Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 19 Fárveður í Bangladesh NÆRRI 50 lík fundust í gær í rústum tuga þorpa skammt frá Dhaka í Bangladesh eftir að fárveður hafði lagt þau í rúst um helgina. Er óttast, að tala látinna fari vel yfír 100 og vitað er um hátt í 2.000 manns, sem slösuðust. Talið er, að um 8.500 hús hafi eyði- lagst í veðrinu. Krefst rann- sóknar á Thatcher DOUG Hoyle, kunnur þing- maður Verkamannaflokksins í Bretlandi, krafðist þess í gær, að fram færi opinber rannsókn á því hvort Maragret Thatcher, fyrrverandi forsætisráð- herra, hefði greitt götu sonar síns í viðskiptum meðan hún var í emb- Mark Thatcher ætti. Er því haldið fram í nýrri bók um Thatcher en þar segir, að 1980 hafi hún beðið Mark, son sinn, um að koma á fram- færi persónulegri kveðju sinni til Zayeds fursta og forseta Sameinuðu arabísku fursta- dæmanna. Skömmu síðar fékk fyrirtækið, sem Mark vann fyrir, 300 millj. punda samning við furstann og Mark fékk of fjár í sinn hlut. Vaxandi gyð- ingahatur ÍSRAELSKUR rannsóknar- hópur segir, að gyðingahatur virðist fara vaxandi víða um heim eins og sjáist til dæmis á því, að árásir á gyðinga hafí verið 72 á síðasta ári en 42 1993. Ein af ástæðunum er aukin umsvif íslamskra öfga- manna en árásum hefur fjölg- að í Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi. Eru þær oft tengdar öfgahópum til hægri. Rúmenar í kjarnavopna- smíði NICOLAE Ceausescu, einræð- isherra í Rúmeníu, hélt því löngum fram, að rúmenskir vísindamenn væru að vinna að smíði kjarnorkuvopna og nú hefur rússneska leyniþjón- ustan staðfest það. Var hafíst handa við áætlunina 1985 og 1989 lýsti Ceausescu yfir, að ekkert væri í vegi fyrir því að framleiða . sprengjur. Segja Rússar, að tilraunimar hafí meðal annars verið gerðar í kjarnakljúf, sem bandariskt fyrirtæki hefði selt Rúmenum. AT&T, framleiðandi Globalyst tölvanna, er rótgróið stórfyrirtæki á sviði rafeinda-, tölvu-, samskipta og símamála. Árið 1937, veröldin hafði ekki hugmynd um hvað tölva var skópum við þá fyrstu. Árið 1947 lögðum við grunninn að Iryltingu í heimi rafeindafræða með fyrsta transistomum. Árið At&T Globalyst 310-486 • Intel 486 DX/2 66 Mhz, staekk- anleg í Pentium OverDrive® • 256 Kb skyndiminni • 4 MB innra minni Creative Labs Sound Blaster CP 16 • Panasonic geisladrif (2 hraða) • Sound Blaster 16 bita hljóðkort • Creative Labs hátalarar • CD leikir 1954 fundum við upp sólarrafhlöðuna. Árið 1963 þróuðum við leysigeislann sem fólk hafði fram að því aðeins kynnst í vísindaskáldsögum. Rannsóknarstarfsemi AT&T í gegnum árin nálgast gtklsögn. Sjö af vísindamönnum AT&T hafa unnið til Nóbelsverðláuna. Markmiðið með rannsóknum A’IX-T hefur alltaf verið hið sama. Að gera tilveru almennings einfaldari og þægilegri. ATAT gxðatölvur cru fáanlcgar Hjá cftlrtöldum suluadiluni: Rcykjavík: Gagnahanki íslands Síðumúli 3-5 Sími 581-1355 PéCi Þverholti 5 Símí 551-4014 Tölvulistinn Skúlagötu 61 a Sími 562-6730 Tölvuland Borgarkringlunni Sími 568-8819 Tölvusetrið Sigtúni 3 Sími 562-6780 Keflavík T6lvuv;eðing Hafnargötu 35 Stmi 92-14040 • 420 MB harður diskur • 1 MB VESA Local-Bus skjákort • 14" SVGA lággeisla litaskjár • íslenskt lyklaborð og mús • MS-DOS 6.22 og Windows for Workgroups 3-11 • Energy Star • ISO 9000 gæðavottun • 3 ára ábyrgð Stgr. verð kr. 129.900' Stgr. verð kr. 29.900' AT&T Globalyst 310 tölva og margmiðlunar- pakki keypt saman stgr. kr. 149.900* HP Dcskjet 320 litaprentari • Arkamatari er innifalinn • Litahylki er innifalið Stgr. verð kr. 31900' AT&T Globalyst 310 tölva og HP Deskjet litaprentari keypt saman stgr. kr. 154.900* Akranes Tölvuþjonustan Vesturgötu 48 Sími 93-14311 Akureyri Akurstjaman Skipagötu 16 Sími 96-12541 Ves t mannacyj ar Tölvaibxr Skólavegi 4 Sími 98-13105 Compulei 2000 á blandi N AT&T Einkatölvur & samskiptatækni *Leiölx‘inarKli smásöluverð AEO AEO AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG Alveg Einstök Gædi 2 TILBOO sem ekki verður endurtekið! flöeins þessi eina sending. Umboðsmenn um land allt. 5 «G AEGÁiG AEG AEG AEG AEG A VEG AEG AEG A «G AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG Þvottavél Lavamat 6251 Vinduhraöi 1000 og 700 snúningar á mín.Ullarvagga. UKS kerfi. Bíó kerfi. Takki fyrir aukaskolun. Orkunotkun 1.8 kwst.Öko kerfi. Variomatik vinding. Veró nú 89.140,- Stabgr. Icr. 82.900,- Venjulegt verð á sambærílegri vél er a.m.k. 12.000,- kr. hærra. BRÆÐURNIR =)J ORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 m, Húnnun Gunnar Steinþórsson / FlT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.