Morgunblaðið - 25.03.1995, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 25.03.1995, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 63 IDAG Árnað heilla STJÖRNUSPA cltir Franccs Drakc Q/\ÁRA afmæli. Mánu- Ov/daginn 27. mars nk. verður áttræð Hrefna Sig- urðardóttir, frá Kross- gerði. Eiginmaður hennar er Ingólfur Árnason. Þau taka á móti gestum á morg- un sunnudaginn 26. mars kl. 16-19 í sal Múrarafé- lagsins, Síðumúla 25, Reykjavík. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 16. júlí 1994 í Gler- árkirkju af sr. Pétri Þórar- inssyni, Halla Hersteins- dóttir og Skúli Jóhannes- son. Heimili þeirra er i Borgarhlíð 7e, Akureyri. Ijósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. september 1994 í Akureyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjömssyni, Eva Birgitta Eyþórsdóttir og Ingvar Jónsson. Heimili þeirra er í Birkihlíð 4b, Hafnarfírði. BRIPS bmsjón Guðm. Pill Arnarson EINN litríkasti spilari Bandaríkjanna, Victor Mitchell, lést í vetur, 71 árs að aldri. Mitchell var ekki mjög þekktur á al- þjóðavettvangi, en í heima- landi sínu var hann goð- sögn í lifanda lífi. hann var spilafélagi Staymans um tuttugu ára skeið og saman spiluðu þeir nokkrum sinn- um í landsliði, en urðu allt- af að lúta í lægra haldi fyrir ítölsku Bláu sveitinni. Andríki og útsjónarsemi þóttu fyrst og fremst ein- kenna Mitchell sem spilara. Hér er gamalt spil með honum og Stayman, þar sem Mitchell bjargar sér út úr hræðilegri klípu með snjallri blekkingu. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 6 ¥ 643 ♦ KDG1075 ♦ K107 Vestur ♦ K754 ♦ ÁD98 ♦ Á3 ♦ ÁG5 Austur ♦ G98 ¥ 10752 ♦ 942 ♦ 964 Vestur Dobl Norður 3 tigiar Suður ♦ÁD1032 ♦kg ♦ 86 ♦D832 Austur Pass Með morgunkaffinu eins og þruma úr heið- skíru lofti. TMFtofl. U.S. P*t Off. — «11 riflht* rMOrvwl (c) 1805 Lo« Angetos Tlmoa Syrtdcato ÉG HEF ekki ennþá brotið neinn samning. (020? EF ÞÚ ert búinn að missa málið, ættirðu að hringja í lækninn og ræða um það við hann. ÞAÐ ERU þrjár vikur síðan við komurn úr fríi frá Kanaríeyjum. Reyndu nú að sætta þig við staðreyndir lifins. Farsi Suður 3 grönd Mitchell fær ekki háa ein- kunn fyrir þriggja granda sögnina, en honum tókst uð firra sig skömmum með því að vinna spilið, og það uieð tveimur yfirslögum. Hann drap hjartatíu aust- urs með gosa og spilaði tígli. Vestur dúkkaði einu sinni, en þegar hann lenti 'nni á tígulás í næsta slag, skipti hann yfir í spaða. Skiljanleg vörn, því hann veit ekki betur en suður sé með kónginn vel vald- aðan í hjartanu. Austur lagði til spaða- gosann og Mitchell drap án umhugsunar með ásn- um! Og spilaði laufi. Vestur hoppaði strax upp með laufás og spilaði gráðugur smáum spaða, sem hann hjóst auðvitað við að austur taski á drottninguna. En austur lét áttuna. „Hvað ertu að gera, Ulaður!“ hrópaði vestur að uiakker sínum, en vita- skuld hafði austur ekki gert neitt af sér. „Söku- dólgurinn" var í suður. BÓRGIP LEIGUNA HéZ ^^SgOiBareXjrtocjjj'Dismtjfljdtj^JnjJJJjjPj^SjCÍSiJ ,£/'/}£ og&J sagb'/þer, þ&. ertuanns errg'mn uenjaiegur fcöttur." HRUTUR Afmælisbam dagsins: Þú ferð gjaman ótroðnar slóðir og hefur áhuga á mannúðar- málum. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Nú gefst þér nægur tími til að sinna eigin hagsmunum og hugsa svolítið um útlitið áður en skemmtanir kvölds- ins hefjast. Naut (20. april - 20. maí) ifífi Þér gengur vel að losna við gamlan ávana og heilsan fer batnandi. Fjölskyldan veitir þér þann stuðning sem þú þarft. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þótt þér mislíki það þarft þú að veija nokkrum tíma í lausn á gömlu vandamáli. Þegar því er lokið gefst tími til afþreyingar. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Hlí Vertu ekki með neina minni- máttarkennd þótt erfíðlega gangi að leysa smá vanda. Þú ert vel fær um að finna réttu leiðina. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu það eftir þér að slaka svolítið á í dag. Þú átt það skilið að fá smá hvíld, og fjölskylda stendur heilshug- ar með þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það kemur þér á óvart hve margir vilja rétta þér hjálp- arhönd í dag. Það gefur þér tækifæri til að slappa ræki- lega af í kvöld. v* r (23. sept. - 22. október) Það er óþarfi að vera með áhyggjur þótt þú sofír yfir þig. Þú þarft ekkert að flýta þér því engin áríðandi verk- efni bíða. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sjálfsánægja þín á fullan rétt á sér, því þú hefur unn- ið vel að undanfömu. Slak- aðu á og reyndu að njóta frístundanna. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu þér ekki bregða þótt eitthvað fari úrskeiðis sem þarfnast lagfæringar heima. Láttu sérfræðing annast við- gerðina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) $ Ástvinur hefur óvæntar fréttir að færa sem verða til þess að styrkja sambandið. Sumir eru að íhuga brúð- kaup.. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú þarft að hugsa betur um heilsuna og mataræðið og varast óhóf í mat og drykk sem getur leitt til veikinda. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fjöiskyldan kann vel að meta bjartsýni þína og glaðlyndi í dag. Það væri vel við hæfi að skreppa í stutta fjiil- skylduferð. Stjömusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. AÐALFUNDUR HEILSUHRINGSINS rtEILSIi verbur haldin þribjudaginn 28. mars kl. 20:00 í Norræna húsinu Aö loknum aöalfundarstörfum kl. 21:00 flytur Dr. med. Jón Hjaltalín Ólafsson erindi: Lækningarmáttur Bláa lónsins? Öllum velkomib ab koma og hlusta á erindib Vorblaö Heilsuhringsins er komiö út. HEILSUHRINGURINN "S 568 9933 j J V Ef btllinn þinn bilar, ertu þá rúmliggjandi á meðan viðgerð stendur? Saga Jóns Ö. Jóhannssonar í Bolungarvík er næsta ólíkindaleg. Jón er bundinn við rafknúinn hjólastól og háður honum um ferðir sínar. Ef hjólastóll Jóns bilar þarf hann oft að dvelja rúmfastur vikum saman á meðan viðgerð fer fram. Jón á ekki kost á varastól og ekki er viðlit að fá lánsstól á meðan viðgerð stendur. Allir hljóta að vera sammála um að þetta er óhæfa í samfélagi okkar Sjálfsbjörg berst fyrir breytingum, öllu fötluðu fólki til hagsbóta. En þessi barátta er mjög kostnaðarsöm og þar getur þú lagt hðnd á plóginn með því að gerast Hollvinur Sjálfsbjargar. Hafðu samband eða sendu okkur svarseðilinn. Sjálfsbjörg þarfnast stuðning þíns. annaö: j^“| Sendið mér upplýsingar um Hollvini Sjálfsbjargar | (eða hringdu í síma 91-29133). | r j Ég vil gerast Hollvinur Sjálfsbjargar og styrkja með I ákveðinni fjárupphæð: I l J kr. 1.000,- J i kr. 2.000,- LJ kr. 3.000,- [ ! I nafn: heimilisfang: kennitala: simi: Sendið fyrirspurnir eða svarseðilinn til Sjálfsbjargar, Hátúni 12, 105 Reykjavík LANDSSAMBAND jfÚ. fatlað ra iMaraa L_ SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA stendur nieð Hollvinum Sjálfsbjargar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.