Morgunblaðið - 07.04.1995, Síða 63

Morgunblaðið - 07.04.1995, Síða 63
Á illltl Li/, MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 63 BtðHCILI. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 BANVÆNN LEIKUR .SM\/BÍ SAMBÍ Wigb* Góður hópur leikara kemur saman i JUST CAUSE. Conneryer traustur sem fyrr og Arne Glimcher stýrir myndinni i höfn af fagmennsku. EÍCECL SNORRABRAUT 37, SlMI 26211 OG 11384 FRUMSYNING: COBB ,011 börn þurfa hetjur“ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 »00 ★ ★★' ★ ★★ LAURENCE FISHBURNE JUST CAUSE A. I. MBL. TOMMY LEE JONES -------------- er------- HH COBB Allir hötuðu hann... og honum líkaði það. Framleiðandinn og leikstjórinn sem gerðu „White Men Can't Jump" koma hér með eina góða með Óskarsverðlaunahafanum Tommy Lee Jones, sem hér leikur af fítonskrafti goðsögnina Ty Cobb, sjáifsánægða hetju sem er í senn bitur, falskur og svikull. Myndin er leikstýrð af Ron Shalton sem gert hefur myndir eins og „White Man Can't Jump" og „Bull Durham". „COBB" - EIN ÞRUMUGÓÐ MEÐ TOMMY LEE JONES í BANASTUÐI! Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Lolita Davidovich og Robert Wuhl. Framleiðandi: David Lester (White Men Can't Jump) I Sýnd kl. 5, 6.45, íifij,kL 6'45'B i-12 ára' BANVÆNN LEIKUR SEAN CONNERY LAURENCE FISHBURNE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 í THX. B.i. 16 ára Sýnd kl. 11.10 * Uim * Jaton James Richter : TBE---------------------- Sjáið bestu fjolskyldu. og grínmyndina sem komið hefur lengi! „Little Rascals" er gerð af Penelope Spheeris (Waynes World) og hefur verið ein vinsælasta fjölskyldumyndin i Bandarikjunum á siðustu mánuðum. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. AFHJUPUN Sýnd kl. 7.05 og 11.20. B.i.16 Sýnd kl. 4.45 og 9.10 DOUGLAS Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. KONUNGUR UÓNANNA Kóngur klAR Sjáið bestu fjölskyldu. og grínmyndina sem komið hefur lengi! „Little Rascals" er gerð af Penelope Spheeris (Waynes World) og hefur verið ein vinsælasta fjölskyldumyndin i Bandaríkjunum á síðustu mánuðum. Synd Sýnd kl. 5. Isl tal. iiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiii SLÆMIR FELAGAR ÞAU UÚGA - ÞAU STELA ÞAU SVÍKJA - ÞAU MÚTJ ÞAU SVENDLA - ÞAU DREPA. '.y HUKIIIKIH IAÖRERCI Þau eru i félaginu sem kallast „The Tool Shed". Þau Ijúga, svikja, lokka, múta og drepa. Þau i félaginu eru falleg, gáfuð, en alveg fer- lega miskunnarlaus. Þetta er svakalegur félagsskapur. „BAD COMPANY ÞRUSUMYND MED ÞRUSULEIKURUM" ÁÐALHLUTVERk: EÍIen Barkin, Laurence Fishburne, Frank Langella, Michael Beach. Framleiðandi: Jeffrey Chernov (Sleeping with the enemy). Leikstjóri: Damian Harris. og 11. B.i. 16 ára. ★ ★★ *-'■ “EL ★★★ JUST CAUSE Sýnd TALDREGINN ir i Kás ★ ★★ LjönannA Sýnd ara °y IBlÓHÖLLIN Enqin svninq i daq. BlÓBORGIN Svnd kl. 5. isl. tal SAGA BlÓ Sýnd kl. 5 og 7. isl. tal. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll Nýtt í kvikmyndahúsunum Bíóborgin frum- sýnir Cobb Framleiðandinn Joel Silver (Die Flard) kemur hér með grín- bombu! Látið Maccaulay Culkin, John Lattoquette, Edward Herrmann og súpermódelið Claudiu Schiffer skemmta ykkur rikmannlega á dúndur forsýningu í kvöld... Sjáðu „Richie Rich" strax í kvöld kl. 9. Iimmmmmmmmmmmmii Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! BÍÓBORGIN hefur tekið til sýninga' kvikmyndina „Cobb“ í leikstjórn Ron Sheltons (White Men Can’t Jump). Með aðalhlutverk fer Óskarsverðlaunahafinn Tommy Lee Jones (The Fugitive), en í öðrum aðal- hlutverkum eru m.a. Lolita Davidovich og Robert Wuhl. Myndin er sannsöguleg og byggist á ævi hornabolta- leikarans Ty Cobb, sem var íþróttahetja í Bandaríkjun- um á sjötta áratugnum. En Cobb var ekki aðeins íþróttahetja. Hann var sonur þingmanns og hann sat til borðs með forsetum, fór á veiðar með Hemingway og skiptist á verðbréfaupplýs- ingum við fjármálajöfra. Hann var metnaðarfullur í meira lagi, og það á öllum sviðum, ekki bara í íþróttun- um. Þrjátíu og fimm árum eft- ir að hápunkti íþróttaferils- ins er náð er Cobb orðinn gamall og veikur. Hann ákveður að skrá ævisögu sína og fær til þess einn fremsta íþróttafréttamann þess tíma, A1 Stump. Stump vonast til að komast að leyndardómunum á bakvið frábæran árangur Cobbs, en það sem hann uppgtövar er allt annað en hann átti von TOMMY Lee Jones í hlutverki Cobbs. á. Á leið þeirra til hafnar- boltahallarinnar í Coo- perstown kemst Stump að því hvers konar mann Cobb hefur að geyma. Bitran, sjálfsánægðan, falskann og svikulan mann. Stump bregður við upp- götvunina og veltir því fyrir sér hvaða stefnu hann eigi að taka í bókarskrifunum. A hann að skrifa um goðsögn- ina Cobb eða á hann að skrifa um hinn sanna mann sem Cobb hefur að geyma?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.