Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 23 LISTIR Trúarleg tónlist í dymbilviku SÖNG- TÓNLEIK- AR verða haldnir á morgun kl. 20 í Víði- staðakir- kju. Flytj- endur eru Þórunn n 5 j JKorunn Guðmunds- Guðmundsdóttir dpttir sópr- an, Kristinn Örn Kristinsson píanó og Eydís Franzdóttir óbó. A efnisskránni eru söngv- erk af trúarlegum toga eftir Ralph Vaughan Williams, Samuel Barber, Jón Leifs og Johannes Brahms. Sögukvöld í Kaffileik- húsinu ÞRIÐJA sögukvöldið í Kaffi- leikhúsinu í Hlaðvarpanum verður á morgun kl. 21. Sögukvöld eru samvinnu- verkefni Kaffileikhússjns og Rithöfundasambands íslands og er tilgangur þeirra að fá fólk til að koma saman og segja og hlýða á góðar sögur og rækta um leið þá sagna- hefð sem býr með þessari þjóð. Sögumenn og konur sögu- kvöldsins verða; Brynja Bene- diktsdóttir lausamanneskja, Helga Guðbrandsdóttir vík- ingahausamálari, Ingibjörg Helgadóttir geðhjúkrunar- fræðingur, Sóley Davíðsdóttir skáldkennari, Árni Björnsson jólasveinafræðingur, Erling- ur Gíslason ársleyfishafi og Halldór Þorsteinsson bóka- flóttamaður. Sögukvöldin verða annað hvert miðvikudagskvöld fram á sumar og það næsta verður miðvikudaginn 26. apríl. Boð- ið er upp á kaffiveitingar og húsið er opnað kl. 20. Málverk á •• Ara í Ogri UM þessar mundir stendur yfir málverkasýning á verk- um eftir Alexander Ingason á veitingahúsinu Ara í Ögri, Ingólfsstræti. Um er að ræða sautján verk máluð með blandaðri tækni, bæði í olíu og teikning- ar. Sýningin stendur út apríl- mánuð og er þetta þriðja sýn- ing hans í Reykjavík. wlett-Packard prentara HP LaserJet 4L geislaprentarinn. Tilvalinn prentari fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Tilboðsverð: kr. 59.900 stgr. HP ScanJet llcx litaskanninn. Glæsilegur hágæða borðskanni. Hérástórlækkuöuverði. Tilboðsverð: kr. 99.900 stgr. Liturinn er galdurinn. Hewlett-Packard er trygging fyrir gæðum, endingu og endalausri ánægju í litaútprentun. Hátækni tii framfara •= m Tæknival Skeifunni 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.