Morgunblaðið - 25.03.1995, Page 47

Morgunblaðið - 25.03.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARZ 1995 47 TJrslitasæti í augsýn BBIDS Ró m EVRÓPUMÓT í TVÍMENNINGI Evrópumótíð í tvimenningi er hald- ið 21.-26. mars. 294 pör taka þátt, þar af þijú íslensk. UNDANÚRSLITUM Evrópumótsins í tvímenningi lauk í nótt að íslenskum tíma en eftir fyrstu lotu af þremur voru Helgi Jóhannsson og Bjöm Eysteinsson í 29. sæti af 120 pömm. 40 pör komast áfram í úrslitin. Pólveijamir Marek Lesniewski og Marek Szymanowski, sem em núver- andi heimsmeistarar í tvímenningi, unnu sérstakt 12 para boðsmót sem haldið var á sama tíma og undan- keppnin fyrir aðaltvímenninginn. Pörin 12 komust beint í undanúrslit- in og þar urðu Pólveijarnir að sætta sig við að íslendingamir tækju á þá 7 grönd. Norður ♦ Á65 ♦ Á764 ♦ D74 ♦ 73 Vestur ♦ KGl08742 ♦ D953 ♦ 82 ♦ - Austur ♦ D9 ♦ KG82 ♦ G10863 ♦ 92 Suður ♦ 3 ♦ 10 ♦ ÁKG ♦ ÁKDG10864 Vestur ML Norður Austur HJ MS 3 spaðar dobl pass pass 5 työrtu pass Suður BE 1 lauf 4 grönd 7 grönd/ Vestur ♦ 85 ♦ 62 ♦ ÁKG9872 ♦ 85 Austur ♦ 10942 ♦ KD ♦ D1065 ♦ 632 Suður ♦ G63 ♦ G1083 ♦ 43 ♦ ÁK109 Vestur Norður Austur Suður AJ JB 3 tíglar dobl 4 tlglar 4 hjörtu pass 5 tíglar pass 6 hjörtu/ Jón gat átt minna fyrir 4 hjörtum en Aðalsteinn fór samt í slemmuleit og Jón þurfti ekki frekari hvatningu. Slemman byggðist á að gefa aðeins einn slag á hjarta og þegar Jón lagði niður ásinn og fékk háspil í, var eftir- leikurinn auðveldur. Góður árangur Hj'ördísar Hjördís Eyþórsdóttir hefur undan- farið ár spilað brids í Bandaríkjunum og staðið sig með miklum ágætum. Þannig var hún í 13. sæti yfir stiga- hæstu spilara ársins þar í landi, en mikill heiður þykir að komast á lista yfir 500 stigahæstu spilarana. Efstur á listanum var Richart Hunt, en þau Hjördís spiluðu oft saman í mótum. Þá var Hjördís í 31. sæti á lista yfir spilara ársins í Bandaríkjunum, en þar gefa aðeins sterkustu mótin stig. Þar var efstur Michael Rosen- berg sem hingað kom á Bridshátíð fyrir skömmu, og í 2. og 3. sæti voru Jeff Meckstroth og Eric Rodwell. Hjördís hefur unnið tvo Banda- ríkjatitia í kvennaflokki í sveita- keppni, þann síðari á svokölluðu vetr- arlandsmóti þar sem hún spilaði við Mildred Breed, Dorothy Truscott og Toby Deutch. Guðm. Sv. Hermannsson FYRIRTÆKIÐ Forbo fjármagnar Forbo-mótið í Hollandi og for- stjóra Forbo, Pim Werzijl, þykir gaman að taka í slag. Hér sést hann spila við Guðlaugu Jónsdóttur og Bryndísi Kristjánsdóttur, en Aðalsteinn Jörgensen fylgist með. Laufopnunin var sterk og dobl norðurs sýndi 6-8 punkta svo Helgi átti tíguldrottninguna í holu. Bjöm datt í lukkupottinn þegar hann fékk upp tvo ása og sagði alslemmuna þótt hann teldi aðeins 12 slagi. Vestur hugsaði lengi um útspilið og Bjöm hvatti hann í huganum til að spila út tígli. Og loks lá tíguláttan á borðinu en útspilið reyndist svo ekki skipta máli. Gylfi Baldursson og Sigurður B. Þorsteinsson vom í gær í 19. sæti af 176 í B-keppni fyrir þau pör sem ekki náðu í undanúrslitin. Feðginin Anna Guðlaug Nielsen og Guðlaugur Nielsen vom í 100. sæti. Góður árangur í Forbo íslensk sveit náði 5. sæti í Forbo- mótinu, sem haldið var í í Hollandi fyrir skömmu. Þetta er eitt sterkasta sveitamót sem haldið er í Evrópu árlega og þama vom samankomnar rúmlega 100 sveitir víðsvegar að úr heiminum. íslenska sveitin var skipuð Aðal- steini Jörgensen, Jóni Baldurssyni, Matthíasi Þorvaldssyni og Sverri Ármannssyni. Sveitunum var fyrst skipt í riðla í undankeppni og ís- lenska sveitin varð í 2. sæti í sínum riðli sem dugði til að komast í A- úrslit ásamt 15 öðrum sveitum. í úrslitunum varð sveitin í 5. sæti eins og áður sagði með 112 stig en dönsk sveit vann mótið með 139 stigum. íslendingamir gáfu ekkert eftir í sögnum, frekar en venjulega, og Jón og Aðalsteinn græddu vel á þessari slemmu: Norður ♦ ÁKD7 ♦ Á9754 ♦ - ♦ DG74 F Marmoleum MARMOLEUM gólfdúkur. Slitsterkt 100% náttúruefni. Kynning > I Kynnist óendanlegum möguleikum Marmoleum í mynstrun og litasamspili. ► Laugardag kl.10-14 l Sunnudag kl.13-15 I í 4" Falleg hönnun gólfefnis er mikilvægur þáttur í heildarútliti og andrúmi heimilisins. veröur í sýningarsal okkar að Síðumúla 14, laugardag kl. 10-14 og sunnudag kl. 13-15 og veitir viðskiptavinum ókeypis ráðgjöf og upplýsingar um iita- og mynsturmöguleika Marmoleum gólfdúksins. Komið með teikningar af húsaskipan, séu þær fyrir hendi. Steinþór Eyþórsson dúklagningarmeistari verður einnig á staðnum á sama tíma og veitir tæknilega ráðgjöf. KJARAN GÓLFBUNAÐUR SlÐUMÚL114, 108 REYKJAVÍK, SlMI 5813022

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.