Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 57
Guðspjall dagsins:
Jesús mettar 5 þús.
manna.
(Jóh. 6.)
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir
messu. Arni Bergur Sigurbjörns-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Ein-
söngur Halla Gunnarsdóttir. Org-
anisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAIM: Guðsþjónusta kl.
11. Kammerkór Dómkirkjunnar
syngur. Organisti Marteinn H.
Friðriksson. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu eftir messu.
Barnastarf í safnaðarheimilinu kl.
11 og í Vesturbæjarskóla kl. 13.
Föstumessa kl. 14. Altarisganga.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Kjartan Örn
Sigurbjörnsson. Organisti Kjartan
Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 14. Prestur
sr. Halldór S. Gröndal. Organisti
Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu-
stund kl. 10. „Að velja líf“. Sið-
fræði við upphaf lífs. Dr. Vilhjálmur
Árnason. Messá og barnasam-
koma kl. 11. Organisti Hörður
Áskelsson. Karl Sigurbjörnsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Organ-
isti Pavel Manasek. Helga Soffía
Konráðsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Gradualekór Lang-
holtskirkju sér um söng og tónlist-
arflutning. Sunnudagaskóli á sama
tíma. Kaffisopi eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl.
11. Væntanleg fermingarbörn að-
stoða. Kór Laugarneskirkju syng-
ur. Organisti Jónas Þórir. Barna-
starf á sama tíma. Aðalsafnaðar-
fundur að lokinni messu. Ólafur
Jóhannsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11. Opið hús frá kl. 10. Munið
MESSUR Á MORGUN
kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Orgel og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Guðmundur Óskar Ólafsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Biskupsvísitasía. Biskup ís-
lands hr. Ólafur Skúlason vísiterar
Seltjarnarnessöfnuð og prédikar í
messunni. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son, prófastur ávarpar söfnuðinn.
Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir
þjónar fyrir altari ásamt biskupi.
Organisti Vera Gulasciova. Barna-
starf á sama tíma í umsjá Elínborg-
ar Sturludóttur og Sigurlínar ívars-
dóttur.
ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta í safnaðarsal kl. 11. Ferm-
ingarguðsþjónusta með altaris-
göngu kl. 11. Organisti Kristín Jóns-
dóttir. Guðmundur Þorsteinsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson
þjónar fyrir altari. Sveinbjörn
Bjarnason guðfræðinemi prédikar.
Frímúrarakórinn syngur. Organisti
Daníel Jónasson. Samkoma ungs
fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jón-
asson.
DIGRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Fermingarguðsþjón-
usta kl. 14. Þorbergur Kristjáns-
son.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna-
hátíð í kirkjunni. Barnakór Fella-
og Hólakirkju syngur. Börn og
unglingar lesa texta og bænir.
Sérstaklega eru 5 ára börn boðin
velkomin og fá þau að gjöf fallega
bók, „Kata og Óli fara í kirkju".
Samverustund kl. 20.30 í umsjón
hjóna- og fræðsluhóps kirkjunnar.
Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Val-
gerður, Hjörtur og Rúna. Ferming-
arguðsþjónusta kl. 13.30. Organ-
isti Bjarni Þór Jónatansson. Vigfús
Þór Árnason.
HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Bryndís Malla
Elídóttir þjónar. Fermingarmessa
kl. 13.30. Organisti Oddný Þor-
steinsdóttir. Kristján Einar Þor-
varðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Örn Falkner.
Barnastarf í safnaðarheimilinu
Borgum á sama tíma. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Fermingarguðsþjón-
usta með altarisgöngu kl. 14. Órg-
anisti Kjartan Sigurjónsson. Sókn-
arprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvik: Guðsþjónusta
kl. 14. Fermd verður Kristín Una
Friðjónsdóttir, Rekagranda 3,
Reykjavík.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20. Laugardaga
messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga
messur kl. 8 og kl. 18.
KFUM og KFUK við Holtaveg:
Samkoma sunnudagskvöld kl.
20.30 við Holtaveg. Opið bréf til
þín. Ræðumaður: Ragnar Gunn-
arsson. Mikill söngur.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11. Alla rúmhelga daga messa
kl. 18.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelf-
ía: Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðmenn Ester Jacobsen og
Vörður Traustason. Barnagæsla
og barnasamkoma á sama tíma.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs-
þjónusta kl. 14. Aðalfundur að
henni lokinni. Þórsteinn Ragnars-
son.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl-
skyldusamkoma kl. 11. Áslaug og
Sven stjórna og tala. Hjálpræðis-
samkoma kl. 20. Elsabet Daníels-
dóttir talar.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa
í Mosfellskirkju kl. 14. Rútuferðfrá
safnaðarheimilinu kl. 13.30.
Barnastarf í safnaðarheimilinu kl.
11. Jón Þorsteinsson.
GARÐAKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónustur kl. 10.30 og 14. Sunnu-
dagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13. Bragi
Friðriksson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Barnakór .Fríkirkjunnar í
Hafnarfirði og barnakór Hofs-
staðaskóla og barnakór Víðistaða-
kirkju og Bjöllukór Tónlistarskól-
ans í Garði aðstoða við guðsþjón-
ustuna. Tónleikar þessara kóra
verða svo í kirkjunni kl. 15.45. Sig-
urður Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Messa kl. 14, altaris-
ganga. Organisti Helgi Bragason.
Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa
sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl.
8. Allir velkomnir.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkju-
skóli í dag, laugardag í Stóru-Voga-
skóla. Bragi Friðriksson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli y. 11 í síðasta sinn í vetur.
Umsjón annast Málfríður Jóhanns-
dóttir, Ragnar S. Karlsson og sr.
Sigfús Ingvason. Munið skólabíl-
inn. Guðsþjónusta kl. 14. Fjögur
börn verða borin til skírnar. Prest-
ur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór
Keflavíkurkirkju syngur. Organisti
Einar Örn Einarsson.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 14.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Tómas Guð-
mundsson.
EYRARBAKKAKIRKJ A: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
Altarisganga. Aðalsafnaðarfundur
eftir messu.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL:
Guðsþjónusta sunnudag kl. 14.
Axel Árnason.
LANDAKIRKJA: Sunnudagaskóli í
Landakirkju kl. 11. Almenn guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Gylfi
Jónsson. Barnasamvera meðan á
prédikun stendur. Messukaffi. Al-
menn guðsþjónusta í Hraunbúðum
kl. 15.15. KFUM&K Landakirkju
unglingafundur kl. 20.30.
AKRANESKIRKJA: Barnastarf í
dag, laugardag. Farið frá kirkjunni
í Vatnaskóg að aflokinni stuttri
helgistund. Stjórnendur Axel Gú-
stafsson og Sigurður Pétur Sig-
urðsson. Messa í kirkjunni sunnu-
dag kl. 14. Aðalfundur safnaðarins
í safnaðarheimilinu eftir messu.
Messa á dvalarheimilinu Höfða kl.
12.45. Björn Jónsson.
BORGARPREST AKALL: Barna-
guðsþjónusta verður í Borgarnes-
kirkju kl. 11.15. Árni Pálsson.
Danirnir byrjuðu best
SKAK
Iíótcl Loftlciöir:
NORÐURLANDAMÓT
OG SVÆÐAMÓT FIDE
21. mars — 2. apríl.
Taflið byrjar kl. 16
EFTIR mikið mótlæti í annarri
umferð Norðurlandamótsins náðu
íslensku keppendurnir sér flestir
vel á strik í þeirri
þriðju. Dönsku kepp-
endurnir hafa komist
best frá fýrstu um-
ferðunum, tveir
þeirra eru í efsta
sæti og aðeins einn
þeirra hefur tapað
skák. Það var Lars
Bo Hansen sem varð
að lúta í lægra haldi
fyrir landa sínum og
nafna, Curt Hansen
í mikilli hörkuskák,
þar sem sá eldri vann
á gagnsókn. Svíarnir
ætla að reynast erfið-
ir fyrir Norðurlanda-
meistarann Simen
Agdestein. í þriðju
umferð fetaði sænski
stórmeistarinn sókn-
djarfi, Jonny Hector, í fótspor Piu
Cramling og lagði Agdestein að
velli.
Úrslit 3. umferðar:
Pia Cramling — S.B. Hansen 'h-'h
Lars Bo Hansen — Curt Ilansen 0-1
Margeir Pétursson — Gausel 1-0
Mortensen — Tisdall 'h—'h
Agdestein — Hector 0-1
Helgi Ól.— Djurhuus 'h-'h
Ákesson — Jóhann 0-1
Degerman — Hannes 0-1
Þröstur — Manninen 0-1
Ernst — Sammalvuo 1-0
Staðan eftir 3 umferðir:
1.-4. Curt Hansen, Margeir, Pia
Cramling og Sune Berg Hansen 2'h v.
5.-7. Hector, Tisdall og Mortensen 2 v.
8.-13. Jóhann, Lars Bo Hansen, Hannes,
Helgi Ól., Djuurhus, Gausel l'A v.
14.-16. Agdestein, Ernst og Manninen 1
v.
17.-19. Ákesson, Þröstur, Degerman 'h
20. Sammalvuo 0 v.
Svíinn Ákesson
var með stórsókn á
Curt Hansen í fyrstu
umferð en fór rangt
í sakirnar og tapaði.
Hann blés einnig til
mikillar atlögu gegn
Jóhanni Hjartarsyni
en gerði þau mistök
að senda drottning-
una á vitlausan
væng:
Hvítt: Ralf Ákesson
Svart: Jóhann
Hjartarson
Drottningarind-
versk vörn
1. d4 - Rf6 2. c4 -
e6 3. Rf3 - b6 4. g3
- Ba6 5. b3 - Bb7
6. Bg2 - Bb4+ 7. Bd2
- c5 8. 0-0 - 0-0 9.
Bxb4 - cxb4 10. Rbd2 - d6 11.
e3 - Rc6 12. Rh4!? - Hc8 13. f4
— d5 14. g4 — dxc4 15. bxc4 —
Re8! 16. g5 - Rd6 17. Hel?!
Svíinn hefur teflt byijunina
skemmtilega en hér missir hann þráð-
inn. Það þýðir ekkert hálfkák fyrst
hann er byrjaður að sækja. Hér kom
17. Dh5 vel til greina, auk þess sem
16. Rhf3 var rólegri möguleiki. í
næsta leik kemur svo furðuleg drottn-
ingartilfærsla og eftir það gefur Jó-
hann honum ekkert færi:
17. - Hc7 18. Da4? - h6! 19.
Rhf3 - Rf5 20. Hacl - hxg5 21.
Rxg5
21. - Rxe3 22. Hxe3 - Dxd4 23.
Db3 - Dxd2 24. Re4 - Dd8 25.
Hh3 - Dd4+ 26. Khl - Raf. 27.
Dc2 - Bxe4 28. Bxe4 - Hfc8 29.
Hdl - Df6 30. Dd2 - Rxc4 31.
Bh7+ - Kf8 32. Dxb4+ - Hc5 33.
Bd3 - a5 34. Db3 - Dxf4 35. Hfl
og í þessari vonlausu stöðu féll hvitur
á tíma.
Hvítt: Simen Agdestein
Svart: Jonny Hector
Slavnesk vörn
Rvk zt(3), 1995
1. d4 - d5 2. c4 - c6 3. Rc3 -
Rf6 4. Rf3 - e6 5. Bg5 - dxc4 6.
e4 — b5 7. e5 — h6 8. Bh4 — g5
9. Rxg5 — hxg5 10. Bxg5 — Rbd7
11. exf6 - Da5 12. Be2?!
Vænlegra er 12. g3 eins og Ka-
sparov gerði gegn Miles í frægri skák
1986.
12. - Bb7 13. 0-0 - 0-0-0 14.
Dcl - Bd6 15. h4 - c5 16. dxc5?!
- Bb8! 17. Hdl - Dc7!
Agdestein hefur teflt byijunina of
ómarkvisst og Hector hefur náð að
byggja upp glæsilega sóknarstöðu.
18. Bf3 - Bxf3 19. gxf3 - Dh2+
20. Kfl - Re5 21. De3? 21. Df4!
var síðasti möguleiki hvíts.
21. - Hd3! 22. De4 - Hxf3 23.
Hd2 - Dhl+ 24. Ke2 - Dxal 25.
Rxb5 - Hd3 26. b4 - Hxd2+ 27.
Bxd2 - Dgl 28. Bf4 - Dg4+ 29.
Ke3 - Df5 30. Bxe5 - Dxe5 31.
Rxa7+ - Kd7 32. c6+ - Kd6 33.
Dxe5+ - Kxe5 34. Rb5 - Hc8 35.
f4+ - Kd5 36. Rc3+ - Kxc6 37.
a4 — Hd8 og hvítur gafst upp.
Kasparov á íslandi
Gary Kasparov, heimsmeistari
atvinnumannasamtakanna PCA,
er staddur hér á landi um helgina
og teflir á sjónvarpsmóti á sunnu-
, dagskvöld ásamt stórmeisturun-
um Jóhanni Hjartarsyni, Hannesi
Hlífari Stefánssyni og Helga Ól-
afssyni. Mótið verður sýnt í beinni
útsendingu í ríkissjónvarpinu.
Á sunnudaginn kl. 14 heldur
Kasparov klukkustundar fyrir-
lestur fyrir börn og unglinga í
félagsheimili Taflfélags Reykja-
víkur, Faxafeni 12. Það er full
ástæða til að hvetja alla unga
skákáhugamenn til að mæta og
þiggja ráð meistarans.
Margeir Pétursson
v.
SVÍINN Jonny Hector
er frægur fyrir frum-
lega og hvassa tafl-
mennsku.
St. St. 5995032516 VIII Sth.
kl. 16
KRISTIÐ SAMFÉLAG
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænasamkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur:
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumenn Ester Jacobsen og
Vörður Traustason.
Miðvikudagur:
Skrefið kl. 18.00.
Biblíulestur kl. 20.30.
Föstudagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Laugardagur:
Bænasamkoma kl. 20.30.
Hallveigarstíg 1 •sími 614330
Dagsferðir sun. 26. mars
Kl. 13.00: Afmælisganga á Keili
Ekið verður að Höskuldarvöllum
og gengið þaðan á fjallið sem
er 379 m. í lok göngu verður
boðið upp á kakó og afmælis-
kringlu.
Kl. 13.00: Skíöaganga í Jósefs-
dal. Gengið verður frá Drauga-
hlíð austur fyrir Bláhnjúk, um
Ólafsskarð í Jósefsdal og lýkur
göngunni við Litlu kaffistofuna.
Brottför í dagsferðir frá BSÍ,
bensínsölu. Miðar við rútu.
Útivist.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Sunnudaginn 26. mars
- dagsferðir:
1) Kl. 10.30 Yfir Leggjabrjót,
skiðaganga. Þessi ganga tekur
5-6 klst. Verð kr. 1.200.
2) Kl. 13.00 Mosfellsheiði -
skiðaganga (gengið í 3 klst.).
Verð kr. 1.200.
3) Kl. 13.00 Gönguferð í Esju-
hlíðum (þægileg gönguleið).
Verð kr. 1.000.
Brottför í ferðirnar er frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmeg-
in, og Mörkinni 6.
1.-2. apríl: Geysir-Hlöðu-
vellir-Þingvellir á gönguskíð-
um. Gengið verður frá Geysi að
Hlöðuvöllum (laugardag) og gist
í sæluhúsi F.l. á Hlöðuvöllum.
Á sunnudag verður svo gengið
frá Hlöðuvöllum að Gjábakka við
Þingvallavatn. Þessi ferð er góð
æfing fyrir skíðagönguferðirnar
um páska. Brottför er laugar-
dagsmorgun kl. 08.00.
Ferðafélag Islands.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
-kjarni málsins!