Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 39

Morgunblaðið - 02.04.1995, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL1995 39 [ I I ! I ( ( i ( ( i I ( ( < ( OPID HÚS í DAG MILLI 13-16 Strandgata - Hfj. Skrifstofuhúsnæði Nýkomið í sölu bjart og skemmti- legt skrifstofuhúsn., tvær hæðir, 400 fm hvor hæð. Möguleiki á lyftu. Sérinngangur á jarðhæð. Næg bílastæði. Góð staðs. í hjarta Hafnarfjarðar. Verð tilboð. Hákotsvör 3 - einbýli - Álftanesi. Mjög fallegt 160 fm einlyft einb. á þessum rólega stað. 4 svefnherb. Sjávarútsýni. Áhv. ca 5,0 millj. byggsj. rík. Hagst. verð 10,9 millj. Grænakinn 22 - Hf. - 3ja. senega falleg 90 fm neðri hæð í góðu tvfb. Sérinng. Allt sér. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 3,5 millj. Hagst. verð 5,9 millj. Breiðvangur 9 - Hf. - 4ra. Sérlega falleg og vel skipulögð 110 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Mikið endurn. íb. m.a. nýl. eldhús o.fl. Svalir. Sérþvottaherb. Hagstæð lán. Verð 8,0 millj. Smyrlahraun 40 - Hf. - raðhús. Mjög fallegt 145 fm raðhús auk 30 fm bílskúrs. Nýlegt eldhús o.fl. Parket, flísar. Suðurgarður. Skipti möguleg. Verð 11,9 millj. Efstasund 87 - Rvík - 2ja. Mjög falleg 60 fm lítið niðurgr. íbúð í góðu tvíb. Nýtt gler o.fl. Sérinng. Áhv. byggsj. rík. ca 2,0 millj. Verð 5,2 millj. Hraunhamar, fasteignasala, Bæjarhrauní 22, sími 654511. Dagbók Háskóla * Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vikuna 2.-9. april: Þriðjudagur 4. apríi. Málstofa í stærðfræði kl. 10:30 í Gömlu Loftskeytastöðinni. Hermann Þórisson, Raunvísindastofnun, talar um skilyrt lík- indi. AUir velkomnir. Erindi Kenevu Kunz sem vera átti í dag á vegum rannsóknastofu í kvenna- fræðum fellur niður. Ný tímasetning aug- lýst síðar. Miðvikudagur 5. april. Hilmar Björgvinsson heldur fyrirlestur á Líffræðistofnun, Grensásvegi 12, um lífeðlisfræði sléttra vöðva — rannsóknir á lungnaberkjum. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15 í stofu G6. Fimmtudagur 6. apríl. Þorsteinn G. Indriðason, cand.mag., talar á vegum íslenska málfræðifélagsins í stofu 423 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist “Virkni hljóðkerfisreglna í ís- lensku og tengsl við orðmyndun“ og hefst kl. 17:15. Allir velkomnir. Föstudagur 7. apríl. Dr. Sveinbjörn Gizurarson, rannsókna- stofu í lyfjafræði, flytur erindi um efna- fræðilega og eðlisefnafræðilega eigin- leika ónæmisglæða. VR II, stofa 158, kl. 12:10. Námskeið Endurmenntunarstofn- unar 3.- 8. apríl 1995: í Tæknigarði, 3. apríl kl. 13:00: “Flutn- ingur máls og framkoma í ræðustóli og sjónvarpi." Leiðbeinendur: MargrétPáls- dóttir, málfræðingur og dr. Sigrún Stef- ánsdóttir, fréttamaður. í Tæknigarði, 3. - 5. apríl kl. 9:00-16: 00: “Líkamsmat fyrir hjúkrunarfræð- inga.“ Umsjón: Ásta Thoroddsen, hjúkr- unarfræðingur. í húsnæði Tölvuþjónustunnar við Grensásveg, 4., 6. og 11. apríl kl. 20:00- 23:00: “Minicad-tölvuteiknikerfið." Leið- beinendur: Haraldur Ingvarsson, arkitekt FAÍ. f Borgartúni 6, 5. apríl kl. 9:00-17:00: Ævintýri bragðlaukanna: 4.-9. april Það verður sannkallað ævintýri fyrir bragðlaukana þegar matreiðslumeistarar frá íslensk-frönsku hf. ganga til liðs við matreiðslumeistarana í Skrúði. íslenskt hráefni og frönsk matargerðarlist renna saman í dýrindis krásir á hlaðborðinu og er upplagt íýrir þá sem eru í veisluundirbúningi t.d. fýrir fermingar að koma og kynna sér úrvalið. Frönsk stemning verður allsráðandi, Jóna Einarsdóttir leikur franska tónlist á harmonildcu og Skrúður klæðist frönskum búningi. Matargestir geta tekið þátt í léttri getraun og í verðlaun eru glæsilegar matarkörfur frá íslensk-frönsku hf. Verð: 1.370 kr. í hádeginu og2.130 kr. á kvöldin. í anddyri Hótel Sögu geta gestir og gangandi kynnt sér vörur frá íslensk-frönsku hf. og franskt rauðvín milli kl. 17.30 og 18.30 þessa sömu daga. Meðal rétta í Skrúði: Kaldir réttir: Villigæsapaté með gljáðum rauðlauk Sveitapaté mað cumberlandsósu Sjávarréttapaté í sölkápu Heitir réttir: Heilsteiktur lambavöðvi provencale Pastrani kryddaður svínahryggur Rauðsprettutimbali með mildri sinnepsdillsósu Eftirréttir: Kampavfnskaka Fylltar vatnsdeigsbollur með fíkjurjóma Litlar ávaxtakökur Pantanir í síma 552 9900. -þín saga! “Neyðarmóttaka vegna nauðgunar og meðferð nauðgunarmála í dómskerfinu.“ Umsjón: Guðrún Agnarsdóttir læknir. í ráðstefnusal A, Hótel Sögu, 6. apríl kl. 9:00-16:00 “Húðvandamál hjá öldruð- um.“ Umsjón: Anna Bima Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri. í Norræna húsinu 6. og 7. apríl kl. 9:00-16:00: “Áfallahjálp N kreppuvina." Umsjón: Fræðslunefnd Stéttarfélags ís- lenskra félagsráðgjafa. í Tæknigarði, 6. apríl kl 13:00-17:00 og 7. apríl kl. 8:30-16:00: “Fráveitufræði og umhverfismál.“ Leiðbeinandi: Sveinn Torfí Þórólfsson, prófessor. í Tæknigarði, 8. apríl kl. 10:00-15:00: “Intemet og afþreying." Leiðbeinandi: Anne Clyde, lektor. - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - OPIÐAHOLII DAG KL. 14-17 JL-HÚSIÐ TIL SÖLU Vorum að fá til sölu fjölmarga eignahluta í JL- húsinu af ýmsum stærðum og gerðum. Allt frá 50 fm uppf 2000 fm. Miklir möguleikar. Hag- stæð langtímaián geta fylgt. Sanngjarnt verð. Allar nánari upplýsingar á Hóli. - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - t.h. í nýl. fallegu fjölb. Glaesiinnr. í eldh. Parket á gólfum. Hún Anna tekur vel á móti þér í opnu húsi í dag. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 8,4 millj. 3900. Bræðraborgarstígur 22 - herb. þessum einstaka stað bjóðum við þér og þínum 77 fm íb. á jarðh. Gengið beint úti garð. Áhv. 3,0 nrtillj. Verð 6,3 millj. Hún Ása Björk sýnir slotið í dag. Gakktu í bæinn. 3975. Jörfabakki 26-4ra Nýkomin í sölu gullfalleg 5 herb. íb. á 1. hæð. Aukaherb. í kj. íb. skartar nýl. parketi og flísum á gólfum og halogenlýsingu svo eitthvað sé nefnt. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,5 millj. Þau Kristmundur og Kol- brún opna híbýli sfn fyrir þér og þínum f dag. Láttu sjá þig í opnu húsi! 4844. Melabraut 1 - - sérh. Jgal^ íb. á 1. hæð, 40 fm, í fallegu 6-íb. húsi í gamla, góða vesturb. Sjón er sögu rikari! Lfttu við hjá þeim Steinþóri og Þóru og skoðaðu þessa í opnu húsið dag. Verðið er 3,7 millj. 2426. þessum skemmtil. stað í hjarta Vesturbæjar sýna þau Vilborg og Valdimar 75 fm bráðskemmtil. og mikið endurn. íb. í kj. Stór og glæs- il. lóð fylgir m. háum trjám. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,7 millj. Gakktu í bæ- inn! 3917. Bárugrandi 3 - 3ja herb. svefnh. ásamt ca 25 fm herb. í risi. Þetta er sérlega falleg íb. m. fráb. útsýni. Þau Gunnar og Helga taka á móti þér f opnu húsi í dag. Gakktu f bæinn! Verð 9,5 millj. 7992. hOLl FASTEIGNASALA ® 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Kögunarhæð - einb. - Gb. Vorum að fá í sölu nýbyggt og glæsil. 241 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja. 4 stór svefnh. og rúmg. stofur. Verð 17,5 millj. 5895. HOLL - alltafí vídeóinu! Aratún. Vorum að fá í sölu bráðskemmtil., vel skipul. 152 fm steinh. á einni hæð auk 38 fm bílsk. á þessum veðursæla stað í Gbænum. Húsið skartar 4 svefnh., stórum gróðurskála, verönd og sólríkum suðurgarði. Áhv. u.þ.b. 7,0 millj. Verð 13,5 millj. Skipti vel hugsanleg á minni eign. 5896. Karlagata. Erum með í söiu vel skipul. 51 fm íb. í kj. á þess- um rólega stað í Norðurmýrinni. Verð 3,9 millj. 2437. OPIÐHUSIDAG KL. 14-17 Hlíðarvegur 53 - Kóp. - 2ja. Gullfalleg 79 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu 5-býli á þessum veð- ursæla og sólríka stað. Sérinng. Parket, flísar. Þau Guðmundur og Bergiind bjóða alla áhugasama vel- komna í opið hús í dag. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,5 millj. 2419. Austurströnd 6 - 2ja Alfheimar 46 - 4ra - laus. Vinaleg 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í þessu rótgróna hverfi. Suðursvalir með útsýni yfir borgina. Já, hér er aldeilis gott að búa! Verð 7,3 millj. Þær Hulda og Margrét bíða eftlr þér í opnu húsi i dag. Allir hjartan- lega velkomnir. 4500. >ð lán Falleg og þægileg 2ja herb. íb. m. fráb. útsýni yfir Sundin blá. Parket. Stórar svalir. Lokað bílskýli. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 5,6 millj. Valdimar og Guð- björg taka vel á móti þér í opnu húsi í dag. Gakktu í bæinn! 2343. Sérlega hugguleg 59 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli í varanlega klæddu fjölb. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 5,9 millj. Þægileg útb. Laus strax. Helga á bjöllu. Velkomin! 2366. Brekkustígur 19 - 3ja

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.