Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995 17 ________LISTIR______ Malika og Bob Flanagan á Mokka LJÓSMYNDARINN Malika hefur unnið sérstakt verkefni fyrir | Mokka, sem er að skrásetja hin mismunandi afbrigði sadómasók- isma í undirheimum New York. I „Á sýningunni í Mokka verða einn- ig verk eftir súpermasókistann Bob Flanagan og drottnara hans, Sheree Rose, en Flanagan er höf- undur 30 metra langs texta sem liðast eftir öllum veggjum salar- ins. Á sýningunni gefur sömuleiðis að líta tvær gínur í fullum „fanta- skrúða“, auk ýmissa tóla og tækja til örvunar ástarlfsins," segir í I kynningu frá Mokka. ) Flanagan er að sögn að verða stjarna í myndlistinni. í ágúst síð- astliðnum hélt Nýja samtímalista- safnið á Manhattan stóra yfirlits- sýningu með honum og fyrir skömmu gaf forlagið Research Series út bók um hann. „Hér er þó ekki ætlunin að hneyksla sýningargesti. Það er | fleira á seyði en menn kann að | gruna. Því í ósköpunum gerir fólk þetta?" segir ennfremur í kynn- J ingu. Með sýningunni fylgir bækling- MYND eftir Malika. ur með hugleiðingu um eðli sa- dómasókisma ásamt upplýsingum um listamennina sjálfa. Öll um- gjörð hennar er alfarið á ábyrgð sýningarstjórans, Hannesar Sig- urðssonar. Sýningin sem opnar í dag stend- ur til 22. apríl. PILSAÞYTUR - um allt land Reykjanes: Hafnarfjörður: Dalshrauni l.Opið daglega kl. 14:00- 18:00. Norðurland eystra: Akureyri: Gamla Lundi. Opið daglega kl. 15:00 - 18:00. Norðurland vestra: Sauðárkrókur: Freyjugötu 34. Opið virka daga kl. 14:00 - 18:00. Vesturtand: Borgarnes: Skúlagötu 17. Opið daglega kl. 14:00 - 18:00. Akranes: Skólabraut 25a. Opið daglega kl. 16:00 - 18:30. Búðardalur: Ægisbraut 11. Opið daglega kl. 15:00 - 18:00. Vestfirðir: ísafjörður: Austurvegi 2. Opið daglega kl. 14:00 - 18:00. Austurland: Egilsstaðir: Miðvangi 2 - 4. Opið virka daga kl. 14:00 - 17:00 og kl. 15:00 - 18:00 um helgar. Höfn: Miðgarði. Opið virka daga kl. 20:30 - 22:30 og laugardaga kl. 10:30 - 12:30. Suðurland: Selfoss: Tryggvaskála. Opið daglega kl. 14:00 - 18:00. Reykjavík: Laugavegi 17. Opið daglega kl. 12:00 - 19:00, frambjóðendur eru til viðtals virka daga kl. 17:00 - 19:00. Komdu og kynnstu frambjóðendum og helstu stefnumálum - við erum með heitt á könnunni. OPID HÚS Á ÖLLUM KOSNINGASKRIFSTOFUM KVENNALISTANS Á KJÖRDAG, 8. APRÍL. Bentu á þann sem þér þykir bestur! Frumsýnum nýja glæsilega línu Mazda 323 fólksbíla í sýningarsal okkar laugardag frá kl. 10-17 og sunnudag frá kl. 13-17. Skúlagötu 59, sími 561 9550 > & w > i > i 5 i óbilandi traust Alclrei áður h efur j afn s ky n s a m legur kostur lit i ð j afn vel út !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.