Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ SKILDINGANES - EINBÝLI if ÁSBYRd if Suóurlandsbraut 54 viö Faxafen, 108 Reykiavik, simi 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Sérlega glæsilegt einbhús á einni hæð ásamt bílskúr ca 220 fm. Glæsi- legar stofur m. enskum arni, 3 m lofthæð, marmari og massíft park- et, vandaðar innréttingar o.fl. Frábær staðsetning, eign íalgjörum sérflokki. Ásett verð 22,0 millj. Opið sunnudag kl. 12-15. Borgarfasteignir, Suðurlandsbraut 12, síml 568 4270. Til sölu er öll fasteignin Laugavegur 70. Jarðhæðin og mjög lítið niðurgrafinn kjallari er um 100 fm verslunar- húsnæði. Á 1. hæð er 3ja-4ra herb. fb. og á rishæðinni er 3ja herb. íb. Sérinngangur í báðar íbúðir. Húsið er á besta verslunarstað við Laugaveginn. Húsið selst í einu lagi. Verð kr. 18.700.000,-. Laugavegur 70 BÚSETI Sími 25788 BÚSETI HSF., HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 25788, FAX 25749. ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í APRÍL 1995 ENDURSÖLUÍBÚÐIR: Stoóur: Stærð: m2 Til afhend. Mióholt 5,220 Hafnorfirói 4ro herb. 102 samkomulog Garðhús 2-8,112 Reykjavík 4ro herb. 115 fljótlega Frostafold 18-20,112 Reykjavík 4ra herb. 88 samkomulog Eióismýri 24,170 Seltjarnornesi 4ra herb. 96 somkomulag Bæjarholt 9,220 Hafnarfirði 3ja herb. 93 samkomulog Skólatún 6,225 BessastaÓahr. 3jo herb. 93 samkomulog Frostafold 18-20,112 Reykjavík 3ja herb. 78 samkomulag Berjarimi 5,112 Reykjavík 2jo herb. 65 - júlí Berjarimi 7,112 Reykjavík 2jo herb. 67 maí Berjarimi 3,112 Reykjavík 2jo herb. óó strax Trönuhjalli 17,200 Kópovogi 2jo herb. 56 fljótlego Arnarsmóri 6,200 Kópavogi 2jo herb. 54 júlí NÝJAR ÍBÚÐIR: StoÓur Stærð. m2 Til ofh. Skólotún 1, 225 Bessastoðahr. 4ro herb. 105 strox Skólotún 1,225 Bessostaóohr. 2jo herb. 69 strax Hvernig sótt er um íbúð: Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Búseta fyrir kl 15 mánudaginn 10. apríl, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig. Upplýsingar um skoðunardaga íbúða og teikningar fást á skrif- stofu Búseta. Ath! Þeir félagsmenn, sem eru með breytt heimilisfang, vinsam- legast látið vita. BÚSETI Hamragöróum, Hóvollogölu 24,101 Reykjavík, sími 25788. MINNINGAR SIG URBJÖRN ÞÓRARINSSON + Sigurbjöm Þórarinsson var fæddur í Borgarnesi 26. mars 1919. Hann andaðist í öldrunardeild Landspítalans Hátúni lOb 9. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 17 mars. Far þú í friði, friður Guðs þig biessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Sýning í dag frá kl. 13-17 á glæsilegum 4ra herb. fullbúnum íbúðum í Flétturima 33 og 35 m/geymslu Stærðíbúða: íbúð &sameign Verð Víðir Grensásvegi 13, s. 5880188 eða 4raherb. 108fm 126fm 8.800 þús. 4ra herb. 111 fm 129 fm 8.950 þús. endaíbúð íbúðirnar eru á 1. hæð. Báðar íbúðirnar eru með gegnheilu stafaparketi. í dag, sunnudag, verða íbúðirnar til sýniá kl. 13-17. Allar upplýsingar á staðnum. Mig langar til að minnast mágs míns, Sigurbjöms Þórarinssonar skósmíðameistari, sem nú er lát- inn. Hann hafði átt við erfið veikindi að stríða í langan tíma, en barðist hetjulegri baráttu uns yfir lauk. Sigurbjöm fæddist í Borgar- nesi, þeim fallega stað, og ólst þar upp. Þar átti hann rætur sem aldr- ei slitnuðu. Hugurinn leitar til baka yfir farinn veg og minningamar em margar þegar við kveðjum kæran vin. Það var glæsilegur ungur mað- ur sem kom norður til Akureyrar árið 1939 og fór að starfa hjá skóverksmiðjunni Iðunni en skó- smíði hafði hann numið í Borgar- nesi hjá Gísla Magnússyni skó- smíðameistara. Sigurbjöm þurfti svo sannar- lega ekki að sjá eftir því að hafa komið til Akureyrar því þangað sótti hann konuefni sitt, Frið- björgu Pétursdóttur eða Öbbu eins og hún er alltaf kölluð af okkur ættingjum og vinum. Það var fallegt, ungt og ham- ingjusamt par sem kvaddi okkur systkinin, vini og kunningja og hélt suður í Borgames. í Borgar- nesi bjuggu þau fyrstu búskapar- árin sín en fluttu síðan til Reykja- víkur þar sem þau hafa búið síð- an. Hann starfaði til fjölda ára í Véladeild Sambands íslenskra samvinnufélaga, sem verkstjóri eða þar til hann varð að láta af störfum fyrir aldurssakir og veit ég að þar var hann mjög vel látinn. Á heimili Sigurbjöms og Öbbu - kjarni málsins! STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Ný sending frá & ara Litir: Svartur og hvítur Stæröir: 36-42 Ath: fótlaga meö loftbólstruðum sóla Verð: 4.995 'Litir: Svartur,beige og blár Stærðir: 36-42 Ath: breidd F 1/2 (mjóir) Verð: 3.995 Litir: Brúnn og blár Stærðir: 36-42 Ath: Breidd F 1/2 (mjóir) Verð: 4.995 Litir: Svartur og brúnn Stærðir: 36-42 Ath: Loftbólstraður sóli, gúmmísóli, breidd H (breiðír) Verð: 6.995 Litir: Svartur og beige Stærðir: 36-41 Ath: Loftbólstraður sóli Verð: 5.995 Litir; Hvitur og beige Stærðir: 36-41 Verð: 6.995 Póstsendum samdægurs • 5% staðgreiðsluafsláttur STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN EGILSGÖTU 3 SÍMI 18519 <5° STEINAR WAAGE SKOVERSLUN KRINGLAN 8-12 SÍMI 689212 #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.