Morgunblaðið - 30.03.1995, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 47
I DAG
BRIDS
Umsjón Guöm. Páll
Arnarson
„ÉG Á víst full lítið fyrir
innákornunni," sagði norður
afsakandi þegar hann lagði
upp blindan í fjórum spöð-
um.
Vestur gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ 4
f 72
♦ ÁD1052
♦ G865
Vestur Austur
♦ K86 llllll ♦ 53
V KD83 11 f G1095
♦ K4 ♦ 9873
♦ ÁD72 ♦ 943
Suður
♦ ÁDG10972
V Á64
♦ 6
* K10
Vestur Norður Austur Suður
1 grand* 2 tíglar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
•15-17 punktar.
Útspil: hjartakóngur.
„Ekki er það mikið, en
kannski nóg,“ svaraði
makker hans um leið og
hann dúkkaði hjartakóng-
inn. Austur lét gosann í
slaginn og vestur ákvað
eftir nokkra umhugsun að
spila hjarta áfram. Sem
reyndar er besta vörnin.
Ekki dugir að skipta yfir í
tromp, því þá tekur suður
ÁD og spilar trompinu í
þriðja sinn. Tíguilinn stend-
ur svo fyrir sínu.
Suður drap með hjartaás
og tímasetti útspilið vel með
því að svína strax fyrir
tígulkóng. Hann henti laufi
niður í tígulás og trompaði
síðan tígul með ásnum!
Stakk svo hjarta með spað-
afjarkanum. Tíu slagir.
„Það var gott sem þú
áttir,“ sagði suður. „Ekki
síst ' stuðningurinn í
trompi!“
SKÁK
Umsjðn Margelr
Pctursson
ÞESSI staða kom upp á
stórmótinu í Linares á
Spáni um daginn. Anatólí
Karpov (2.765), FIDE-
heimsmeistari, var með
hvítt og átti leik, en landi
hans, Alexander Khalif-
man (2.635), var með svart.
I
Svartur hefur krækt sér
í peð, en það var allt með
ráðum gert hjá Karpov, því
drottning svarts og hrókur
i eru nú alveg úti úr spilinu.
40. Hxf6! - Kxf6 41. Df3+
og svartur gafst upp því
| mátið blasir við. Karpov
varð að sætta sig við annað
sætið á mótinu á eftir Va-
silí ívantsjúk frá Úkraínu.
Ekki er teflt á Skákþingi
Norðurlanda í dag. Síðustu
þrjár umferðirnar verður
mótið í flutt í stærri sali á
Hótel Loftleiðum þar sem
aðstaða fyrir áhorfendur
mun batna til muna. Á
föstudag og laugardag
- verður teflt kl. 16, en síð-
I i asta umferðin á sunnudag-
inn hefst kl. 13.
Árnað heilla
Q p'ÁRA afmæli. í gær,
O D miðvikudaginn 29.
mars, varð áttatíu og/imm
ára Guðmunda Þ. Ólafs-
dóttir, frá Flateyri, nú
búsett á Hrafnistu í
Reykjavík.
Ljósmyndastofan Svipmynd
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 4. mars sl. í Fríkirkj-
unni af sr. Cecil Haraldssyni
Vera Sorensen og Berg-
steinn Sörensen. Heimili
þeirra er í Hraunbæ 182,
Reykjavík.
Hlutavelta
ÞÆR Arna Björg Ágústsdóttir og Ásdís Sigurðar-
dóttir héldu hlutaveltu nýlega í Kolaportinu og
færðu Barnaspitalasjóði Hringsins afraksturinn
sem varð kr. 8.817.
Með morgunkaffinu
VIÐ ætlum að yngja
upp ímynd fyrirtækis-
ins. Værirðu ekki til í
að fá þér hárkollu og
hætta að ganga með
bindi?
EN SIGRÍÐUR mín, é« sest hérna °S hvíH
hvað hef ég gert, sem m,S> stendur ^ hann
særði þig svona mikið? þarna og glápir.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
HRÚTUR
Afmælisbam dagsins: Þú
ert hispurslaus ogsegir
skoðanir þínar umbúða-
laust.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) . **
Þú slakar á í dag og ert með
hugann við komandi helgi.
Reyndu samt að einbeita þér
og ljúka skyidustörfunum í
vinnunni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Mörg verkefni bíða lausnar
og þú hefur í nógu að snú-
ast í dag. Það væri óviturlegt
hjá þér að vanmeta góð ráð
vinar.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 5»
Einhver í fjölskyldunni kem-
ur illa fram við þig án þess
að þú vitir ástæðuna, og þú
ættir að eiga sem minnst
samskipti við hann.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) Hfjg
Ef þú gerir þér of miklar
vonir varðandi fyrirhugað
samkvæmi getur þú orðið
fyrir vonbrigðum. Ástvinur
þarfnast umhyggju.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það vaknar hjá þér áhugi á
líkamsrækt og þú finnur að-
ferð sem hentar þér vel og
á fljótlega eftir að skila góð-
um árangri.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Þú getur staðið frammi fyrir
smávandamáli vegna vinar
sem á erfitt með að taka
ákvörðun og vill að þú gerir
það fyrir hann.
vSk
(23. sept. - 22. október)
Varastu að láta útsmoginn
náunga blekkja þig með fag-
urgala sínum í dag. Treystu
frekar á eigin skynsemi og
þekkingu.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú átt erfitt með að trúa
sögu sem þú heyrir í dag,
og ef þú kannar málið kemur
í ljós að hún á ekki við rök
að styðjast.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Dæmi sem þú hefur verið
að glíma við gengur upp í
dag þér til mikils léttis. I
kvöld ert þú með hugann við
komandi helgi.
Steingeit
(22. des. - 1-9. janúar)
Þú þarft að benda ættingja
á að ósæmileg framkoma
hans feliur ekki í góðan jarð-
veg hjá fjölskyldunni og að
úrbóta sé þörf.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) t&l
Þú átt það til að verja of
miklum tíma í undirbúning
framkvæmda í stað þess að
framkvæma. Hlustaðu á góð
ráð vinar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) «£
Þér verður falið síðbúið verk-
efni sem iengir vinnudaginn
hjá þér. Það kemur þér þó
ekki illa þar sem þú upp-
skerð ríkulega fyrir vikið.
Stjömusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milli
kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012.
ORATOR, félag laganema.
Makalausa Línan
9916 66
Tíminn iíður, síminn bíður
39,90 mlnútan
Heilsa og
heilbrigði
í Perlunni
30. mars - 2. apríl
heilsuna...
Komdu á stórkostlega heilsusýningu í Perlunni
þar sem á dagskrá verður;
Forvarnir gegn sjúkdómum.
Ókeypis rannsóknir á sýningargestum.
Kynning á vítamínum og bœtieínum.
Kynning á hollu matarœði.
Heilsa og hreyíing.
Frœðsla írá sérfróðum í sýningarbásum.
Fyrirlestrar í fundarsal.
Opnunartímar verða:
Fimmtudag ....30. marskl. 17.30-21.00
Föstudag.....31. marskl. 16.00-20.00
Laugardag..... 1. apríl kl. 13.00-18.00
Sunnudag......2. aprfl kl. 13.00-18.00
PERLAN
M 9503