Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995 31 FRÉTTIR Fundur Sjálfstæðisflokks á Reykjanesi með Kópavogsbúum Breíkkun Reykjanesbrautar á langtímavegaáætlun ÁRNI M. Mathiesen þingmaður sagði í umræðum á kjördæmis- fundi efstu frambjóðenda Sjálf- stæðisflokksins á Reykjanesi með Kópavogsbúum í fyrrakvöld að þingmenn Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi myndu beita sér fyrir því að breikkun brautarinnar yrði sett á langtímavegaáætlun. Hann kvaðst munu eiga von á stuðningi annarra þingmanna kjördæmisins en gat ekki fullyrt um það hvort frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í öðrum kjördæmum væru sammála Reyknesingum um framgang þessa verkefnis. Lýsing mikilvæg Dr. Gunnar I. Birgisson sem skipar 11. sæti á lista Sjálfstæðis- flokks á Reykjanesi sagði að kjör- dæmið hafi farið halloka í skipt- ingu vegafjár og taldi að verkefni í öðrum kjördæmum hefðu fengið meira en góðu hófi gegndi. Ámi M. Mathiesen kvað það vera raunhæft að ráðast í endur- bætur á Reykjanesbraut á næsta kjörtímabili og benti raunar á að fjármunum hafi þegar verið út- hlutað til endurbóta á brautinni. Engir fjármunir í Kópavogshöfn í bráð Hann taldi að fyrsta verkefnið hlyti að verða það að hefja fram- kvæmdir við lýsingu Reykjanes- brautar. Það væri ekki síst mikilvægt vegna þess sérkennis brautarinnar að næturumferð væri þar sam- felld. Þingmaðurinn sagði i svari sínu við fyrirspum að hann sæi ekki fram á það að Kópavogshöfn fengi framlag frá ríkinu næstu árin. Framlögum til hafnamála hafi þegar verið lofað nokkur ár fram í tímann. Hann benti einnig á að mikil andstaða væri ríkjandi meðal þingmanna að veita fé til hafnar í Kópavogi, einkum vegna nálægð- ar hennar við tvær stórar hafnir á höfuðborgarsvæðinu, í Hafnar- firði og í Reykjavík. Fræðslu- fundur um áfallahjálp BORGARSPÍTALINN, ásamt Rauða krossi íslands, hefur á und- anfömum ámm staðið fyrir þremur fjölsóttum námstefnum um áfalla- hjálp. Áfallafyjálp er mikilvægt forvam- arstarf sem er hluti af bráðaþjón- ustu Borgarspítalans. Til að auð- velda fólki að leita eftir slíkri þjón- ustu verður opnað sérstakt síma- númer á slysadeild spítalans þar sem tekið verður við beiðnum um áfallahjálp. Þann sama dag eða Þrið/udaginn 4. apríl kl. 13.30- 16.30 verður haldinn fræðslufundur um áfallahjálp í suðursal Borgar- spítalans. Dagskráin er byggð upp af fræðsluerindum, veggspjöldum og pallborðsumræðum. Mánudagur 3. apríl. Bókmenntadagskrá á Kaffi Reykjavík kl. 21:30. Bólu-Hjálmar og Pressarinn, leiklestur og söngur í umsjón Guðrúnar Ásmundsdóttur. Þribjudagur 4. apríl. Söngskemmtun á Jazzbarnum kl.22:00. Margrét Pétursdóttir syngur við undirleik Kjartans Ólafssonar. Gospelsystur Möggu Pálma syngja við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Miðvikudagur 5. apríl. Kvennakór Reykjavíkur á Kaffi Reykjavík kl. 21:30. Fimmtudagur 6. apríl. Skáldakvöld á Ara í Ögri kl. 21:00. Einar Már Guðmundsson, Silja Aðalsteinsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir o.fl. Kynnar Menningarhátíðarinnar verða: Davíð Þór Jónsson, Svanhildur Jóhannesdóttir, Þór Örn Víkingsson, Margrét Ákadóttir o.fl. „Reykjavík, ó Reykjavík, þú yndislega borg." Hafnarstræti 7 kl. 20:30 mánudaginn 3. apríl. Opinn fundur um samskipti Reykjavíkurborgar og Alþingis. Til fundarins mæta m..a. jóhanna Sigurðardóttir, Ásta R. jóhannesdóttir, Mörður Árnason og Guðrún Árnadóttir. Sérstakir gestir fundarins verða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Kristín Á. Ólafsdóttir, stjórnarformaður sjúkrastofnana Reykjavíkur. jóhanna Sigurðardóttir Stokkaö upp og rokkað meö ungu fólki í Reykjavík! Mánudagsvöld 3. apríl. Feiti dvergurinn: Kolrassa krókríðandi, Curver. Þriðjudagskvöld 4. apríl. Kringlukráin: Bubbi Morthens, Texas Jesus. Miövikudagskvöld 5. apríl. Rauða Ljónið: Bubbi Morthens. Föstudagskvöld 7. apríl. Hótel Island: Kolrassa krókríöandi, Texas Jesus, Curver. Kosninqahátíö á Tveimur vinum laugardagskvöldið 8. apríl. Ásta R. Jóhannesdóttir Möröur Árnason Guörún Árnadóttir Allir velkomnir! Pjódvaki - hrcyjingfólksins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.