fyrrver- andi rektor og var hann heiðraður með afreksverðlaunum Félags stúdenta við Háskólann á Akur- eyri. Þá var nýtt merki félagsins gert opinbert í fyrsta skipti, en atkvæðagreiðsla á meðal nem- enda um nokkrar tillögur hafði farið fram daginn áður. Auk þess flutti Þorsteinn Gunnarsson rekt- or Háskólans á Akureyri ræðu þar sem hann sló á létta strengi, nemendur fluttu skemmtiatriði og að borðhaldi loknu lék hljómsveit- in Karakter fyrir dansi fram á nótt. ►í DAG verður haldið upp á eins árs afmæli skemmtistaðar- ins Déja-Vu. í tilefni af því tóku tveir piltar úr starfsliði staðarins sig til í gær, fengu Eddu og Helgu Dögg í lið með sér, og dreifðu boðsmiðum um borgina. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef strák- arnir hefðu ekki klætt sig upp í kjól og hvítt og stúlkurnar ekki verið síður til fara. Ekki nóg með það heldur óku þau um á dýrindis límúsínu með einkabílstjóra og öllu tilheyr- andi. Kjóll og hvítt á afmælinu Morgunoiaoio/KAA INGÓLFUR Þór Tómasson, Helga Dögg Jóhannsdóttir, Edda Hilmars- dóttir og Ólafur Tryggvason. VERÐLAUNAHAFARNIR Bjarni Guðni Jó- hannesson, Kjartan Freysteinsson og Ásgeir Ólafsson. ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ á laugardag í óls- en ólsen var hið fyrsta í mótaröð Borgarkringl- unnar í vetur. ÍSLANDSMEISTARAMÓT var haldið í ólsen ólsen í Borgar- kringlunni síðastliðinn Iaugardag. Mótið var haldið á veitingastaðn- um Götugrillinu og war Bjarni Guðni Jóhannesson krýndur Ís- landsmeistari að því loknu. í öðru sæti var Kjartan Frey- steinsson og Ásgeir Ólafsson í því þriðja. Mótið fór í alla staði vel Islands- meistaramót í ólsen ólsen fram að sögn eins umsjónar- manna og mikið fjör og spenna á keppnisstað. í dag verður haldið áfram með mótaröð Borgar- kringlunnar og þá verður keppt í skutluflugi og skutlugerð. Skráning í skutluflugið hefst 1 klukkan 12 á keppnisdag og byrj- að að keppa klukkan 13. Öllum eldri en sjö ára er heimil þátttaka en það eru Götugrillið, Eymunds- son og Vífilfell sem standa að mótaröðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.