Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.04.1995, Blaðsíða 55
morgunblaðið DAGBOK SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1995 55 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilfjöður * 4 , er 2 vindstig. * t 4 * é Rigning r? Skúrir 4 * 4 * Slydda ý Slydduél Snjókoma Xj Él , Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Fyrir norðaustan Jan Mayen er djúp og víðáttumikil lægð, sem þokast norðaustur. Vaxandi hæð yfir Norður-Grænlandi. Spá: Fremur hæg norðan- og norðvestanátt, él norðan- og vestanlands en annars staðar úrkomulítið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag og þriðjudag: Norðanátt, fremur hæg á Austur- og Norðurlandi, en suðaustan- og austangola sunnanlands. Vestanlands verð- ur hægviðri. Á Norðaustur- og Austurlandi verða smáél en úrkomulaust annars staðar. Frost 2-3 stig. Yfirlit kl. 6.00 f gærmorgun Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐUR Miðvikudag: Norðan- og norðaustankaldi eða stinningskaldi, bjartviðri sunnanlands en él annars staðar. Frost 4-6 stig. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Snæfellsnesi er fært um Heydal og norðan- vert nesið, en þar er hvasst og skafrenningur. Ófært um Fróðárheiði og Kerlingarskarð. Ófært er um Svínadal fyrir Gilsfjörð og í Reyk- hólasveit. Á Vestfjörðum er fært frá ísafirði til Bolungan/íkur og Súðavíkur en aðrir vegir ófærir. Á Norðurleiðinni er ófært um Holta- vörðuheiði, einnig á milli Hvammstanga og Blönduóss, um Vatnsskarð og Öxnadalsheiði, þar er hvassviðri og ekkert ferðaveður. Ófært er til Siglufjarðar. Frá Akureyri er ófært til Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Fyrir austan Akureyri er fært til Húsavíkur, en þaðan er þungfært til Þórshafnar og Vopnafjarðar. Þungfært er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopna- fjarðar. Helstu breytingar til dagsins i dag: Viðáttumikil lægð norður við Jan Mayrn þokast norðaustur. Vaxandi hæð yfir norðanverðu Grænlandi. Lægð djúpt suður i hafí hreyfist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri -1 snjóél Glasgow 13 skýjað Reykjavík -2 úrkoma Hamborg 3 rignlng Bergen 6 súld London 14 skýjað Helsinki 2 léttskýjað Los Angeles 12 heiðskfrt Kaupmannahöfn 3 rigning Lúxemborg 0 slydda Narssarssuaq -18 léttskýjað Madrfd 13 léttskýjað Nuuk -16 snjókoma Malaga 16 léttskýjað Ósló 5 skýjað Mallorca 16 léttskýjað Stokkhólmur 5 alskýjað Montreal 3 alskýjað Þórshöfn 3 snjóél NewYork 7 léttskýjað Algarve 18 léttskýjað Orlando 17 alskýjað Amsterdam 9 þokumóða París 7 rlgnlng Barcelona 14 léttskýjað Madeira 19 léttskýjað Berlín 8 skýjað Róm 11 moldr. eða sandf Chicago 2 alskýjað Vín 5 skýjað Feneyjar 11 heiðskfrt Washington 6 léttskýjað Frankfurt 2 slydda Winnipeg -2 snjókoma 2. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóft m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl ísuðri REYKJAVlK 1.37 0,4 7.43 4,1 13.50 0,4 19.58 4,1 6.43 13.30 20.19 15.20 ÍSAFJÖRÐUR 3.42 0f1 9.35 íí 15.54 0,1 21.49 2,0 6.44 13.36 20.30 15.27 SIGLUFJÖRÐUR 5.52 AO 12.11 1,2 18.04 0,1 6.26 13.18 20.12 15.08 DJÚPIVOGUR 4.52 1,9 10.58 17.07 2 23.24 0,2 6.13 13.00 19.50 14.50 Siévarhæð miðast viö nnaóalstörstraumsfiðnj______________________________(Morounblaðló/Slámælingar Islanda) Krossgátan LÁRÉTT: 1 ákafa, 4 valin, 7 ill- mennin, 8 málms, 9 at- gervi, 11 vítt, 13 óska, 14 dögg, 15 kauptún, 17 sá, 20 kærleikur, 22 stirðleiki, 23 játa, 24 möguleika, 25 lasta. LÓÐRÉTT: 1 þreifar á, 2 erfidum, 3 yfirsjón, 4 lítið skip, 5 sjávardýr, 6 nirfils- liáttur, 10 sælu, 12 dug- ur, 13 fiskur, 15 fisk, 16 úrkomu, 18 likams- hlutinn, 19 fugl, 20 at- laga, 21 skaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: - 1 skaddaðir, 8 kopar, 9 geril, 10 kýr, 11 farga, 13 aurar, 15 svalt, 18 ósatt, 21 rok, 22 miðla, 23 ábata, 24 hamslaUsa. Lóðrétt: - 2 Kýpur, 3 dýrka, 4 angra, 5 iðrar, 6 skóf, 7 hlýr, 12 gil, 14 uns, 16 sumt, 16 auðga, 17 trafs, 18 ókáta, 19 afans, 20 tían. í dag er sunnudagur 2. apríl, 92. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Þú hefur frá blautu bams- beini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sálu- hjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanlegir togarinn Baldvin Þor- steinsson, Hólma- drangur, oliuskipið Rasmina Mærsk. Lax- foss er væntanlegur í nótt eða fyrramálið. Hafnarfjarðarhöfn: í kvöld fer Hrafn Svein- bjarnarson á veiðar. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dvravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Bólstaðarhlíð 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum öpin. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Á mánudag er sönpaka kl. 20.30 í Risinu. Stjómandi er Hans Jörgenson og und- irleikari Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Fé- lagsfundur í Risinu þriðjudaginn 4. apríl kl. 20 þar sem fulltrúar framboðslistanna í kom- andi alþingiskosningum sitja fyrir svörum. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9 fótsnyrting og útskurður. Kl. 13 skipamódel og hár- greiðsla. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 aðstoð við böðun, bókband, silkimálun og handavinna. Kl. 13 létt leikfimi. Kl. 14 sögulest- ur. Vitatorg. Smiðjan kl. 9 á morgun, mánudag, (tréskurður). Stund með Þórdfsi kl. 9.30. Létt (2.Tím. 3, 15.) gönguferð kl. 11. Hand- mennt kl. 13. Bókband kl. 13.30. Brids kl. 14. Fót- og hársnyrting á staðnum. Pantað er í síma 610300. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- dag 4. apríl. Leikfimi ki. 11.20. Léttur málsverð- ur á eftir. Bókmennta- þáttur, helgistund. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur fund þriðjudaginn 4. apríl kl. 20 í félagsheimilinu. Páskafundur, happ- drætti og gestir vel- komnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur fund í Kirkjubæ þriðju- daginn 4. apríl kl. 20.30. Kvenfélagið Heimaey heldur fund í Skála, Hótel Sögu, á morgun mánudag kl. 20.30. Gestur fundarins verður Þráinn Bertelsson. Kvenfélag Garðabæj- ar heldur félagsfund sinn f Garðaholti nk. þriðjudag kl. 20.30. Gestur fundarins verður Kristín Sigurðardóttir, snyrtifræðingur. Kvenfélag Seþ'asókn- ar heldur félagsfund f kirkjumiðstöðinni þriðjudaginn 4. apríl kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guðfinna Eydal, sálfræðingur. Gestir eru velkomnir. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur fund þriðjudaginn 4. apríl kl. 20.30 á Kirkjuloftinu. Til skemmtunar upplest- ur, gamanmál og kaffi- veitingar. Kvenfélag Keflavíkur heldut fund sinn á morgun, mánudag, í Kirkjulundi kl. 20.30. Spilað verður páskab- ingó. Félag breiðfirskra kvenna heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Breiðfirðinga- búð. Spilað verður bingó. ITC-deildin Iris, verður með fund á morgun mánudag kl. 20 í Gaflin- um og eru allir velkomn- ir. Félag austfirskra kvenna heldur fund á morgun mánudag kl. 20 á Hallveigarstöðum. Sumarferðalag rætt. Félagsvist ABK. Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11 á morg- un mánudag kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Starf fyrir 12 ára á morgun kl. 16. Starf fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður á eftir. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk f kvöld kl. 20. Kvöldbænir kl. 18 á morgun mánudag. Fundur í Indlandsvina- félagi mánudagskvöld kl. 20.30. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20. Ungbamamorgunn mánudag kl. 10-12. Aft- ansöngur mánudag kl. 18. Laugarneskirlga. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja. Hjónaklúbb- ur Neskirkju heldur fund í kvöld kl. 20 og eru nýir félagar vel- komnir. Mánudag starf 10-12 ára kl. 17. Æskulýðsstarf kl. 20. Seltjarnarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Reykjavíkurprófasts- dæmi. Hádegisverðar- fundur presta verður í Bústaðakirkju á morgun mánudag kl. 12. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mánudagur: Mömmumorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Kaffi, fóndur, spil. Fella- og Hólakirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Hjallakirkja. Æsku- lýðsfundur mánudag kl. 20. SeljakirRja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG- MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. AÐALFUNDUR VERSLUNARMANNAFÉLAGS SUÐURNESJA Aðalfundur Verslunamiannafélags Suðurnesja verður haldi á Vatnsnesvegi 14, Keflavík, mánudaginn 10. apríl 1995 kl. 20.00. Dagskrá: • Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. • Reikningar félagsins. • Kosning í eftirfarandi störf stjórnar- og trúnaðarmannaráðs. • Kosnir 3 meðstjórnendur. • Kosnir 3 menn í varastjórn. • Kosnir 7 menn í trúnaðarmannaráð til eins árs. • Kosnir 7 menn í varatrúnaðarmannaráð til eins árs. • Kosnir 2 endurskoðendur og einn til vara til eins árs. • Onnurmál. c ., . stjormn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.