Morgunblaðið - 07.04.1995, Síða 61

Morgunblaðið - 07.04.1995, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR7. APRÍL 1995 61 FÓLK í FRÉTTUM Kongur o g Klístur á árshátíð ÁRSHÁTÍÐ Aerobic Sport var haldin á Ömmu Lú föstudaginn 31. mars með pomp og prakt. Boðið var upp á veglega máltíð, en auk þess voru mörg skemmti- atriði á boðstólum. Á meðal þeirra sem tróðu upp voru Öm Ámason og Raddbandið. Þá tók Stína bongó kongurnar og fékk aðstoð úr salnum. Auk þess voru heimatil- búin skemmtiatriði og dans. MAGNÚS Scheving, Örn Árnason og Krístín Haf- steinsdóttir. SIGURÐUR, Jóhaimes B. Skúlason og Magnús Scheving tóku atriði úr Klístri eða Grease. HÉR ER gert góðlátiegt grín að Ágústí Hallvarðssyni, en þol- fimikennarar voru teknir fyrir á árshátíðinni. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik ieikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800. Miða- og borðapantanir f í símum 875090 og 670051. • Smiójuvcgi 14 í Kópavogi, sími: 87 70 99 Hljómsveitin Stykk leikur föstudags og laugardagskvöld Opið: Mánud. - fimmtud. kl. 17-01 Föstud. og laugard. kl. 12-03 Sunnud. kl. 12-01 GOTT PLÁSS FYRIR DANSINN Súinasalnr Midneeturskemm Bubbi, Bogomil Font og EgilL^ í Súlnasal, Hótel Söqu/^n lofsson Hinir einu sönnu Bubbi Morthens, Bogomil Font og Egill töstudagskvöldið 7. apríl í Súlnasal á Sögu. HÚSlð OpiMjj hefjast kl. 23:00. F.ftir tónleikana er dansleikuMínV!4n»HUisiiK«miU!a»]R en Itana skipa Stetán S. Stefánsson, saxófón, EiríkurJ^ Ásgeir Oskarsson, tronimur, Gunnar H ásamr Agli/Í Missið ekki JKafsson verða með dúndurtónleika kl. 22:00 en túnleikarnir Og Tamlasveitinni Pálsson, trompet, Björn Thoroddsen, gítar, Sííisson, bassi, og Jónas Þórir, hljómborð lafssyni söngvara. einstakri skemmtun. Aldurstakma 20 ár. Miðaverð 1000 kr. -þín sagal tí KVÖLD | SKAGFIRSK SVEIFLA MEÐ GEIRMUNDI VALTÝRS Almennur dansleikur með Danssveitinni hefst ki. 24.00. J BORÐAPANTANIR í SÍMA 568-6220 Wj Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. 65 ára Föstudags- og laugardagskvöld Hljómsveitin SKARREN EKKERT í Páimasal Hljómsveitin Skárren ekkert og leikarinn Ingvar E. Sigurðsson spila og syngja frá kl. 21 til miðnættis í Pálmasal. Afmælismatseðill: Marineraður lax - lamb - súkkulabimús......ht* 2,900 Eða ohkar sérstaki sérréttanmtseðill. Matreiðslunieistari: Sœmnndur Kristjánsson. Gestainóttaka: Marentsa Poulsen. Símar 551 1247 og 551 1440

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.