Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 4 7 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson BIRGIR Örn úr Curver og Flosi Bjarnason úr Index kunnu vel að meta Finnana. Útvarpsvið- tæki á Tveim- ur vinum ►FINNSKA pönksveitin Rad- iopuhelimet eða Utvarpsviðtæki tróð upp á Tveimur vinum síðast- liðið föstudagskvöld. Það voru íslensku sveitirnar Unun, Ólymp- ía og Saktmóðigur sem hituðu upp fyrir Finnana. Þegar þeir komu loks fram ætlaði allt um koll að keyra og náðist upp mik- il stemmning meðal áheyrenda. FOLK Ekki á leið í helgan stein ► BRESKA slúðurblaðið Sun skýrði nýlega frá þvi að Rod Stewart ætlaði að seljast í helgan stein eftir 25 ár í rokkbransan- um. Ennfremur sagði í blaðinu að væntanlegt tónleikaferðalag kappans yrði hans síðasta. Rod Stewart bar það hinsvegar til baka í gær á Ibrox, heimavelli Glasgow Rangers í fótbolta. Auk þess bað hann áhangendur sína afsökunar á því að hafa aflýst tónleikum þar fyrir hálfum mán- uði. Þessi mikli áhugamaður um fótbolta, hefur þénað rúman tvo og hálfan milljarð króna á tón- listarferli sínum. Tyson með nýja kærustu ►hnefaleikakappinn Mike Tyson, fyrrverandi heims- meistari í þungavigt, sést hér með unnustu sinni Monicu Turn- er í Las Vegas í síðustu viku. Tyson og Turner voru gestir á MGM Grand Hotel, sem hefur gert samning við Tyson um að halda næstu sex keppnir fyrir hann. arangurmn, tvöfaldur Evrópumeistari í þoli Iþróttamaður ársins nyj um vörum VERSLANIR LAUGAVEGI51 - S. 17717 - SKEIFUNNI19 - S. 681717 Mognús Scheving
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.