Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 47 I DAG BRIDS Umsjón Guöm. Páll Arnarson „ÉG Á víst full lítið fyrir innákornunni," sagði norður afsakandi þegar hann lagði upp blindan í fjórum spöð- um. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 4 f 72 ♦ ÁD1052 ♦ G865 Vestur Austur ♦ K86 llllll ♦ 53 V KD83 11 f G1095 ♦ K4 ♦ 9873 ♦ ÁD72 ♦ 943 Suður ♦ ÁDG10972 V Á64 ♦ 6 * K10 Vestur Norður Austur Suður 1 grand* 2 tíglar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass •15-17 punktar. Útspil: hjartakóngur. „Ekki er það mikið, en kannski nóg,“ svaraði makker hans um leið og hann dúkkaði hjartakóng- inn. Austur lét gosann í slaginn og vestur ákvað eftir nokkra umhugsun að spila hjarta áfram. Sem reyndar er besta vörnin. Ekki dugir að skipta yfir í tromp, því þá tekur suður ÁD og spilar trompinu í þriðja sinn. Tíguilinn stend- ur svo fyrir sínu. Suður drap með hjartaás og tímasetti útspilið vel með því að svína strax fyrir tígulkóng. Hann henti laufi niður í tígulás og trompaði síðan tígul með ásnum! Stakk svo hjarta með spað- afjarkanum. Tíu slagir. „Það var gott sem þú áttir,“ sagði suður. „Ekki síst ' stuðningurinn í trompi!“ SKÁK Umsjðn Margelr Pctursson ÞESSI staða kom upp á stórmótinu í Linares á Spáni um daginn. Anatólí Karpov (2.765), FIDE- heimsmeistari, var með hvítt og átti leik, en landi hans, Alexander Khalif- man (2.635), var með svart. I Svartur hefur krækt sér í peð, en það var allt með ráðum gert hjá Karpov, því drottning svarts og hrókur i eru nú alveg úti úr spilinu. 40. Hxf6! - Kxf6 41. Df3+ og svartur gafst upp því | mátið blasir við. Karpov varð að sætta sig við annað sætið á mótinu á eftir Va- silí ívantsjúk frá Úkraínu. Ekki er teflt á Skákþingi Norðurlanda í dag. Síðustu þrjár umferðirnar verður mótið í flutt í stærri sali á Hótel Loftleiðum þar sem aðstaða fyrir áhorfendur mun batna til muna. Á föstudag og laugardag - verður teflt kl. 16, en síð- I i asta umferðin á sunnudag- inn hefst kl. 13. Árnað heilla Q p'ÁRA afmæli. í gær, O D miðvikudaginn 29. mars, varð áttatíu og/imm ára Guðmunda Þ. Ólafs- dóttir, frá Flateyri, nú búsett á Hrafnistu í Reykjavík. Ljósmyndastofan Svipmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 4. mars sl. í Fríkirkj- unni af sr. Cecil Haraldssyni Vera Sorensen og Berg- steinn Sörensen. Heimili þeirra er í Hraunbæ 182, Reykjavík. Hlutavelta ÞÆR Arna Björg Ágústsdóttir og Ásdís Sigurðar- dóttir héldu hlutaveltu nýlega í Kolaportinu og færðu Barnaspitalasjóði Hringsins afraksturinn sem varð kr. 8.817. Með morgunkaffinu VIÐ ætlum að yngja upp ímynd fyrirtækis- ins. Værirðu ekki til í að fá þér hárkollu og hætta að ganga með bindi? EN SIGRÍÐUR mín, é« sest hérna °S hvíH hvað hef ég gert, sem m,S> stendur ^ hann særði þig svona mikið? þarna og glápir. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake HRÚTUR Afmælisbam dagsins: Þú ert hispurslaus ogsegir skoðanir þínar umbúða- laust. Hrútur (21. mars- 19. apríl) . ** Þú slakar á í dag og ert með hugann við komandi helgi. Reyndu samt að einbeita þér og ljúka skyidustörfunum í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Mörg verkefni bíða lausnar og þú hefur í nógu að snú- ast í dag. Það væri óviturlegt hjá þér að vanmeta góð ráð vinar. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Einhver í fjölskyldunni kem- ur illa fram við þig án þess að þú vitir ástæðuna, og þú ættir að eiga sem minnst samskipti við hann. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hfjg Ef þú gerir þér of miklar vonir varðandi fyrirhugað samkvæmi getur þú orðið fyrir vonbrigðum. Ástvinur þarfnast umhyggju. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það vaknar hjá þér áhugi á líkamsrækt og þú finnur að- ferð sem hentar þér vel og á fljótlega eftir að skila góð- um árangri. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú getur staðið frammi fyrir smávandamáli vegna vinar sem á erfitt með að taka ákvörðun og vill að þú gerir það fyrir hann. vSk (23. sept. - 22. október) Varastu að láta útsmoginn náunga blekkja þig með fag- urgala sínum í dag. Treystu frekar á eigin skynsemi og þekkingu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt erfitt með að trúa sögu sem þú heyrir í dag, og ef þú kannar málið kemur í ljós að hún á ekki við rök að styðjast. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Dæmi sem þú hefur verið að glíma við gengur upp í dag þér til mikils léttis. I kvöld ert þú með hugann við komandi helgi. Steingeit (22. des. - 1-9. janúar) Þú þarft að benda ættingja á að ósæmileg framkoma hans feliur ekki í góðan jarð- veg hjá fjölskyldunni og að úrbóta sé þörf. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t&l Þú átt það til að verja of miklum tíma í undirbúning framkvæmda í stað þess að framkvæma. Hlustaðu á góð ráð vinar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£ Þér verður falið síðbúið verk- efni sem iengir vinnudaginn hjá þér. Það kemur þér þó ekki illa þar sem þú upp- skerð ríkulega fyrir vikið. Stjömusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. Makalausa Línan 9916 66 Tíminn iíður, síminn bíður 39,90 mlnútan Heilsa og heilbrigði í Perlunni 30. mars - 2. apríl heilsuna... Komdu á stórkostlega heilsusýningu í Perlunni þar sem á dagskrá verður; Forvarnir gegn sjúkdómum. Ókeypis rannsóknir á sýningargestum. Kynning á vítamínum og bœtieínum. Kynning á hollu matarœði. Heilsa og hreyíing. Frœðsla írá sérfróðum í sýningarbásum. Fyrirlestrar í fundarsal. Opnunartímar verða: Fimmtudag ....30. marskl. 17.30-21.00 Föstudag.....31. marskl. 16.00-20.00 Laugardag..... 1. apríl kl. 13.00-18.00 Sunnudag......2. aprfl kl. 13.00-18.00 PERLAN M 9503
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.