Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 9 FRETTIR A leið til burðar- stöðvanna HREINDÝRIN eru nú á leið til burðarstöðvanna þar sem kýrn- ar bera í maí. Myndin var tekin á Hlíðarendi í Hróarstungu. Kýr og þrír vetrungar eru á leið „inn eftir“, til burðarstöðv- anna í Hálsi inni á öræfum. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Skoðanakönnun Fé- lagsvísindastofn- unar fyrir ASÍ 95% telja stéttar- félög nauðsyn MEIRIHLUTI aðspurðra í skoð- anakönnun Félagsvísindastofnunar telur að allt launafólk eigi að vera félagar í stéttarfélögum og flestir þeir sem eru í stéttarfélögum telja sig hafa hag af þátttöku í þeim. Þetta kom fram í skoðanakönn- un, sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Alþýðusamband Islands og birt er í nýjasta tölublaði Vinnunn- ar, tímariti ASÍ. Þar segir, að nær allir sem spurðir voru, eða 95%, telji stéttarfélög nauðsynleg til að gæta hagsmuna launafólks og 64% aðspurðra telja að allt launafólk eigi að vera í stéttarfélögum. Yngra fólk hefur þó minni áhuga á verka- lýðshreyfingunni og málefnum hennar en þeir sem eldri eru. Ekki bara launabarátta Úrtakið í skoðanakönnuninni var 1.500 manns á aldrinum 18-75 ára á landinu öllu og svörun var 72%. Um 58% aðspurðra sögðu mjög mikilvægt að stéttarfélögin berjist fyrir sem hæstum launum. „Það kemur ef til vill nokkuð á óvart að ekki skuli vera fleiri á þessari skoðun þar sem launabar- átta er grundvöllur að starfsemi félaganna,“ segir í Vinnunni. „En þegar betur er að gáð sýnir þetta að fólk telur brýnna að félögin sinni ýmsum öðrum verkefnum. Þar á meðal er barátta gegn at- vinnuleysi, að jafna tekjur milli þeirra hæst og lægst launuðu, jafna tekjur karla og kvenna, vinna að lífeyrismálum félags- manna, vinnuverndarmálum, starfs- og menntunarmálum o.s.ffv.“ Samkvæmt upplýsingum ASÍ telja tæp 78% mjög mikilvægt að stéttarfélög beijist gegn atvinnu- leysi, 77% telja mjög mikilvægt að félögin vinni að því að jafna tekjur milli karla og kvenna og 63% sögðu mjög mikilvægt að vinna að því að jafna tekjur þeirra hæst og lægst launuðu. KLUKKUR HARBLÁSARAR GEISLASPILARAR LAMPAR IA UTVORP & SEGULBOND RAFSOL SKIPHOLT 33 • 105 REYKJAVÍK Helena Rubinstein kYNNING á morgun miðvikudaginn 12. apríl. 15 % kynningarafsláttur. Páskatilboð á töskum. Opið laugardaga frákl. 10-14 Nýtt kortatímabil Háaleitisbraut 58-60. sími 813525. 40% afsláttur af peysum og bolum TESS Y ní neðst við Dunhaga, sími622230 Opið virka daga kl. 9-18. laugardaga kl. 10-14. Sumarfötin komin d ' Kjólar frá 4.200 rmnu Pils og blússur og fleira og fleira VJ 0 Peysur á páskatilboði Eiðistorgi 13, 2. hæð, 1 Póstsendum kostnaðarlaust. yfir torginu, Opið laugardaga kl. 10-16. sími 552-3970. O'Neil og Speedo sundfatnaður Adidas og Runway gallar Vind- og regnfatnaður frá Tres pass Sportbúð Kópavogs, Hamraborg 20. sími 641000. NORDSJÖ Verðsprengja! Nordsjö mólninq fró 340 kr. líterinn í 12 lítrn dósum 5% qlióstiq. Málarameistarinn Lækjarkot Síðumúla 8, sími 689045 Hafnarfirði, sími 50449, CRAWFORD BÍLSKÚRSHURÐIR Gæðanna vegna Yfir 20 ár á íslandi HURÐABORG, Skútuvogi 10C, s. 888 250 og 888 251. OTVIRÆÐIR YFIRBURÐIR í TÆKNI Norðlensk sveifla Skagíirðingar - Húnvetningar Söng- og skemmtikvöld á Hótel íslandi fostudaginn 21. apríl. Skemmtiafriði: Konnbræður Jóhann Már og Svavar Jóhannssynir ásamtjónu Fanneyju Svavarsdóttur taka lagið við undirleik Tómasar Higgerson. „Sannkallað fjölskyldutríó" Kariakór Bólstaðarhlíðarhrepps með bráðskemmtilega dagskrá. Einsöngvarar: Svavar Jóhannsson og Jóna Fanney Svavarsdóttir. Tvísöngur: Sigfús Guðmundsson og Svavar Jóhannsson. Hagyrðingaþáttur að skagfirskum hætti Stjórnandi: Eirikur Jónsson. Þátttakendur: Alþingismenn fyrr og nú. Gangnastemmur að hætti norðlenskra bænda. Gamanmál: Hjálmar Jónsson. Rökkurkórinn Einsöngur: Asgeir Eiríksson og Jóhann Már Jóhannsson. Tvísöngur: Hallfriður Hafsteinsdóttir og Ragnar Magnússon. Stjórnandi kóranna er Sveinn Arnason. Undirleikari: Tómas Higgerson Veislustjóri: Geirmundur Valtýsson. HLJÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR LEIKUR FYRIR DANSITIL KL. 03. Matsedill: Hvítvínslöguð rœkjusúpa. Sinnepsristaður latnbavöðvi ttteð róstnarinsósu. Koníakstoppur tneð súkkulaöisósu og penttn. Verd kr. 3.900 ttied þriggja rétta kvöldverdi. Átt inatar kr. 2.000. Dansleikur kr. 800. HOTEL TAiLAND Borðapantanir í síma 687111 Uúnarlímbönd j ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295 t UJS U'IVJV lTtar iTArr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.