Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL1995 39 [ I I ! I ( ( i ( ( i I ( ( < ( OPID HÚS í DAG MILLI 13-16 Strandgata - Hfj. Skrifstofuhúsnæði Nýkomið í sölu bjart og skemmti- legt skrifstofuhúsn., tvær hæðir, 400 fm hvor hæð. Möguleiki á lyftu. Sérinngangur á jarðhæð. Næg bílastæði. Góð staðs. í hjarta Hafnarfjarðar. Verð tilboð. Hákotsvör 3 - einbýli - Álftanesi. Mjög fallegt 160 fm einlyft einb. á þessum rólega stað. 4 svefnherb. Sjávarútsýni. Áhv. ca 5,0 millj. byggsj. rík. Hagst. verð 10,9 millj. Grænakinn 22 - Hf. - 3ja. senega falleg 90 fm neðri hæð í góðu tvfb. Sérinng. Allt sér. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 3,5 millj. Hagst. verð 5,9 millj. Breiðvangur 9 - Hf. - 4ra. Sérlega falleg og vel skipulögð 110 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Mikið endurn. íb. m.a. nýl. eldhús o.fl. Svalir. Sérþvottaherb. Hagstæð lán. Verð 8,0 millj. Smyrlahraun 40 - Hf. - raðhús. Mjög fallegt 145 fm raðhús auk 30 fm bílskúrs. Nýlegt eldhús o.fl. Parket, flísar. Suðurgarður. Skipti möguleg. Verð 11,9 millj. Efstasund 87 - Rvík - 2ja. Mjög falleg 60 fm lítið niðurgr. íbúð í góðu tvíb. Nýtt gler o.fl. Sérinng. Áhv. byggsj. rík. ca 2,0 millj. Verð 5,2 millj. Hraunhamar, fasteignasala, Bæjarhrauní 22, sími 654511. Dagbók Háskóla * Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vikuna 2.-9. april: Þriðjudagur 4. apríi. Málstofa í stærðfræði kl. 10:30 í Gömlu Loftskeytastöðinni. Hermann Þórisson, Raunvísindastofnun, talar um skilyrt lík- indi. AUir velkomnir. Erindi Kenevu Kunz sem vera átti í dag á vegum rannsóknastofu í kvenna- fræðum fellur niður. Ný tímasetning aug- lýst síðar. Miðvikudagur 5. april. Hilmar Björgvinsson heldur fyrirlestur á Líffræðistofnun, Grensásvegi 12, um lífeðlisfræði sléttra vöðva — rannsóknir á lungnaberkjum. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15 í stofu G6. Fimmtudagur 6. apríl. Þorsteinn G. Indriðason, cand.mag., talar á vegum íslenska málfræðifélagsins í stofu 423 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist “Virkni hljóðkerfisreglna í ís- lensku og tengsl við orðmyndun“ og hefst kl. 17:15. Allir velkomnir. Föstudagur 7. apríl. Dr. Sveinbjörn Gizurarson, rannsókna- stofu í lyfjafræði, flytur erindi um efna- fræðilega og eðlisefnafræðilega eigin- leika ónæmisglæða. VR II, stofa 158, kl. 12:10. Námskeið Endurmenntunarstofn- unar 3.- 8. apríl 1995: í Tæknigarði, 3. apríl kl. 13:00: “Flutn- ingur máls og framkoma í ræðustóli og sjónvarpi." Leiðbeinendur: MargrétPáls- dóttir, málfræðingur og dr. Sigrún Stef- ánsdóttir, fréttamaður. í Tæknigarði, 3. - 5. apríl kl. 9:00-16: 00: “Líkamsmat fyrir hjúkrunarfræð- inga.“ Umsjón: Ásta Thoroddsen, hjúkr- unarfræðingur. í húsnæði Tölvuþjónustunnar við Grensásveg, 4., 6. og 11. apríl kl. 20:00- 23:00: “Minicad-tölvuteiknikerfið." Leið- beinendur: Haraldur Ingvarsson, arkitekt FAÍ. f Borgartúni 6, 5. apríl kl. 9:00-17:00: Ævintýri bragðlaukanna: 4.-9. april Það verður sannkallað ævintýri fyrir bragðlaukana þegar matreiðslumeistarar frá íslensk-frönsku hf. ganga til liðs við matreiðslumeistarana í Skrúði. íslenskt hráefni og frönsk matargerðarlist renna saman í dýrindis krásir á hlaðborðinu og er upplagt íýrir þá sem eru í veisluundirbúningi t.d. fýrir fermingar að koma og kynna sér úrvalið. Frönsk stemning verður allsráðandi, Jóna Einarsdóttir leikur franska tónlist á harmonildcu og Skrúður klæðist frönskum búningi. Matargestir geta tekið þátt í léttri getraun og í verðlaun eru glæsilegar matarkörfur frá íslensk-frönsku hf. Verð: 1.370 kr. í hádeginu og2.130 kr. á kvöldin. í anddyri Hótel Sögu geta gestir og gangandi kynnt sér vörur frá íslensk-frönsku hf. og franskt rauðvín milli kl. 17.30 og 18.30 þessa sömu daga. Meðal rétta í Skrúði: Kaldir réttir: Villigæsapaté með gljáðum rauðlauk Sveitapaté mað cumberlandsósu Sjávarréttapaté í sölkápu Heitir réttir: Heilsteiktur lambavöðvi provencale Pastrani kryddaður svínahryggur Rauðsprettutimbali með mildri sinnepsdillsósu Eftirréttir: Kampavfnskaka Fylltar vatnsdeigsbollur með fíkjurjóma Litlar ávaxtakökur Pantanir í síma 552 9900. -þín saga! “Neyðarmóttaka vegna nauðgunar og meðferð nauðgunarmála í dómskerfinu.“ Umsjón: Guðrún Agnarsdóttir læknir. í ráðstefnusal A, Hótel Sögu, 6. apríl kl. 9:00-16:00 “Húðvandamál hjá öldruð- um.“ Umsjón: Anna Bima Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri. í Norræna húsinu 6. og 7. apríl kl. 9:00-16:00: “Áfallahjálp N kreppuvina." Umsjón: Fræðslunefnd Stéttarfélags ís- lenskra félagsráðgjafa. í Tæknigarði, 6. apríl kl 13:00-17:00 og 7. apríl kl. 8:30-16:00: “Fráveitufræði og umhverfismál.“ Leiðbeinandi: Sveinn Torfí Þórólfsson, prófessor. í Tæknigarði, 8. apríl kl. 10:00-15:00: “Intemet og afþreying." Leiðbeinandi: Anne Clyde, lektor. - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - OPIÐAHOLII DAG KL. 14-17 JL-HÚSIÐ TIL SÖLU Vorum að fá til sölu fjölmarga eignahluta í JL- húsinu af ýmsum stærðum og gerðum. Allt frá 50 fm uppf 2000 fm. Miklir möguleikar. Hag- stæð langtímaián geta fylgt. Sanngjarnt verð. Allar nánari upplýsingar á Hóli. - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - t.h. í nýl. fallegu fjölb. Glaesiinnr. í eldh. Parket á gólfum. Hún Anna tekur vel á móti þér í opnu húsi í dag. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 8,4 millj. 3900. Bræðraborgarstígur 22 - herb. þessum einstaka stað bjóðum við þér og þínum 77 fm íb. á jarðh. Gengið beint úti garð. Áhv. 3,0 nrtillj. Verð 6,3 millj. Hún Ása Björk sýnir slotið í dag. Gakktu í bæinn. 3975. Jörfabakki 26-4ra Nýkomin í sölu gullfalleg 5 herb. íb. á 1. hæð. Aukaherb. í kj. íb. skartar nýl. parketi og flísum á gólfum og halogenlýsingu svo eitthvað sé nefnt. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,5 millj. Þau Kristmundur og Kol- brún opna híbýli sfn fyrir þér og þínum f dag. Láttu sjá þig í opnu húsi! 4844. Melabraut 1 - - sérh. Jgal^ íb. á 1. hæð, 40 fm, í fallegu 6-íb. húsi í gamla, góða vesturb. Sjón er sögu rikari! Lfttu við hjá þeim Steinþóri og Þóru og skoðaðu þessa í opnu húsið dag. Verðið er 3,7 millj. 2426. þessum skemmtil. stað í hjarta Vesturbæjar sýna þau Vilborg og Valdimar 75 fm bráðskemmtil. og mikið endurn. íb. í kj. Stór og glæs- il. lóð fylgir m. háum trjám. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,7 millj. Gakktu í bæ- inn! 3917. Bárugrandi 3 - 3ja herb. svefnh. ásamt ca 25 fm herb. í risi. Þetta er sérlega falleg íb. m. fráb. útsýni. Þau Gunnar og Helga taka á móti þér f opnu húsi í dag. Gakktu f bæinn! Verð 9,5 millj. 7992. hOLl FASTEIGNASALA ® 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Kögunarhæð - einb. - Gb. Vorum að fá í sölu nýbyggt og glæsil. 241 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja. 4 stór svefnh. og rúmg. stofur. Verð 17,5 millj. 5895. HOLL - alltafí vídeóinu! Aratún. Vorum að fá í sölu bráðskemmtil., vel skipul. 152 fm steinh. á einni hæð auk 38 fm bílsk. á þessum veðursæla stað í Gbænum. Húsið skartar 4 svefnh., stórum gróðurskála, verönd og sólríkum suðurgarði. Áhv. u.þ.b. 7,0 millj. Verð 13,5 millj. Skipti vel hugsanleg á minni eign. 5896. Karlagata. Erum með í söiu vel skipul. 51 fm íb. í kj. á þess- um rólega stað í Norðurmýrinni. Verð 3,9 millj. 2437. OPIÐHUSIDAG KL. 14-17 Hlíðarvegur 53 - Kóp. - 2ja. Gullfalleg 79 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu 5-býli á þessum veð- ursæla og sólríka stað. Sérinng. Parket, flísar. Þau Guðmundur og Bergiind bjóða alla áhugasama vel- komna í opið hús í dag. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,5 millj. 2419. Austurströnd 6 - 2ja Alfheimar 46 - 4ra - laus. Vinaleg 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í þessu rótgróna hverfi. Suðursvalir með útsýni yfir borgina. Já, hér er aldeilis gott að búa! Verð 7,3 millj. Þær Hulda og Margrét bíða eftlr þér í opnu húsi i dag. Allir hjartan- lega velkomnir. 4500. >ð lán Falleg og þægileg 2ja herb. íb. m. fráb. útsýni yfir Sundin blá. Parket. Stórar svalir. Lokað bílskýli. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 5,6 millj. Valdimar og Guð- björg taka vel á móti þér í opnu húsi í dag. Gakktu í bæinn! 2343. Sérlega hugguleg 59 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli í varanlega klæddu fjölb. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 5,9 millj. Þægileg útb. Laus strax. Helga á bjöllu. Velkomin! 2366. Brekkustígur 19 - 3ja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.