Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents viS tónlist Leonards Ðernsteins Kl. 20.00: Fim. 20/4 - nokkur sæti laus lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 örfá sæti laus - fös. 28/4 - lau. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fös. 21/4 næstsíðasta sýning - fim. 27/4 siðasta sýning. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 23/4 kl. 14 næstsíðasta sýn. - sun. 30/4 siðasta sýnlng. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist lau. 22/4 kl. 15.00. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 20/4 uppselt - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 uppseit - fim. 27/4 - fös. 28/4 - lau. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Lokað verður frá Skfrdegi til og með annars dags páska. Opnað aftur með venjulegum hætti þriðjudaginn 18/4. Græna linan 99 61 60 - greiðslukorlaþjónusla. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VID BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirDario Fo Frumsýning lau. 22/4 kl. 20 uppselt, sun. 23/4, fim. 27/4, fös. 28/4, sun. 30/4. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda, mið. 26/4 fáein sæti laus, lau. 29/4. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Aukasýning, í kvöld allra síðasta sýning. MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning lau. 22. apríl - fös. 28. apríl - sun. 30. apríl. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrlr sýnlngardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Simi 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Stúdentaleikhúsið Hátíðarsal Háskóla íslands Beygluð ást 6. sýn. í kvöld kl. 20.00 - 7. sýn. mið. 12/4- lokasýningfim. 13/4. Miðapantanirísfma 14374 (allan sólarhringinn) HUGLEIKUR isýnir í Tjarnarbíói FÁFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 5. sýn. mið. 12/4 kl. 2Q.30, 6. sýn. mán. 17/4 kl. 20.30, 7. sýn. mið. 19/4 kl. 20,30, 8. sýn. fös. 21/4 kl. 20.30, 9. sýn. lau. 22/4 kl. 20.30. Miðasalan opnar kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. mið. 12/4 kl. 20.30, skirdag kl. 20.30 nokkur sæti laus, fös. langi miðnætursýn., nokkur sæti laus, lau. 15/4 kl. 20.30 nokkur sæti laus, mið 19/4 kl. 20.30, fös. 21/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. Sjábu hlutina í víbara samhengi! FÓLK í FRÉTTUM TOPPFYRIRSÆTURN- AR Naomi Campbell, Elle Macpherson og Claudia Schiffer stilla sér upp fyr- ir ljósmyndara á frétta- mannafundi síðastliðinn fóstudag. Fundurinn var haldinn til að Jtynna nýjan veitingastað sem þær hafa komið á fót í New York. Á staðnum er ýmsir minjagripir úr sögu tís- kunnar til sýnis og er það óneitanlega í ætt við Hard Rock Cafe þar sem minja- gripir úr rokksögunni hanga uppi á veggjum. Fyrirsæturnar hafa verið ötular við að hasla sér völl á öðrum sviðum en tískunnar undanfarið. Schiffer og Macpherson hafa báðar spreytt sig í kvikmyndum og Campbell sent frá sér plötu og bók. Gamanmynd um tilræði við Andy Warhol ►LEIKKONAN Lili Taylor, sem Islendingar þekkja kannski best úr íslensku myndinni Á köldum klaka, mun fara með aðalhlutverk myndarinnar „Eg skaut Andy Warhol“. Myndin fjallar um Valerie Solanas, leikkonu sem særði listamanninn í vinnustofu hans árið 1968, og er henni lýst sem gamanmynd. Lili Taylór leikur Solanas, en hún er meðal ann- ars þekkt fyrir leik sinn í mynd- unum „Dogfight“, „Short Cuts“ og „Ready-to-Wear“. Jared Harris úr „Fæddum morðingjum" leikur Warhol og Stephen Dorff úr „Backbeat“ leikur klæðskiptinginn Candy Darling. Auk þeirra fara Martha Plimpton, Tahnee Welch og Donovan Leitch með hlutverk í myndinni. Veitmga- staður í tísku LILI Taylor fór á kostum í mynd- inni Á köldum klaka eða Cold Fever. Ballett um Mjallhvíti settur upp NEMENDUR í Ballettskóla Guð- bjargar Björgvinsdóttur settu upp ballettinn Mjallhvít og dvergarnir sjö síðastliðið miðvikudagskvöld. Sýningin var haldin í Borgarleik- húsinu í tilefni af árlegum nem- endadegi skólans. Brugðið var á það ráð að láta tvo nemendur fara með hlutverk Mjallhvítar, en sami háttur var hafður á í fyrra þegar ballettinn Öskubuska var settur upp. Nemendum var svo klappað lof í lófa í lok sýningar. GUÐBJÖRG Björg- vinsdóttir með fullt fang af blómum að sýningu lokinni. HÖRÐUR Ragnars- son, Ingibjörg Björnsdóttir, sem er fimm ára og hefur lagt stund á fimleika frá áramótum, og María Sigurðardótt- ir. Morgunblaðið/Halldór ÞAÐ VAR mikill fjöldi nemenda sem tók þátt í lokasýningu Ballettskólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.