Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995 15 Þegar núverandi stjórnvöld lögöu 14% virðisaukaskatt á bækur mótmæltum viö harölega og bentum á aö slík skattlagning væri tilræöi viö íslenskar bókmenntir og íslenska menningu. Með þessari auglýsingu ítnekum við mótmæli okkan og krefjumst þess aö bókaskatturinn veröi felldun niöur. Rök okkar fyrin þeinni knöfu enu einföld og skýn: íslenskt málsvæði er lítið. Bókmenntirnar eru megin- stoð íslenskrar tungu og íslenskrar menningar og hefur svo verið um aldir. Bókin á þegar í vök að verjast vegna stóraukinnar út- breiðslu hverskyns myndmáls. Vanhugsuð skattlagning bitnar harðast á nýjum höfund- um sem eiga æ erfiðara með að fá verk sín útgefin. Hún bitnar líka á útgáfu menningarlegra stórvirkja, undir- stöðurita sem þjóðin getur ekki án verið. Verðhækkun á kennslubókum kemur jafnframt harkalega við námsmenn. Bágt gengi í bókaútgáfu nú um stundir og víðtækt atvinnuleysi bókagerðarmanna staðfesta áhrif þeirrar ólánsaðgerðar sem álagning bókaskattsins var. Hefðu stjórnvöld hér betur farið að dæmi Breta sem skattleggja ekki bækur vegna þess að þeim er annt um tungu sína og vilja vernda hana — og er þó málsvæði þeirra allmiklu stærra en okkar. Viö höfum spunt formenn stjórnmálaflokkanna um afstööu flokka þeima til bókaskattsins vegna þess að viö teljum nauösynlegt aö kjósendum sé Ijós afstaða þeima í svo þýðingarmiklu máli, nú þegar gengiö veröur til kosninga. Hér fyrir neðan gefur aö líta afstööu flokkanna til. spurningarinnar: Verði flokkurinn aðili að næstu ríkisstjórn, mun hann þá beita sér fyrir þvi að virðisaukaskattur á bækur verði felldur niöur? Á síöunni hér á móti eru svo birt i heild sinni svör flokksformannanna viö spurningum okkar. Kjósendun! Á kjördag erýramtíð bókarinnar í ykkar köndum. Fyrir okkar hönd og bókaþjóðarinnar RITHÖFUNDASAMBAND ÍSLANDS HVlTA hOSIÐ / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.